Morgunblaðið - 02.06.1979, Side 15

Morgunblaðið - 02.06.1979, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JUNÍ 1979 47 Prentsmiðjueigendur athugið! Til sölu Linotype setjaravél meö letrum. Ludlow fyrirsagnavél meö letrum. Lausa- letur í kössum, járnformat og undirlegg. Einnig ca. tonn af prentblýi, tveir blýpott- ar, blýmót, blýsög. Greiöslukjör. Upplýsingar í síma 96- 24024. Skjaldborg hS. Hafnarstræti 67, Akureyri. Samkeppni um merki fyrir Grindavíkurkaupsfað Bæjarstjórn Grindavíkurkaupstaðar hefur ákveðið að efna til samkeppni um merki ffyrir kaupstaðinn. Keppninni er hagað samkvæmt samkeppnisreglum FÍT og er opin öllum áhugamönnum og atvinnu- mönnum. Tillögum sé skilaö í stæröinni a4 (21x29,7 sm) og merkið sjálft skal vera 12 sm á hæö. Tillögum ber aö skila til Eiríks Alexanderssonar bæjarstjóra, bæjarskrifstofunum, Víkurbraut 42, Grindavík, fyrir 1. okt. 1979. Á póstsendum tillögum gildir póststimpill síðasta skiladags. Sérhver tillaga veröur aö vera nafnlaus, en greinilega merkt kjörorði. í lokuðu, ógagnsæju umslagi, sem einnig er merkt kjöroröi skulu fylgja fullkomnar upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur teiknara. Veitt veröa tvenn verölaun. Fyrstu verölaun kr. 500 þúsund. Önnur verðlaun kr. 250 þúsund. Greitt veröur síöan fyrir teiknivinnu vegna fjá- gangs merkisins. Dómnefnd skipa: Bogi Hallgrímsson og Eiríkur Alexandersson tilnefndir af bæjarstjórn Grinda- víkur. Friörika Geirsdóttir og Lárus -Blöndal tilnefnd af FÍT. Oddamaöur er Stefán Jónsson. Nánari upplýsingar gefur trúnaðarmaöur og ritari nefndar, Guðlaugur Þorvaldsson, Skaftahlíö 20, Reykjavík, sími 15983. Stefnt verður aö því aö Ijúka mati og birta niðurstöðu dómnefndar 15. nóv. 1979. Um leiö veröur tilkynnt um sýningar- staö og sýningartíma tillagnanna. Bæjarstjórn Grindavíkur áskilur sér rétt til aö velja eða hafna hvaöa tillögu sem er, án tillits til verölaunaveitinga. VIÐGERÐAREFNIN VINSÆLU VATN SÞÉTTINGAREFNIN VÍÐFRÆGU Thoroseal -Thorite - Waterplug Eruni fluttir að Smiðsl íöfða 7 (Gei gið inn frá Stó *höfða) einprýði SmMshöfði 7 (Gengið inn frá Slórhöfða) simi 83340 AUGLÝSING -i Eldunartæki eru í tjaldvagninum og má nota þau þó ékki sé tjaldað. Tjaldvagninn sem dreginn verður út í sumargetraun Vísis 25. júlí er sannkallaður draumavagn fjölskyldunnar. Tjaldvagninn er framleiddur í Þýskalandi en seldur í mörgum löndum og hér er það Gísli Jónsson & Co sem annast söluna. Kostir tjaldvagnsins eru fleiri en svo að talið verði upp í fljótu bragði. En hér verða nokkrir taldir upp. Vagninn er byggður á stálgrind og undirvagn er mjög sterkur með þverfjöðrun/dempurum. Stór 13“ dekk. Smá eldhús með eldahellu gaskút — þrístijafn- ara og fleiru er í afturenda vagnsins. Fortjald — Borð og sæti — svefnpláss fyrir 5—7 manns. Mikið geymslurými — má hlaða allt að 140 kg. Vagninn liggur sérstaklega vel á vegi — léttur en sterkur. Uppsetning mjög fljótleg. „Það tekur bara 72 sekúndur að gera vagninn tilbúinn fyrir nótt- ina ef tveir eru um það og beita réttum handtökum" segir í grein í „Jyllands-Posten“. Vagninn má geyma á hliðinni yfir veturinn með því að nota sérstök járn og tekur hann þá mjög lítið pláss. Eigin vigt tjaldvagnsins er 270 kg. Lengdin er 2,27 metrar, breidd 1,50 metrar og hæðin er 85 cm. Með þennan vagn aftan í bílnum er hægt að ferðast um hvaða vegi sem er og velja sér gisti- staði hvar sem er. Eldunartækin eru aftast í vagninum og ef fólk vill fá sér heitan kaffisopa er ekkert auð- veldara en að laga hann á svip- stundu án þess að reisa tjaldið sjálft. Sannkallaður draumavagn Tíl oAonmmnoli niimnwíA 1 0^70 Blaðaummæli sumarið 1978 Gísli Jónsson & Co. HF. Sundaborg, sími 86644. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AIGLYSIR l'M ALLT L.AND ÞF.GAR Þl' AIGLYSIR I MORGUNBLADIN'L"

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.