Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1979 ^The GLOBE STUDY CENTRE Nýttu sumarið til enskunáms í Englandi. Tf For ENGLISH EXETER á suöurströnd Englands Gefðu enskunni færi á að festast 3.—10 vikna námskeið fyrir byrjendur ok lengra komna. 1 fyrra sumar dvoldu margir ánœgðir (slendingar á enskum heimilum í Exeter og stunduðu jafnframt nám í ensku við Golbe Study Centre for English. Tœkifœri býðst aftur í ár og er skráning hafin. BROTTFARARDAGAR FRÁ ÍSLANDI. 23. júnf (3ja vikna námskeið) 14. júlí (3ja vikna námskeið) 4. ágúst (4ra vikna námskeið) Þeir sem fara utan 21. júnf geta dvalist 3 — 10 vikur. beir sem fara 14. júlí geta verið 3—7 vikur. Þeir sem fara 4. ágúst verða 4. vikur. Verð fyrir 3 vikur kr. 237.000. Hafið samband strax f dag. INNIFALIÐ 1 VERÐI ER: 1. Aðstoft vift útvcxun farseftla og gjaldeyrÍH. 2. FluKfarKÍdld (+fluKvallarKkattur) báftar leiftir. 3. Hflíerft: London-Exeter-London flUKVöllur. 4. Aftstoð ÍHlenHkH (ararHt)óra. Keflavík-Exet- er allan tfmann. 5. Fullt fa-ftl ok hÚHnæftl hjá vallnni ennkri fjölHkyldu (elnn íslenHkur nemandi hjá hverri fjöÍHkyldu) 6. Allar kennnlubækur ok KöKn ókeypÍH. 7. Skemmti ok kynnÍHferftir 5 daga vikunnar (t.d. 1 heildaKHferð á viku, — þar af ein ferft tii Lundúna á hverju námHkeifti.) Allan nánari upplýHÍngar um tllhÖKun ok verft xefur fulltrúi skólanH á ÍHlandi. Böðvar FriftrikHKon. í níma 44804 alla virka daga mllli ki. 18 ok 21 ok um heÍKar. LitmyndabæklinKar frá dvöl íalendlnKa í fyrra- Humar ok upplýHÍnxabróf Hent þelm Hem þeHH óska. Fyrir byrjendur og lengra komna. Fyrir unglinga og fullorðna UMM.EI.I NEMENDA Frá Humrinu 1978. Birna BjörnHdóttÍr. RauAalæk. R. sajfði: Skólinn ok Hkólantjórn var ntórkoHtlcK. Kcnnnlan var mcó afhrÍKÓum kóÖ. En^ar vél- rænar aófcrðir notaöar, hcldur pcr.sónulcK kennHla f smáhópum. Nú Kct ók talaö — skriíaö — ok ok IchÍÖ cnnku ok hefur þaö opnaÖ alKjörleKa nýja vcröld fyrir mér. Allt HkipulaK kcnnslu ok fcröalaKa var eins ok bcst var á kosiö. allt HtóÖHt. Við Ki«tum hjá úrvalH ennkum fjölskyldum scm alltaf voru boónar ok húnar til aö hjálpa okkur. FcrðalöKÍn eru okkur öllum ÓKlcymanlcK cnda undir öruKKri fararHtjórn kcnnara ok ÍHlenska fararntjóranH. öll aðstoó íararstjóra frá byrjun ok til cnda fcröar hcíur ómetan- lcKt Kildi fyrir okkur ncm kunnum aöcinn íácin orö í ensku viö upphaf ícrðar. Það cr mjöK auövclt aÖ mæla mcA „TIIE GLOBE**. Tjöld tjaldhimnar 5 m. tjöld kr. 52.250- 3 m. tjöld kr. 37.700 - Hústjöld frá kr. 51.900 - Tjaldhimnar á flestar geröir tjalda Tjalddýnur kr. 6.500- Sóltjöld frá kr. 6.800- Mikið úrval sólbekkja og sólstóla frá kr. 3.800. Ódýrir bakpokar. Margar gerðir. Póstsendum símar 13320 og 14093. 6^\ager«f • Viðskiptavinir athugið: SÍMANÚMER okkar cru: á aðalskrifstofunni Suðurlandsbraut 4 38100 í olíustöðinni Skerjafirði 11425 í smávörudeildinni Laugavegi 180 81722 Olíufélagið Skeljungur h.f. Akureyri Músikleikfimi 3ja vikna námskeiö hefst á Akureyri, þriöjudaginn 5. júní. Morgun-, síð- degis- og kvöldtímar. Kennt veröur í leikfimisal Mennta- skólans. Kennari Hafdís Árnadóttir. Innritun í dag, sunnudag og mánu dag í síma 21086 Akureyri. Kvennaskólinn í Reykjavík Innritun Næsta vetur veröur sú breyting á starfrækslu Kvennaskólans í Reykjavík aö hafin veröur kennsla á uppeldissviöi og verður tekið viö nemendum á 1. ári þess sviös. Starfræktar veröa þrjár brautir, menntabraut sem leiöir til stúdentsprófs eftir 4 ár, fóstur- og þroskaþjálfabraut og félags- og íþróttabraut, sem Ijúka má á tveimur árum, en einnig geta leitt til stúdentsprófs eftir 4 ár. Innritun fer fram í Miöbæjarskólanum í Reykjavík dagana 5.—6. júní ásamt innritun annarra fram- haldsskóla höfuöborgarinnar. Innritun stendur frá kl. 9—18 hvorn dag, en einnig verður skrifstofa skólans aö Fríkirkjuvegi 9, sími 13819, opin þessa viku og hina næstu, kl. 9—17, og verður þar hægt aö fá allar nánari upplýsingar. Samkvæmt ofanskráöu veröur ekki tekiö viö nem- endum í 1. bekk skólans (7. bekk grunnskóla) næsta vetur. Skólastjóri. Hveiýír hiæoast næstu bensínhækkun ? ...ekki MINI eigendur P. STEFANSSON HF. SlÐUMÚLA 33 - SlMI 83104 -83105

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.