Morgunblaðið - 02.06.1979, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ1979
55
fclk í
fréttum
+ EINRÆÐISIIERRA Kúhu. F'idol Castro. var fyrir nokkru í
opinhorri hoimsókn í Moxico. som stóð í tvo daKa. — Ilann
hoimsótti m.a. stað oinn í sunnanvorðu landinu þar sem
fornloifafraðinKar vinna að rannsóknum o>{ uppKrofti. — Myndin
or tokin af Castro við það tækifæri. or hann ræðir við einn af
fornloifafræðinnunum.
Börn og
einræðis-
herrar
+BÖRN OG EINR/EÐISIIERR-
AR. — Vafalaust kannast
hlaðalosodur við að hafa sóð
fróttamyndir af oinræðishorr-
um hoimshyKKðarinnar moð lít-
il hiirn í fanKÍnu. — llór or
mynd af cinum oinræðishorra
síðari tíma. Mun hann okki
áður hórlondis hafa sýnt á sór
harnavinahliðina. — A þossari
mynd or hinn nýi lciðtoKÍ ír-
iinsku þjóðarinnar. trúarloið-
toKÍnn. Khomoini. að hlessa
lítið harn í horKÍnni Qom. —
Ilann hofur tokið upp þann sið
að hafa vikuloKa móttökuat-
hiifn fyrir pflaKríma. som koma
til borKarinnar til þoss oins að
fá ta'kifærið til að sjá manninn
som stjórnaði IslambyltinK-
unni.
BEN SÍNHALLÆRIÐ
+ BENSÍNIIALLÆRIÐ. í Los AnKolesborK or fyrirtæki oitt Kamalt ok gróið, sem fcnKÍzt hefur við
hvers konar flutninKa. I>að sotti sór þcKar í upphafi mji>K stranKar roKlur um þessa þjónustuskyldu
Sina: Aldroi að noita flutninKÍ. hvort heldur or að nóttu oða dcKÍ. í rÍKninKU ok jafnvol hríð! ok nú
prátí fyrir bensínskort. Fyrirtaíkið tók þegar í notkun lótta hestvafjna er bensínskömmtunin var
tokm upp í horKÍnni nú fyrir nokkru. til þoss að rísa undir nafni.
Plymouth Volaré Premier 4dr er glæsilegur fjöl-
skylduvagn, í honum er m.a. 6 cyl. 225 cu. in
sparneytin vél, sjálfskipting, vökvastýri, aflhemlar,
vinyl-þak, ‘‘premier deluxe" frágangur að utan og
innan, rafhituð afturrúða, lituð framrúða, stólar að
framan, plussáklæði á sætum og m.fl.
Við fáum einnig fáeina Plymouth Volaré Premier 2ja
dyra með mjög svipuðum búnaði.
Simca 1100
Simca 1100 er einn vinsælasti fólksbíllinn hér á landi,
enda margsannað ágæti sitt. Viðeigum til nokkra bíla
af Simca 1100 en þeir kosta frá ca. kr. 3.300.000.
Simca er eini bíllinn sem hefur fjórum sinnum sigrað
í rallkeppnum á íslandi, svo dæmi séu nefnd, auk
þess eyðir hann hreint ekki neinu.
Ef þú ætlar að eignast nýjan fólksbíl í sumar,
þá er nauðsynlegt að velja lit og gerð nú og
staðfesta pöntun, á morgun getur það verið
of seint.
CHRYSLER
ffinn
SUÐURLANDSBRAUT 10. SiMAR; 83330 - 83454
1979 BÍLAR
FRÁ CHRVSLER
Hjá okkur færð þú eitthvað mesta bílaúrval,
sem völ er á hér á landi. Eftirtaldar gerðir
Chrysler-bíla eru til afgreiðslu á næstu
vikum ef gengið er frá pöntun strax.
I Dodge Aspen Coupe 2dr er 6 cyl. 225 cu. in. spar-
neytin vél, sjálfskipting, vökvastýri, aflhemlar, vinyl-
þak, rafhituð afturrúða, lituð framrúða, deluxe frá-
gangur að utan og innan. Við eigum einnig von á
Dodge Aspen Custom 4dr. /\ _
nymoutfi