Morgunblaðið - 02.06.1979, Page 24

Morgunblaðið - 02.06.1979, Page 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1979 Freeport Bora Grimsnesi Það borgar sig á Borg með Freeport 2. Hvítasunnu Sigfríð Sætaferðir B.S.Í., Hafnarfirði, Hveragerði, Laugavatni og Hellu. INGÓLFS-CAFÉ Bingó annan í hvítasunnu kl. 3 e.h. Spilaöar veröa 11. umferöir. Boröapantanir í síma 12826. Miöar veröa seldir í Háskólabíói frá þriðjudeginum 5. júní frá kl. 4. Magnús Jónsion Árni Johnsen Púðluhundarnir Rudy og Pushkin Síamskisurnar John-John, Mími, Tíbrá, og Nínó Tízkusýning fyrir feitar konur. Eitthvað fyrir alla. í Háskólabíói, miðvikudag 6. júní kl. 7.15. Guórun Kristinsdóttlr Arni Elfar Kvöldskemm tun með Guórúnu Á & Co i léttum dúr og moll Söngskólakórinn ^ BeyV(-)avtk. Frá lögreglunni: Vitnivantar að ákeyrslum RANNSÓKNADEILD lögregl- unnar í Reykjavík hefur beðið Morgunblaðið að auglýsa eftir vitnum að eftirtöldum ákeyrsl- um, sem átt hafa sér stað ( höfuðborginni að undanförnu. beir, sem geta veitt lögreglunni upplýsingar, sem kunna að leiða til þess að mál þessi upplýsist eru beðnir að snúa sér til hennar sem allra fyrst. Þriðjudatrfnn 8. maí var ekið á bifreið- ina R-62236 sem er Simca sendibifreið, á bifreiðastœði við Kirkjuatræti og Vonar- stræti. Var bifreiðinni lagt alveg við Tjarnargötu. Varð á tímabilinu frá kl. 09.00 til kl. 17.00 umræddan dag. Skemmd á R-62236 er á hægra framaurbretti. Þriöjudaginn 8. maí var ekið á bifreiðina R-44078, þar sem bifreiðin var á bifr.stæði við Kirkjustræti og Vonar- stræti (milli gatnanna). Skemmd á vinstra framhöggvara og framaurbretti. Varð á tímabilinu frá kl. 09.00 til 16.30. Blár litur er í skemmdinni. Sunnudaginn 13. maf s.l. var ekið á bifreiðina H-1946, þar sem bifreiðin var fyrir framan hús nr. 56 við Bólstaðahlíð. Varð á tímabilinu frá kl. 17.30 til 20.00. Skemmd á afturgafli og farangursioki. Bifreiðin er Lada, hvít að lit. Fimmtudaginn 19. maf s.l. var ekið á bifreiðina G-11889 þar sem bifreiðin var við Félagsheimilið Fák við Elliðaár. Varð á tímabilinu frá kl. 02.00 til 11.00 um morguninn. Bifreiðin er blá Datsun. Vinstra framaurbretti dældað. Sunnudaginn 13. maf s.l. var ekið á bifreiðina R-55882 þar sem bifreiðin var á bifr.stæði viðLaugarásbíð. Var bif- reiðinni lagt um kl. 23.00. Skemmd vinstra afturhorn, afturljós og aftur- höggvari. Rauður litur í skemmdinni. Bifreiðin R-55882 er Vauxhall station brún að lit. Föstudaginn 11. maí s.l. var ekið á bifreiðina R-1503, sem er Saab, þar sem bifreiðin var við Hagkaup. Hægra aftur- aurbretti og afturhurð skemmt. Rauð- brúnn litur í skemmdinni. Fimmtudaginn 17. maf s.l. var ekið á bifreiðina R-58863, sem er Blaser jeppabifreið, við Skeifuna 2 og vinstra afturaurbretti dældað. Er hvítur litur í skemmdinni. Varð milli kl. 14.00 til kl. 15.15. Föstudaginn 18. maf s.l. var ekiö á bifreiðina R-45926 þar sem hún var í porti við Laugaveg 113. Bifreiðin er af teg. Fíat, gul að lit. Var milli 23.00 á fimmtudagskvöld 17. maí og kl. 08.00 að morgni þess 18. maí. Vinstra afturaur- bretti skemmt, skemmd í 60 cm hæð frá götu. Laugardaginn 19. maf s.l. var ekið á biíreiðina R-3239 þar sem hún var á bifreiðastæði við Lindargötu á móts við Ingólfsstræti. Bifreiðin er af teg. Citroen. Skemmd á hægra afturaurbretti og afturhurð skemmd. Varð frá kl. 15.00 til kl. 16.45. Þriðjudaginn 22. maf s.I. var ekið á bifreiðina A-335 á bifreiðastæði við Hagamel 51 Rvík. Tjónið kom á bifreiðina milli kl. 23.30 kvöldið áður og morguns. Bifreiðin var að vestan verðu við fyrrgreint hús. Hægra afturaurbretti og afturhðggvari skemmt. Sunnudaginn 27. maf s.l. var ekiö á bifreiðina R-9294, þar sem hún var á bifr.stæði við hús nr. 29—35 á Háaleitis- braut. Bifreiðin er V.W. Passat ijósbrún. Tjónið kom á bifreiðina milli kl. 18.00 laugardaginn 26. maí og kl. 12.15 þann 27. maí. Gæti verið um mótorhjól að ræða. Skemmd vinstri hurð og hlið rispuö og skemmd. E]E]E]EjE]ElE]E]E]e r fSigtiUÍ 01 01 01 01 01 01 01 01 Bingó kl. 3 laugardag Aðalvinningur vöruúttekt fyrir kr. 40.000- 01 irpnl 01 01 01 01 01 0ll 01 AUGI.YSINGASÍMÍNN ER: 22480 JBor0unbIfi&ií)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.