Morgunblaðið - 02.06.1979, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 02.06.1979, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1979 57 Boney M. syngja nýjasta lag sitt í kvikmyndinni „Disco-æði“. Discomynd í Austur- bæjarbíói „Diskó-æði“ (Disco Fever) neín- ist kvikmynd sem hefur göngu sína í Austurbæjarbíói um hvíta- sunnuna. Framleiðendur mynd- arinnar eru Mondial og Seven Star Productions en Ieikstjórar eru Klaus t)berall og Hubert Frank. Efni myndarinnar snýst að nokkru leyti um söngflokkinn Boney M., Eruptions og La Bionda. Meðal annars munu Boney M. syngja nýjasta lag sitt „Hooray, Hooray, It’s a Holi-Holiday“. Með aðalhlutverkin fara Hanna Sebek, Renata Langer, Bobby May, Giesela Hahn og Tony Schneider. Britt heitir ein persóna mynd- arinnar og er að reyna að krækja í Tomma sem allar stelpur eru hrifnar af, vegna þess hversu hann þykir líkur John Travolta. En Tommi er hrifinn af Evu sem ekki vill hann, því hún er meira fyrir alvöruna en lausaskap. Astarsambönd ýmissa annarra koma þar inn í spilið og málið gerist óþarflega flókið. Guðsþjónusta og kaffisala í Vindáshlíð Sumarstarf K.F.U.K. hefst á annan í hvítasunnu með guðsþjón- ustu í Hallgrímskirkju í Vindás- hlíð sem flutt var frá Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Guðsþjónustan hefst kl. 14.30 og mun dr. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur í Reynivallaprestakalli annast hana. Að guðsþjónustunni lokinni verður kaffisala. Ágóðanum verður varið til áframhaldandi framkvæmda við íþrótta- og leikskálann sem er í smfðum. Dvalarflokkar í ár verða 10 og fer sá fyrsti fimmtudaginn 7. júní. Hver hópur dvelur viku í senn. Sú ný- breytni var tekin upp s.l. sumar að einn flokkur var fyrir fjölskyldur og mun sams konar fjölskylduflokkur dvelja í búðunum í ágúst. Síðasti flokkur sumarsins verður fyrir 17 ára og eldri. Veitingahúsið í Opið í kvöld til kl. 11.30 og annan í hvítasunnu til kl. 1. Matur fram- reiddur frá kl. 19.00. Boröapantanir frá kl. 16.00. SÍMI86220 Áskiljum okkur rétt til aö ráö- stafa fráteknum boröum eftir kl. 20.30. Spariklæðnaður Glcesibœ Hljómsveitin Glæsir Diskótekíð Dísa í Rauöa sal Viö sendum öllum þeim, sem ætla aö ferðast um helgina okkar bestu óskir um farsaelt feröalag og vonumst til aö allir fari nú varlega og gangi vel um landiö. m ÞRIÐJUDAGUR Ásgeir Tómasson kynn- ir fyrir Karnabæ! Disco stjörnuna Melda Moore og lagiö „Pick me up l’ll dance“ af nýju 12 þumlunga plötunni hennar. HQLLyWOQS Fyrir pá sem ekki fara úr bænum pá höfum viö opið í kvöld. Auðvitað koma svo allir í H0LL»0B á 2. í hvítasunnu, því það er opiö til kl. 1. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK B]E]E]E]E]E]E]G]E]E]B]E]E]E]G]G]E]B]G]E]E]E]E]E]B)E]Q]B]E]E]E][; Bl---------------- - - - - ---------- - Gfl Bl B1 B1 B1 B1 Snyrtilegur klæðnaöur. Galdrakarlar og Diskótekið Dolly. r Opiö 9—11.30 í kvöld. Opið frá kl. 9—1. ^ Ul Þriðjudagur: Bingó kl. 9. Aðalvinningur kr. 100 pús.[i E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g][ 'þÓRS^CAFE^s STAÐUR HINNA VANDLÁTU LOKAÐ í KVÖLD OPIÐ 2. HVÍTASUNNU Goðgá söngkona Mjöll Hólm Gömlu og nýju dansarnir Fjölbreyttur matseöill. Boröaþantanir í síma 23333. Áskilum okkur rétt til að ráðstafa borðum eftir kl. 8.30. Spariklæðnaður eingöngu leyföur. Opiö frá kl. 7—1 ætlar þú út í kvöld! Opið 8—11.30 II í hvítasunnu. Opið 8—1. <5 £IÉI)Ufinn borgartúni 32 sími 3 53 55 Hvoll að Hvoli 2. í hvítasunnu. Mætum öll í góðu stuði. Sætaferðir frá B.S.Í. og Selfossi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.