Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 4
MOHGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ1979 Útvarp Reykiavík SUNNUD4GUR 10. júní MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.05 Fréttir. 8.15 Veðuríregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlb'g. Promenadehljómsveitin í Berlín leikur; Hans Carste stjórnar. 9.00 Á faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og ferðamál. Talað við Ingvar Teitsson um sitthvað tengt gönguferðum. Aðrir við- mælendur: Eysteinn Jónsson, Helga Þórarinsdóttir, Inga Guðmundsdóttir og Guðrún Kvaran. 9.20 Morguntónleikar. a. Fjórir sjávarmyndir og Passacaglia op. 33 eftir Benjamin Britten. óperu- hljómsveitin í Covent Garden leikur; höfundurinn stj. b. „Hafnarborgir við Mið- jarðarhaf" eftir Jacques Ibert. Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; Charles MUnch stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 l'osaskipti. Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pfanó- leikara. 11.00 Sjómannamessa í Dóm- kirkjunni. Séra Hjalti Guð- mundsson messar og minnist drukknaðra sjömanna. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Einsöngvari: Halldór Vilhelmsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍÐDEGIÐ________________ 13.30 „Ástardrykkurinn", smá- saga eftir O'Henry. Þýðand- inn, Gissur Erlingsson, les. 14.00 Frá útisamkomu sjó- mannadagsins í Nauthólsvík. a. Ávörp flytja Kjartan Jóhannsson sjávarútvegsráð- herra, Sverrir Leósson út- gerðarmaður á Akureyri og Ingólfur S. Ingólfsson forseti Farmanna- og fiskimanna- sambands íslands. b. Pétur Sigurðsson formað- ur sjómannadagsráðs afhendir heiðursmerki. c. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá Berlínarútvarpinu. Sinfóníu- hljómsveit Beflínarútvarps- ins leikur létt lög eftir ýmsa höfunda; Robert Hanell og Gerd Natschinski stjórna. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Sem útvarpsmaður áður fyrri. Stefán Þorsteinsson í ólafsvík lítur fjóra áratugi aftur í tímann. 16.45 Endurtekið efni: Þáttur um stundvísi, sem Andrea Þórðardóttir og Gísli Helga- son sáu um 4. marz í vetur. Rætt við fólk, sem hefur verkstjórn á hendi, og fleiri. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist. Sverr- ir Sverrisson kynnir danska popptónlistarmanninn Sebastian; — fyrsti þáttur af fjórum. '8.10 Harmonikulóg. Steve Dominko leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Samtöl á sjómannadag- inn. Sveinn Sæmundsson tal- ar við sjómenn og sjómanns- konur. Einnig syngur Árni Tryggvason gamanvísur. 20.10 Kammertónlist: Juilli- ard-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 í e-moll ef tir Bedrich Smetana. 20.40 Suður um höfin. Frásögn af fyrstu skipulagðri sjóferð Hollendinga til Austurlanda 1595. Ingi Karl Jóhannesson þýddi og endursagði. 21.10 Lúðrasveit Haínarfjarð- ar leikur í útvarpssal. Hans P. Franzson stjórnar. 21.30 íslenzk tónlist. a. „Stjáni blái" eftir Sigfús Halldórsson. Hjálmtýr Hjálmtýsson og Jón Kristins- son syngja ásamt karlarödd- um Skagfirzku söngsveitar- innar. Ólafur Vignir Alberts- Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. landsmála- balaðanna (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ármann Kr. Einarsson byrj- ar að lesa ævintýri sitt „HöIIin bak við hamrana". 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jonas Jónsson. Sagt frá lögum um forfallaþjónustu og breyt- ingar á jarðræktarlögum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurf regnir. Tónleikar. 11.00 Víðsjá: ögmundur Jónsson flytur. 11.15 Morguntónleikar: Anneliese Rothenberger syngur lög eftir Spohr, A SKJANUM Sunnudagur 10. júní 18.00 Barbapapa Þrettándi þáttur frumsýnd- ur. Þátturinn verður endur- sýndur næstkomandi mið- vikudagskvbld kl. 20.30. 18.05 Hláturleikar Bandarfskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.30 Fuglarnir okkar Litkvikmynd um íslenska fugla, gerð af Magnúsi Jóhannssyni. Sfðast á dagskrá 12. maf 1978. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dag- skró. 20.35 Ingólfur Arnarson — fyrsti nýskbpunartogarínn. Þann dag fyrir þrjátíu og tveimur árum, er togarinn Ingólfur Arnarson sigldi inn á Reykjavfkurhb'fn. urðu þáttaskil í útgcrðar- sögu fslcndinga. Þessa kvikmynd gerði Jón Hcrmannsson og inn f hana eru fclidar myndir, sem Óskar Gíslason tók við komu togarans 1947. 21.00 Alþýðutónlistin Scxtándi þáttur. Ekki er allt gull, sem glóir. Mcðal annarra koma fram Marie og Donny Osmond, AIicc Cooper, David Bowie, Jethro Tull, Elton John, Roxy Music, Labelle, Eric Clapton og Bob Marley. Þýðandi Þorkcll Sigur- björnsson. 21.50 Ævi Paganinis Lcikinn ftalskur inynda- flokkur í fjórum þáttum. Þriðji þáttur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.50 Að kvbldi dags. Séra Kristján Róbertsson, fríkirkjuprestur í Reykja- vík, ílytur hugvckju. 23.00 Dagskrárlok. son leikur á píanó. Söng- stjóri: Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir. b. „Formannsvísur" eftir Sigurð Þórðarson. Sigurveig Hjaltested, Guðmundur Guð- jónssonj>g Guðmundur Jðns- son syítgja með Karlakór Reykjavíkur. Fritz Weiss- happel leikur á píanó; höf- undurinn stjórnar. c. Rfmnadansar eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Páll P. Pálsson stj. 22.05 Kvöldsagan: „Gróða- vegurinn" eftir Sigurð Róbertsson, Gunnar Valdi- marsson les (24). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Kveðjiilög skipshafna og danslbg. Margrét Guðmunds- dóttir les kveðjurnar og kynnir lögin með þeim. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. A1MUD4GUR 11. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar Örnólfsson leikfimiskennari og Magnús Pétursson píanó- leikari (alla virka daga vik- unnar). 7.20 Bæn: Séra Þorbergur Meyerbeer og Schubert; Gerd Starke leikur með á klarinettu og Gtínter Weissenborn á píanó./ Wilhelm Kempff leikur Píanósónötu í g-moll op. 22 eftir Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 A vinnustaðnum Umsjónarmenn: Haukur Már Haraldsson og Hermann Sveinbjörnsson. Ása Jóhannesdóttir aðstoðar. 14.30 Miðdegissagan: „Kapphlaupið" eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (5). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist a. „Hveralitir" eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Halldór Haraldsson leikur á pfanó. b. Guðmundur Jónsson syng- ur lög eftir Steingrfm K. Hall. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. c. Klarínettsónata eftir Jón Þórarinsson. Sigurður I. Snorrason og Guðrún Krisfinsdóttir leika. d. Þrjú íslenzk bjóðlög í út- setningu Jóns Asgeirssonar. Kammersveit Reykjavíkur leikur. e. „Mistur", hljómsveitar- verk eftir Þorkel Sigur- björnsson. Sinfónfu hljóm- sveit íslands leikur; Sverre Bruland stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi" eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson les þýðingu sína (8). 18.00 Víðsjá Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ_________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Bárður Halldórsson mennta- skólakennari á Akureyri talar. 20.00 Píanóleikur Frantisek Rauch leikur verk eftir Dvorák, Liszt, Szymanocski og Prokofjeff. 20.30 Útvarpssagan: „Nikulás" eftir Jonas Lie Valdfs Halldórsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 21.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 „Skrif að stendur ..." Annar þáttur um bækur og ritmál í samantekt Kristjáns Guðlaugssonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- f regnir. Tilkynningar. Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ ^TTT 14.30 Miðdegissagan: „Kapp- hlaupið" eftir Kaáre Holt Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Sinfó- níuhljómsveitin í Berlfn leik- ur Gamanforleik eftir Áke Uddén; Stig Rybrant stj./Edith Peinemann og Tékkneska fflharmonfusveit- in leika „Tzigane", konsertrapsódíu fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Marice Ravel /Ungverska ríkis- hljómsveitin Ieikur Hljóm- sveitarkonsert eftir Béla Bartók; Janos Ferencisk stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.40 Popp 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi" eftir Olle Mattson Guðni Kolbeinsson les þýðingu sína (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Barnalæknirinn talar um nýburamál á íslandi 20.00 Kammertónlist Orford-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 eftir Johan Weinzweig. 20.30 Útvarpssagan: „Nikulás" eftir Jonas Lie. Valdís Halldórsdóttir les þýð- ingu sfna (2). 21.00 Einsöngur: Eiður Á MlNUDAGUR 11. júní 20.00 Fréttir og veður 20.25. Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjönarmaður Bjarni Felixsson. 21.00 Djöflatrumban Japönsk verðlaunamynd um fornar venjur í af- skekktu sjávarþorpi. Fyrir fjórum öldum tókst þorps- búum að hrekja óvinalið af höndum sér með djöfla- trumbu nokkurri, sem síð- an er í hávegum höfð. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.35 Hjónaband Norskt sjónvarpsleikrit, byggt á smásiigunni Knut Tanberg eítir Amalie Skram. Handrit Erna Ofstad og EH Ryg, sem einnig er leik- stjóri. Aðalhlutverk Marit Grön- haug og Jan Hárstad. Leikritið er um hjónaband Knúts og Birgittu Tand- bergs. Knútur er píanóleik- ari að atvinnu. Hann er mikið upp á kvenhbndina, en sjaldnast er nokkur al- vara á bak við éstarævin- týri hans. Þó kemur að því, að hann verður alvarlega ástfanginn. Þýðandi Dóra Hafsteíns- dóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 12. júní MORGUNIMINN___________ 7.00 Veðurfregnir Fréttir 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ármann Kr. Einarsson held- ur áf raní að lesa ævintýri sitt „Höllin bak við hamrana" (2) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar Jónas Haraldsson talar við Tómas Þorvaldsson um ýmis málefni, er varða salt- fisk. 11.15 Morguntónleikar: Gunnarsson syngur íslenzk lög. Olafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 21.20 Sumarvaka a. Bernskuár við Beruf jörð Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga i Hornafirði flytur fjórða og síðasta hluta frá- sögu sinnar. b. Sett saman í skyndi Auðunn Bragi Sveinsson skólastjóri fer með frum- ortar stökur. c. í júnímánuði 1904 Gunnar M. Magnúss rithöf- undur les nokkra kafla úr bók sinni „Það voraði vel 1904". d. Kórsöngur: Karlakór ísa- f jarðar syngur 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.55 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Bjórn Th. Björnsson 23.35 Fréttir. Dagskrálok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.