Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ1979 13 ig gengur hann með girðingunni og kastar tölu á folana að engan vanti. I hvaða tilgangi er það gert ef félaga ber enga ábyrgð þó folarnir sleppi út? í búfjár- ræktarlögunum nr. 31, 1973, 33. gr. stendur: Valdi stóðhestur sem gengur laus eða sleppur úr vörzlu, tjóni á búfé eða óðrum eigum annarra (en eiganda) er eigandi skaðábótaskyldur. Hvernig ber að túlka þessa grein þegar stóðhestur er í vörzlu annarra en eiganda, gegn gjaldi, í að talið er löglega girtri girð- ingu, og sleppur út? Má eigandi ekki ætla að hesturinn sé jafn- framt á ábyrgð leigusalans, svo framarlega sem hesturinn ekki stekkur yfir girðinguna? í umræddum lögum um stóð- hesta stendur í 45. gr. nr. 54, 1957, 4.m.gr. Að girðingin sé minnst 5 gaddavírsstrengir, eða úr öðru jafngildu efni, t.d. rafmagnsgirðing, og ekki lægri en 135 sm. Unghestagirðing Harðar stenzt ekki þær kröfur, því á þeim kafla sem hesturinn skreið í gegn er girðingin úr lélegu neti, meira og minna rifnu og gloppóttu, auk þess sem hæðin fer allt niður í 118 sm. Þá er bil milli jarðfastra stólpa rúmir 8 m. í griðingarlögunum Þessi mynd sýnir að girð- ingin nær ekki tilskilinni hæð. frá 25. marz, 1965 stendur: Girðingar í lögum þessum þegar annars er ekki getið eru 6 strengja gaddavírsgirðingar, 110 sm. á hæð frá jafnsléttu, og ekki lengra á milli jarðfastra stólpa hennar en 4 m. Getur verið að ákvæðið um bil milli jarðfastra stólpa gildi ekki um stóðhestagirðingar, sem þó eiga að vera öflugri og traustari en fyrir búfé almennt? Hrossaræktarsamband Suð- urlands á og leigir út stóðhesta til hinna ýmsu aðildarfélaga. Ef slíkur hestur sleppur út úr girðingu leigutakans og fyljar hryssur sem ekki hefðu átt að fá, hver er þá hinn ábyrgi aðili? Æskilegt væri að fá opinbert álit stjórnar Búnaðarfélags ís- lands og stjórnar Landssam- bands hestamanna á máli sem þessu, hver sé hinn ábyrgi og bótaskyldi aðili og hver sé rétt- lát og sanngjörn krafa þess er fyrir óþægindum og útgjöldum verður." — á.j. ASI-félög ræða viðbrögð UPP ÚR helginni munu allmörg félagasamtök innan ASÍ hyggja á fundahöld um viðbrögð þeirra við verkbannsboðun Vinnuveit- endasambands íslands og á þriðjudag munu miðstjórn Alþýðusambandsins koma saman til þess að f jalla um þessi mál. Samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaðið aflaði sér í gær innan raða ASÍ, gætir töluverðr- ar reiði meðal manna þar vegna verkbannsboðunarinnar, en fæst- ir tryðu því þó enn, að af verk- banni yrði. Gera ma ráð fyrir, að viðbrögð félaga verði m.a. að boða til verkfalla, þannig að aflétti VSÍ verkbönnum, hefjist vinna ekki sjálfkrafa án þess að verkalýðs- félögin geti sett sín skilyrði. Fjölþætt starfsemi skátaað Ófljóte vatni Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi frá Bandalagi íslenzkra skáta: Sem fyrr verður ýmislegt um að vera hjá skátunum að Úlfljóts- vatni í sumar. Bæði er þar um að ræða ýmsar skátasamkomur og svo starfsemi fyrir almenning. Sumarbúðir og útilífsnámskeið verða með svipuðu sniði og undan- farin sumur og eru opin öllum börnum, drengjum og stúlkum. Sumarbúðir fyrir 7—10 ára krakka eru nú drðinn hefðbundinn þáttur í sumarstarfinu á Úlfljóts- vatni. Þar er lögð áhersla á útiveru, jafnt gönguferðir og náttúruskoðun sem íþróttir og leiki. Þá má nefna sund- og báts- ferðir, handavinnu úti og inni, ýmis einföld skátastörf, kvöldvök- ur, varðelda o.fl. Útilífsnámskeiðin eru ætluð 11—14 ára krökkum, sem fá þar þjálfun í ýmsum undirstöðuatrið- um útilífs og ferðamennsku, s.s. tjáldbúðarstörfum, meðferð korts og áttavita, útimatreiðslu, náttúruskoðun, skyndihjálp o.s.frv. Búið er jöfnum höndum í skála og í tjöldum og borðað í mötuneyti staðarins — nema að sjálfsögðu í gönguferðum. Enginn Rauðhetta verður að þessu sinni um verslunarmanna- helgina. Þess í stað verður efnt til fjölskyldumóts að Úlfljótsvatni um þa helgi. Mótið verður opið öllum fjölskyldum og dagskrá verður með skátasniði. Auk þessarar starfsemi og sam- hliða henni verða svo sem endra- nær ýmsar smærri og stærri skátaútilegur að Úlfkljótsvatni í sumar, námskeið fyrir skátafor- ingja o.fl. í þeim dúr. Um miðjan júlí verður norrænt radíóskátamót, þar sem skátar sem venjulegast hafa samskipti á öldum ljósvakans munu hittast til að ræða áhuganál sín. Innritun á útilífsnámskeiðin og í sumarbúðirnar er þegar hafin og allar nánari upplýsingar má fá hjá Bandalagi íslenskra skáta í Blönduhlíð 35. Þar er opið á milli klukkan 9.00 og 13.00 og síminn er 23190. Vélstjórar Áformaö er aö halda námskeiö fyrir starfandi vélstjóra í ágústmánuöi n.k. Gert er ráö fyrir aö námskeioin standi í 7—10 daga. Efni hvers mámskeiös veröur takmarkaö viö afmarkaö sviö. Rafmagnsfræöi, stýritækni, kælitækni og olíur. Þar meö taliö brennsla svartolíu. Mikilvægt er, vegna nauosynlegs undirbún- ings, aö þeir vélstjórar, sem áhuga hafa á þáttöku hafi samband viö skrifstofu félagsins fyrir 20. júní og geri grein fyrir því, hvaöa sviö þeir helzt kjósa svo hægt sé aö miöa undirbúning viö væntanlega þáttöku. Umsóknareyöublöo fást á skrifstofu félagsins og veröa send í pósti sé þess óskao. Vélstjórafélag íslands. Tilbúið undir tréverk Til sölu 3ja til 4ra og 4ra—5 herb. íbúöir viö Kambasel í Breiöholti. 3ja hæöa stigahús. íbúöunum veröur skilaö tilbúnum undir tréverk og málningu. Sér þvottaherb. og búr fylgir hverri íbúö. Öll sameign veröur frágengin: Stigahús málaö aö innan, teppi á stigum, dyrasími, hurðir inn í íbúöir, geymsluhuröir o.fl. Húsin máluö aö utan. Lóö veröur frágengin meö grasi, steyptum stéttum og malbikuöum bílastæöum. Fast verö. Svavar Örn Höskuldsson, múrarameistari, skrifstofu Gnoöarvogi 44 (Vogaver). Sími 86854. MhDBORG fasteignasalan í Nýja bíóhúsinu, Reykjavik. Símar 25590, 21682 3ja herb. Hjallabraut Hafn. íbúoin er ca. 94 fm á 2. hæð. Sér þvottahús inn af eldhúsi. Stórar og góðar suður svalir. Verö 20 til 21 millj., útb. 15 millj. 2ja til 3ja víö Krosseyrarveg Hafn. íbúoin er ca. 65 til 70 fm á efri hæö í timburhúsi. Sér inngangur. Verö 12 til 13 millj., útb. 9 millj. 4ra herb. viö Lækjarfit Garöabæ íbúöin er ca. 90 fm á miohæö í steinhúsi. Laus 1.7. Vero 16 til 17 millj., útb. 11 millj. Sumarbústaöur í Miðfellslandi ca. 36 fm. Tilboo óskast. EIGNIR ÚTI Á LANDI Einbýlishús á Hvammstanga Siglufjaroarhús. Tilboö óskast. Parhús í Hverageroi t.b. undir tréverk. Verö 12 til 13 millj. Einstaklingsíbúð Austurbrún Verð 14 millj., útb. 10 til 12 millj Seljendur — seljendur erum meö kaupendur sem eru tilbúnir til aö kaupa í Kópavogi, Reykjavík og Hafnarfiroi. Látiö því skrá íbúöina strax í dag. Jon Rafnar heimasími 52844 Guðmundur Þórðarson hdl. <- Arkitektar Verkfræðingar Byggtngar-iðnaðarmenn Sérfræðingur frá danska fyrirtækinu Hotaco verður til viðtals um TAKODEK-þakeiningar, TACOFLEX-þakpappa, TARNIT-eldvarnar-plötur og fleira þakefni á skrifstofu vorri þriðjudaginn 12. og miövikudaginn 13. þessa mánaöar. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora Holtagöröum, sími 81266. -----\ ^ »w Samband ísl. samvinnufélaga 5 Innflutningsdeild r Holtagörðum Rvik Sími 81266 <_ 4 FASTEIGNAVAL Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Jón Arason, lögmaður mélflutning*- og fasteignasala. Höfum fjársterka kaupendur af einbýlis- húsi eöa sérhæð með bílskúr ca. 155 ferm. Einnig kaupanda af ein- býli á Seltjarnarnesi. Rúmur losunartími. Allt að staðgreiðsla í boði fyrir báðar þessar eign- ir. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. Jón Arason lögmaour Málflutnings og fasteignasala. Opið sunnudag kl. 1—5 HJARÐARHAGI— 3JA HERB. Stór glæsileg íbúö á 3. hæð í nýlegri blokk. 2 stórar stofur og svefnh. Suður- svalir. Verö 23 mlllj. Útb. 18 millj. SELTJARNARNES — 3JA HERB. GóO kjallaraíbúö. Sér Inngangur. Sér hiti. 97 fm. Nýjar Innréttlngar. Verð 16—17 millj. Útb. 12—13 mlllj. KJARRHÓLMI 3JA HERB. Einstaklega falleg fbúö. Verð 18—19 millj. Útb. 13—14 mlllj. DÚFNAHÓLAR 3ja herb. góð íbúð. Verð 18 millj. Útb. 13 millj. HAGASEL, RADHÚS Á tvelmur hæöum með Innbyggöum bilskúr. Endahús, teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofunni. SUÐURGATA HAFJ. 3ja herb. efri hæð ( tvíbýilshúsi. Verö 14,5—15mill). Útb. 11 millj. SUÐURHÓLAR 4RA HERB. Falleg jaröhæö. sér garöur í suður. Verð 19 millj. ÍRABAKKI 4RA HERB. ibúð með auka herb. í kjallara. Verö 21—22 millj. VERSLUNARHÚSNÆÐI HRINGBRAUT 2JA HERB. Verö 14,5—15 millj. Útb. 11 millj. HAGAMELUR 2JA—3JA HERB. 87 fm kjallaraíbúð, sér hiti og sér inngangur. Verö 16 millj. ÁLFTAMÝRI — 4RA HERB. Falleg endafbúö, bílskúrsréttur, fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö. KRÍUHOLAR — 3JA HERB. Verö 18 mlllj. Útb. 13 millj. GAMLI BÆR — HLÍÐAR 3ja—5 herb. risfbúölr. BREIÐHOLT 4RA—5 HERB. ÍBÚÐIR HEIMAR, LÆKIR 3Ja herb. Jarðhæðir. RAÐHÚS ÓSKAST Við höfum fjársterka kaupendur aö raöhúsum eða elnbýlishúsum. Húsln mega bæöl vera á byggingarstlgl eöa fullbúln, góöar greiöslur í boöi. KÓPAVOGUR 4RA HERB. Við hðfum mjög fjársterkan kaupanda aö góöri 4ra herb. íbúð í Kópavogi. Jafnframt koma til greina önnur hverfl í Reykjavfk en Brelöholt og Hraunbær. RISÍBÚD ÓSKAST Okkur hefur veriö falið aö auglýsa eftir risíbúð fyrir elnn af vlösklptavinum okkar. Ibúðln þarf ekki aö losna fyrr en 10. nóv. n.k. riONAVER ¦ ¦ hn ISuourlandsbraut 20, símar 82455—82330 *mi Einarsson, logtr. Ólafur Thoroddsen logfr. Al'GI.YSIX'tíA- SÍMINX ER:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.