Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JUNI1979
HUG- 4 VEKJA H
eftir séra lfflcffi^fr
Jón Auðuns Æ^^ff%\
Þær eru fáoröar flestar
ævisögurnar, sem
Ntestam geymir, enginn
þarflaus oröaflaumur.
Einhverjir lesenda þessara
greina kunna aö muna
hina merkilegu ævisögu
unga mannsins Demasar,
sem Páll segir í átta
oröum aöeins. Þaö er
fyrirferðarmeiri maöur á
ferö í einu guöspjalla
þessa helgidags,
Nikodemus ráöherra
meöal Gyöinga. Höf.
Jóhs.guöspjalls dregur
upp af honum þrjár
myndir.
Fyrst sýnir hann okkur
þennan mektarmann bylt-
ast svefnvana á beöi, unz
hann rís á fætur og lætur
næturmyrkriö skýla ferö
mystica", hina dulræöu
einingu viö hann, sem
djörfustu hugsýnir djúp-
hyggjumanna og sjáenda
hafa á innblásnum
vitranastundum séö leiftur
og fjölmargir smælingjar
Drottins hafa fundiö
forsmekk af á
banastundum. Saga
Nikodemusar sýnir okkur
spöl þeirrar vegferöar.
Þörfin, sem bannaöi hon-
um svefn, vakir eöa
blundar í hvers manns
brjósti og sjálfur Guö
hefur gefiö fyrirheit, sem
ekki bregst.
Á slíka endurlausn allra
sálna, meö einhverjum
hætti undir leiösögn
Krists, er mér auövelt aö
Lokaorð
sinni á fund Jesú til aö fá
svör hans viö því, sem
honum lá þyngst á hjarta.
Önnur myndin sýnir
okkur Nikodemus á fundi
öldungaráösins, þar sem
dauöasök Jesú er rædd.
Nú þarf hann ekki aö láta
næturmyrkur fela sig.
Hann talar einarðlega máli
Jesú í öldungaráöinu.
Þriðja myndin er
fallegust. Meö vini sínum,
sem hefur til þess leyfi
Pílatusar, fer hann út til
Golgata síöla langafrjá-
dags. Þeir taka líkama
Jesú af krossinum og
leggja hann í gröf.
Saga Nikodemusar er
saga flestra sannleiks-
votta á jörðu: Fyrst
hikandi leit aö sannleikan-
um, vafin óvissu en knúin
af brennandi þörf sem
bannar svefn og hik.
Síðan djarfmannleg vörn
fyrir sannleikann og loks
hinsta þjónustan, þjónusta
sem oft er goldin þungu
gjaldi en hlaut þau sigur-
laun, sem eftirsóknarverð-
ust eru.
Og saga Nikodemusar
er meira, hún er saga allra
manna þótt sögulokin
veröi fyrst í eilífð Guðs
eftir langa lærdómsgöngu,
langa ferð þar sem mörg
eru vegamót. Á hverjum
þeirra mætir þú heilagri
ásjónu hans, sem Niko-
demus leitaði fyrst í
næturhúminu. Þau örlpg
eru hverri einustu manns-
sál af eilífum Guöi alfööur
bundin, aö ná „vaxtarhæð
Kristsfyllingarinnar", eins
og Ntestamentið boöar,
og umskipast til þeirrar
dýrðarmyndar, sem Drott-
inn Kristur bar. Þennan
leyndardóm nefndu dul-
sinnar miöalda „unio
trúafremur en þá
endurlausnarkenningu, aö
mannssál, sem margvís-
legum breiskleika er háð
við jarönesk ævilok, frels-
ist fyrir augnabliks iðrun
og trú á degi hinsta á
jörðu.
Þegar ég horfi á mann-
inn, mig og þig, og þá
dýröarmynd sem Drottinn
Kristur bar og ber, hlýt ég
aö trúa því, að leiöin sé
löng og herdómar margir
að því háa markmiöi.
Þétta langar mig til að
lesendum einhverjum
veröi í minni frá hugvekj-
um mínum í Mblaöinu
(meö hvíldum) nokkuö á 8.
ár. Ég bað þess ritstjórana
snemma vetrar, aö veita
mér lausn, en ég lét aö
þeirri ósk þeirra að halda
áfram veturinn út til sum-
ars. Nú er sumar komið og
ég þarf hvíld. Ekki af leti,
mig langar til aö segja sitt
hvað, sem ég á ósagt enn.
Ýmsir munu fagna því að
ég hætti, ef mark má
gauraganginn í Kirkjurit-
inu í vetur o.fl. Þaö hefur
engin áhrif á mig né ágæta
ritstjóra þessa gestrisna
blaös. En þakklæti mínu,
miklu þakklæti, langar mig
að koma til þeirra mörgu,
sem meö viotölum þegar
fundum bar saman eða
símtölum og bréfum hafa
veitt mér uppörfun, og þá
ekki síður þaö, aö virtur
útgefandi vill gefa út í
bókaformi úrval, sem ég
geri sjálfur úr Mblaös-
greinunum í öll þessi ár.
Tími til þess verks endist
mér fráleitt fyrr en á
næsta ári.
Nú er komið að lokum
og mörgu er ósvarað enn.
Einni spurn aðeins vil ég
svara: Góðkunningi sem
ræðir stundum viö mig
andleg viöhorf og sam-
huga er mér um viðhorf til
spíritisma og stöðu krist-
indómsins meðal heims-
trúarbragöanna, kom að
máli við mig og sagði: „Ég
er ekki sáttur viö þá skoð-
un þína, aö Kristur hafi
ekki boðað hinn endan-
lega trúarsannleik sem
engu veröi síöur við bætt,
eins og Ijóslega má sjá í
ritum Ntestam, og er ský-
laus kenning kirkjunnar".
Gætum aö: Talið er að
menn hafi lifaö á jöröu í
hartnær eina milljón ára
eða lengur. Öll höfuðtrúar-
brögðin urðu til á einum
ellefu hundruö árum, frá
500 f. Kr. til rúmlega 600
árum e. Kr. Nú fullyröa
vísindamenn að jöröin
verði mönnum byggilegt
heimkynni enn í tvær þús-
undir milljóna ára. Er þaö
sennilegt aö hin dásam-
lega lífsspeki, sem liföi á
vörum spámannsins í
Galíleu og sviptur var lífi í
blóma manndómsáranna,
sé hin endanlega og síð-
asta sannleiksopinberun
um Guð og mann, og að
enn um tvær þúsundir
milljóna ára, sem mönnum
verður byggileg þessi jörö,
sendi Guð ekkert þaö
guðmenni til jarðar, sem
flytji nýja opinberun, ekki
til aö ósanna hiö æösta,
dýrðlegasta, sem við vit-
um að frá Kristi er komið,
heldur til aö fullkomna
þaö og veikan skilning
manna á leyndardómum
veru hans og dýpt þeirrar
speki, sem hann flutti.
Andspænis honum stönd-
um við öll eins og feröa-
menn, sem aðeins hafa
stigiö fæti á yztu annes
stórkostlegrar, ókannaðr-
ar álfu. Mun Guö láta svo
líöa milljónir ára á jöröu,
að hann sendi ekki nýja og
nýja leiötoga til aö vísa
veg lengra og lengra inn í
landið mikla, lítt eöa ekki
þekkta?
Hin endanlega orö um
Guð og mann er ósagt
enn. Sírkostlegum breyt-
ingum hefir maðurinn tek-
ið frá frummanni á jörðu
fyrir einni milljón ára til
mannsins í dag. Hver þorir
um það aö segja, hvernig
maöurinn á jörðu verði,
endist honum tveggja ár-
þúsunda milljóna ára líf á
jöröu enn, eins og vísinda-
menn staðhæfa. Hvers-
konar trú, hverskonar
guðsopinberun mun hæfa
manninum, sem þá lifir?
Hver þorir aö fullyrða og
styðja rökum, aö kristin-
dómurinn hafi sagt hið
endanlega orö um Guð og
mann?
Eiga vísindin ein sína
stóru framtíð, en trúin að
staöna viö gamlar reglur
og rit, trúin sem þó hefir
lifaö af allar menningar-
öldur fram til þessa dags,
og mun lifa hrun þeirrar
menningar, sem viö hrós-
um okkur af, — hrósum
og hræðumst?
f\ Konur
1 athugið
Megrunar- og afslöppunarnudd
v v , Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma megrunarkúrn-
^y^O/|K um. Megrunarnudd, partanudd og afslöppunarnudd.
" V^'ÍClV Nudd — sauna — mælingar — vigtuh — matseðill
Opið til kl. 10 öll kvöld
Bílastæði. Sími 40609.
Nudd- og snyrtistofa
Ástu Baldvinsdóttur,
Hrauntungu 85, Kópavogi.
m
m
Verndiö huöina
MEÐ SÓLARVÖRUNUM FRÁ
m PierreRobert. w
RR RYGGINGAVÖRUR
Suöurlandsbraut 4. Sími 33331. (H. Ben. húsið)
er besta fáanlega
fúavarnamálningin
á markaðnum
"^ssasasjsy.
rffe?***
_FNI SEM
HLEYPIR
RAKA í
GEGNUM SIG
^ OG VER
P$^ ^ ^- VIÐINN FUA.
FJÖLBREYTT LITAVAL.
RRRYGGINGAVÖRUR HF
Suöurlandsbraut 4 Simi 33331. (H. Ben. húsið)