Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐID. SUNNUDAGUR 10. JUNI1979 HOGUN FASTEIGNAMIDLUN Austurbær Kóp. — Einbýli Glæsiiegt einbýlishús á einni hæö ca. 200 ferm. ásamt 35 ferm. bílskúr á einum eftirsóttasta stað í Kópavogi. Vönduö eign, fallegur garöur. Skipti möguleg á góðri sér hæð eða raöhúsi ca. 130—140 ferm. Norðurtún Álftanesi — einbýli Nýtt einbýlishús á einni hæð ca. 135 ferm. ásamt 35 ferm. bflskúr. Stofa, skáli húsbóndaherbergi og 4 svefnherb., eldhús, baöher- bergi og þvottahús. Verð 38 millj. Útb. 25 millj. Hafnarfjörður — sér hæö með bílskúr Hæö og rishæö samt. 150 ferm. í tvíbýlishúsi ásamt góöum bílskúr. 2 stofur, 4 hefb., eldhús og bað. Sér inngangur, sér hiti. íbúð í góðu ástandi. Verð 30 millj. Útb. 22 millj. Sléttahraun Hafn. 4 herb. Vönduð 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi ca. 115 ferm. Góðar innréttingar, þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi, suðursvalir, bílskúrsréttur. Verð 23—24 millj. Útb. 16—17 millj. Eyjabakki — 4ra herbergja Góð 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð ca. 105 ferm. Stofa og 3 herbergi, þvottaaðstaða í íbúðinni. Vestur svalir. Mikiö útsýni. Verð 22—23 millj. Útb. 16—17 millj. Hólahverfi 4—5 herb. m. bílskúr Góö 4—5 herb. endaíbúö á 3. hæö ca. 120 ferm. Stofa, borðstofa og 3 rúmgóð herb. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Miklar innréttingar. Suðvestur svalir. Góð sameign. Bílskúr. Verð 24—25 mill/. Utb. 17—18 millj. Álfheimar — 4ra herb. í skiptum Vönduö 4ra herbergja íbúö á fyrstu hæö ca. 117 ferm. Stofa, borðstofa og 3 svefnherbergi. Skipti óskast á 3ja herb. íbúö í Heimum, Háaleiti eða vesturbæ. Hrafnhólar — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð ca. 90 ferm. Stofa og 2 svefnherb. Þvottaaöstaða í íbúðinni. Verð 17—18 millj. Útb. 12—13 millj. Nálægt Landspítalanum Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í steinsteyptu þríbýlishúsi. 2 skiptailegar stofur og stórt svefnherbergi. Vandaðar innréttingar og ný teppi, svalir. Verð 18 millj. Útb. 13 millj. Eyjabakki — 3ja herb. í skiptum Vönduð 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herbergi í kjallara. Vandaðar innréttingar. Skipti óskast á 2ja herb. íbúö í Heimum eða Háaleitishverfi. Grettisgata — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúö á annarri hæð í steinsteyptu þríbýlishúsi ca. 80 ferm. Stofa og 2 góð herb. íbúð í góðu ástandi. Verö 16,5 millj. Útb. 11,5mi|lj. Lynghagi — 3ja herb. hæð Vönduð 3ja herb. íbúð á sléttri jarðhæð í fjórbýlishúsi ca. 100 ferm. 2 samliggjandi stofur ojg eitt stórt svefnherb. Sér inngangur, sér hiti. Verð 22—23 millj. Utb. 16—17 millj. Fossvogur — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúð á fyrstu hæö ca. 65 ferm. Vandaðar innréttingar og teppi. Sér garður, verönd úr stofu. Topp íbúð. Verð 17 millj. Utb. 14millj. Einarsnes — 2/a herb. Snotur 2ja herb. kjallaraíbúö í steinsteyptu tvíbýlishúsi ca. 60 ferm. Sér inngangur, sér hiti og sér þvottaherb. Verð 11 millj. Útb. 7 millj. Austurgata Hafn. — 2ja herb. 2ja herb. íbúö á 1. hæð í steinsteyptu tvíbýli ca. 65 ferm. Tvöfalt verksmiðjugler, samþykkt íbúð. Verð 9 millj. Hveragerði Nýtt einbýlishús á 2 hæöum 2x85 ferm. ásamt bílskúrsrétti. Glæsileg eign á einum besta staö í plássinu. Heiðarbrún fokhelt einbýlishús ca. 140 ferm. Verö 11,5 millj. Þelamörk 110 ferm. nýlegt einbýlishús. Vönduö eign. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð í Rvk. Kambahraun 118 ferm. nýtt einbýlishús með bílskúrsrétti. Verð 18—19 millj. Þorlákshöfn Selvogsbraut 115 ferm. endaraðhús með bílskúr. Verð 6 millj. Útb. 3.9 millj. Kléberg glæsilegt einbýlishús á 2 hæöum 2x140 ferm. ásamt kjallara. Eign í sérflokki. Verö 30 millj. Útb. 22 millj. Lyngberg 112 ferm. fokhelt einbýlishús, glerjaö meö miöstöð og ofnum. Einangraö. Verö 12—13 millj. Verslunarhúsnæði Til sölu verslunarhúsnæöi á besta staö við Miöborgina. Ca. 90 ferm. á fyrstu hæð ásamt jafnstóru lagerplássi í kjallara. Eignarlóð. Verð 24 millj. Fyrirtæki Höfum til sölu m.a. söluturn, nýlenduvöruverslun, barnafataversl- un, mjög hagstæö kjör ef samiö er strax. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Opið í dag frá eitt til sex. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 29646 Árni Stefánsson vióskf r. & & &<&<& & <£ & & AA & & & & & <& <£ I 26933 | * Markland | & 3ja hb. ca. 90 fm íb. á 3. hæð. ffi $ Suöursvalir. Góð eign. § 2 Dúfnahólar | f 3ja hb. 90 fm íb. á 4. hæð. * % Lausfljótt. % % Efstaland | H 4ra hb. 100 fm íb. á 1. hæð. |í | Ljósheimar | || 4ra hb. 110 fm íb. á 6. hæð. J? | Tjarnarból j & 4ra hb. íb. ca. 118 fm á 4. & 8 hæð. • § t Krummahólar | 8 5—6 hb. 134 fm íb. á 1. og 2. * g, hæð. Góð íbúö. q Í Víðimelur 8 *£ ca. 100 fm sérhæð, bílskúr. |£ 8 Hæðargarður 8 8 Mjög nýlegt 160 fm einbýl- § A ishús. g 8 Seltjarnarnes 8 8 2ja íbúða hús til sölu. Selst í 8 & einu eöa tvennu lagi. & f Breiðvangur t & Sór hæð í tvíbýlishúsi ásaml ^ & hálfum kjallara. Bílskúr. & g Miðvangur 8 & Einbýlishús, fæst eingöngu i & & sk. f. sér hæö í Hafnarfirði & 8 Klapparstígur 8 V Járnvario timburhús, eign- § 8 arlöð. 8 & Auk f jölda annarra eigna. & & Höfum káupendur að 2ja og $ a boði. , & Opið 1—3 í dag. > Sjá einnig fasteignir á bls. 10,11,12 og 13 Opiö 1—3 dag. aðurinn % Austurstrnti 6. Sími 26933. æ WMil Hafnarfjörður Hverfisgata 2ja herb. kjallaraíbúö. Strandgata 2ja herb. risíbúð. Vitastígur 3ja herb. risíbúð í þríbýlishúsi. Austurgata 3ja herb. efrl hæö í tvíbýlishúsi Álfaskeið 4ra herb. íbúö í fjöl- býlishúsi. Bílskúr. Hellisgata 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Hraunkambur 5 herb. 117 ferm efri hæð í þríbýlishúsi. Fagrakinn 6 herb. efri hæö og ris í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Háabarö Vandað 117 ferm einbýlishús, bílskúr, saunabaö, falleg ræktuð lóð. Garðabær Smáraflöf 157 ferm einbýlis- hús, 5 svefnherb., 2 stofur, bílskúr. Reykjavík Fálkagata 2ja herb. rúmgóð íbúð á jaröhæö í fjölbýlishúsi. Borgarnes Einbýlishús viö Klettavík. Keflavík 2ja herb. 60 — 70 ferm íbúö í tvíbýlishúsi. Mosfellssveit Ódýr 2ja herb. íbúö í fjórbýlis- húsi. Ingvar Björnsson, hdl. Pétur J. Kjerúlf hdl. Strandgötu 21, efri hæó. Hafnarfjörður Til sölu 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi viö Hringbraut. Sér inngangur og sér þvottahús. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. MNGIIOI/f Fasteignasala — Bankastræti SÍMAR29680 - 29455 - 3 LÍIMUR 1—5 Hæðargarður — einbýli Ca. 170 fm í nýrri samb,yggingu. Stofa, samliggjandi boröstofa, 3 stór herb. eldhús og baö, í kjallara er ca. 30 fm herb. geymsla og þvottahús. Laust fljótlega. Verö 43—45 millj. Hjarðarhagi 4ra—5 herb. ca. 120 fm á 1. hæö í fjölbýlishúsi, stofa og borðstofa, 3 stór herb. gott eldhús, baö og gestasnyrting, góö sameign. Verð 28—29 millj. Útborgun 19. millj. Hagamelur 3ja herb. Ca. 90 fm á 3 hæö í rtýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb. eldhús og baö. Búr innaf eldhúsi, suöur svalir. íbúö í algjörum sérflokki. Verö 24 millj. Útborgun 16 millj. Brávallagata 2ja herb. Ca. 70 fm kjallaraíbúö. Stofa, herb. eldhús, og baö, geymsla sem breyta má í herb. Sér hiti, sér inngangur. Verö 15 millj. Útborgun 11 millj. Birkimelur 2ja herb. Ca. 50 fm á efstu hæð. Stofa, herb., eldhús og bað. Stórar svalir umhverfis íbúöina, ný teppi, góð sameign. Verö 16 millj. Útborgun 11.5 millj. Hjallabraut 3ja—4ra herb. Ca. 100 fm á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, boröstofa, 2 herb., eldhús og bað. Þvottahús og búr innaf eldhúsi, stórar suður svalir. Verö 22.5—23 millj. Útborgun 16—16.5 millj. Kríuhólar 3ja herb. Ca. 90 fm á 3. hæö. Stofa, 2 herb., eldhús og bað, ný teppi, Laus fljótlega. Einarsnes 2ja herb. Ca. 60 fm jarðhæö í tvíbýlishúsi. Stofa, herb., eldhús og bað. Sér inngangur. Verð 11 millj. Útborgun 7 millj. Eyjabakkí 4ra herb. Ca. 100 fm íbúð á 3. hæð, stofa, 3 herb., eldhús og bað. Svalir í vestur. Glæsilegar innréttingar. Góð eign gott útsýni. Verð 23 millj. Útborgun 17.5 millj. írabakki 4ra—5 herb. Ca. 100 fm íbúö á 2. hæö, stofa, 3 herb., eldhús og baö, eitt herb. í kjallara. Sér geymsla. Tvennar svalir. Sameiginleg snyrting í kjallara. Mjög góð eign. Verð 21 millj. Útborgun 15 millj. Háaleitisbraut 2ja—3ja herb. Bílskúrsréttur Ca. 80 fm kjallaraíbúö, stofa, boröstofa, 1 herb. eldhús og bað. Sameiginlegt þvottahús með öllum vélum. Mjög góö eign. Verð 18 millj. Útborgun 13 millj. Nesvegur sér hæö Ca. 146 fm efri hæð. Stofa, sjónvarpsherb., 4 herb., eldhús og baö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bílskúrsréttur. Glæsileg eign. Verö 33 millj. Útborgun 25 millj. Kjarrhólmi — 3ja herb. Ca. 80 fm íbúð á fyrstu hæö í fjölbýlishúsi, stofa, 2 herb., eldhús og bað, þvottaherb. í íbúöinni. Verð 18 millj. Útborgun 13 millj. Hrafnhólar — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Þvottavélaaöstaöa á baöi. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Stór geymsla. Verö 18.5—19 millj. Útborgun 13 millj. Kleppsvegur 4ra—5 herb. Ca. 115 fm endaíbúö á 2. hæð. Stofa, boröstofa, 3 herb., eldhús og baö. Flísalagt bað. Ný standsett meö nýjum tækjum. Suöur svalir. Stór geymsla. Sameiginlegt þvottahús með vélum. Mjög góö eign. Verð 23 millj. Útborgun 18 millj. Hjallavegur — 4ra herb. Ca. 96 fm kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Þvottaherb. í íbúöinni. Nýleg eldhúsinnrétting. Ný hitalögn með Danfosskerfi. Mjög góö eign. Verð 17 millj. Útborgun 12.5 millj. Einbýlishús Grindavík Ca. 114 fm einbýlishús við Túngötu. Stofa, boröstofa, 4 herb., eldhús og bað. Þvottahús, geymsla. Stór ræktuð lóð. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Verð 20 millj. Iðnaðarhúsnæði í Kópav. Byggingarréttur í miðborginni. Veitingarhús í Möðrudal. Verð 9 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.