Morgunblaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ1979 Saltverksmiðjan á Reykjanesi: Kísill veldur erfiðleik- um við saltvinnsluna MIKIÐ kíslimagn í eimum Saltverksmiðjunnar á Reykjanesi hefur tafið upphaflcgu áætlunina um TVEIR bátar munu innan skamms íara á tilraunasfldveiðar út af Suðurlandi, Gjafar VE og Vonin KE. Tilgangurinn með þessum veið- um er sá að kanna hvort hag- kvæmt er að veiða sfldina áður en hún hcfur hrygnt en geysihátt verð fæst nú fyrir sfldarhrogn á erlendum mörkuðum. Ætlunin er síðan að edikverka sjálfa sfldina. Að sögn Þórðar Ásgeirssonar skrifstofustjóra í sjávarútvegs- ráðuneytinu var talsverður áhugi tilraunarekstur verk- smiðjunnar um tvo mán- uði, að sögn Guðmundar Einarssonar, stjórnar- hjá útgerðarmönnum að fara á þessar tilraunaveiðar og voru fyrrgreindir bátar valdir úr þeim fjölda, sem sóttu um að fá að stunda veiðarnar. Bátarnir munu leggja i.pp á fjórum stöðum, hjá Miðnesi hf/ í Sandgerði, Sigurði Einarssyni í Vestmannaeyjum, Brynjólfi hf. í Njarðvík og KASK á Höfn. Það mun síðan ráðast af því hvernig veiðarnar ganga hve mik- ið bátunum verður heimilað að veiða. formanns verksmiðjunn- ar. Eftir 700 klukku- stunda keyrslu á vélum verksmiðjunnar hafði safnast 1—6 millimetra þykkt kísillag innan á eimana. Að sögn Guðmundar var kísil- útfelling þessi ein frumforsenda þess að tilraunarekstur þessi fer fram, þar sem slík vandamál hafa hvergi verið leyst við hliðstæðan rekstur annars staðar svo vitað sé. Að loknum tilraunum var gert ráð fyrir 6 mánaða rekstri verksmiðj- unnar án erfiðleika og átti honum að verða lokið seinni hluta þessa árs. Guðmundur sagði að það gæti enn orðið, þrátt fyrir þessi vand- kvæði, 'en ef einhverjir frekari erfiðleikar yrðu myndi verksmiðj- unni seinka í hlutfalli við það. „Þetta eru erfiðleikar sem reiknað var með í upphafi", sagði Guðmundur, „en kísilmagnið er þó meira en menn bjuggust við. Það hefur því þurft að hanna ný tæki til þess að breyta sýrustigi guf- unnar, hinu svokallaða PH-gildi hennar, þannig að kísillinn setjist ekki innan á eimana, en það hefur komið í veg fyrir nægileg hitask- ipti. Þetta hefur þó ekki haft áhrif á saltið, það er 99,9% natríum- klórið". Búið er að hanna þessi nýju tæki og rekstur verksmiðjunnar hefst aftur í lok þessarar viku, að sögn Guðmundar. Ótakmörkuð yf ir- vinna f lugumf erð- arst jóra í sumar Gjafar og Vonin á tilraunasfldveiðar - LJósm. ÓI.K.M. Fjölmenni við útf ör Árna Óla ÚTFÖR Árna Óla var gerð í gær frá Fossvogskapellu að viðstöddu fjölmenni. Séra Árni Pálsson jarðsöng. Ljóða- kórinn söng og Guðmundur Gilsson lék á orgelið. Jarðsett var í Fossvogskirkjugarði. SAMKOMULAG heíur tek- ist við flugumferðarstjóra, og mun því ekki koma til frekari tafa á flugsamöng- um vegna „veikindafor- falla“ þeirra, en talsverðar tafir hafa orðið á flugsam- göngum að undanförnu vegna óánægju flugumferð- arstjóra með vinnutilhögun og óhóflega yfirvinnu að þeirra mati. Seldi í Bret- landi fyrir 23.2 milljónir kr. JÓN Þórðarson BA seldi rúmlega 57 tonn af fiski í Bretlandi í gær fyrir 23,2 milljónir króna. Ólafur Steinar Valdi- marsson í samgönguráðu- neytinu sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi, að náðst hefði samkomulag um að aukavinna yrði unnin í sumar eftir þörfum, og í framhaldi af því hefði sam- ist um að níu menn gegndu í forföllum og orlofi starfi varayfirflugumferðarstjóra. Fyrir það fá þeir eins launa- flokkshækkun frá og með 1. júlí næstkomandi. £> INNLENT Meðalverðið var krónur fyrir kílóið. allgott, 407 Greidslutregða h já At- vinnuleysistrygginga- sjóði aukist atvinnuleysi „STAÐAN hjá Atvinnuleysis- tryggingasjóði er nú slík að komi til þess að atvinnuleysi aukist enn má gera ráð fyrir að um einhverja greiðslutregðu verði að ræða á bótiim frá sjóðnum, þó ekki yrði greiðsluþrot hjá sjóðn- um. Þetta gæti orsakað drátt á greiðslum til þeirra, sem eiga rétt á bótum,“ sagði Jón Ingi- marsson, skrifstofustjóri í heil- brigðis- og tryggingaráðuneyt- inu í samtali við Mbl. í gær. Jón sagði að hafa yrði í huga að þótt sjóðurinn ætti eignir í verð- bréfum, þá hefði hann ekki nema þær tekjur sem hann fengi árlega Svavar Gestsson viðskiptaráðherra: Æskilegt hefði verið að ríkis- stjómin væri búin að taka ákvörð- un um aðgerðir í launamálum „BEÐIÐ OF lengi með aðgerðir? — Steingrímur hcfur sínar skoðanir á því, en ástæðan til þess að ekki hafa verið gerðar ráðstafanir er sú að ekki hefur tekist að ganga frá þeim,“ sagði Svavar Gestsson viðskiptaráðherra í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi, er hann var inntur álits á þeirri yfirlýsingu Steingríms Hermannssonar að rflrisstjórnin hefði beðið of lengi með að grfpa til aðgerða í farmannadeilunni. Svarar sagði að Alþýðubanda- lagið hefði flutt sínar tillögur um tilteknar aðgerðir í launamálum í ríkisstjórninni fyrir um það bil mánuði síðan, en þær væru ekki frágengnar enn. Svavar sagðist ekki vilja segja neitt um það, hvað væri of langur tími í þeim efnum, og kvaðst hann ekki alveg skilja spurningu Morgunblaðsins. „Þetta er nefnilega þetta venjulega Morgunblaðsgrín," sagði Svavar, „það er verið að reyna að láta pólitíkusa flækja sig í því að „kommintera" ummæli hver ann- ars. Og á morgun hringir Mogginn svo í Steingrím, og spyr hvað hann segi um ummæli Svavars." Sagði og vaxtatekjur til ráðstöfunar með stuttum fyrirvara. Þá gengju tekjur sjóðsins ekki nema að litlum hluta til greiðslu atvinnu- leysisbóta. Þannig bæri öllu fram- lagi ríkissjóðs á árinu, 3 milljörð- um, ráðstafað með lögum til kaupa á skuldabréfum Húsnæöis- málastofnunar ríkisins. Aðrar tekjur sjóðsins nema um 3 millj- örðum á þessu ári og af þeim fara að sögn Jóns um 1.2 milljarðar til greiðslu fæðingarorlofs, 790 milljónir til greiðslu á eftirlaun- um aldraðra í stéttarfélögum. Á þessu ári væri því um 1 milljarður til að standa undir atvinnuleysi- tryggingabótum. Hópsigling og kappróður á sjómannadaginn áEskifirði fullskipuð fólki, og tóku tólf skip þátt í siglingunni. Síðdegis voru svo hátíðahöld við íþróttahúsið, og þar var aldraður sjómaður heiðraður, Bjarni Kristjánsson sjómaður og smiður hér í bæ. Skemmtiatriðunum lauk síðan við sundlaugina, og um kvöldið var stiginn dans. Mikil veðurblíða hefur verið hér að undanförnu, hitinn þetta 15 til 20 stig flesta daga. — Ævar Eskifiröi, 12. júní. Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur hér á Eskiíirði í sól og sumarhita, og var margt manna við hátíðahöldin. Hátíðin hófst með kappróðri klukkan níu um morguninn, og sigraði skipshöfnin á b.v. Hólmanesi í róðri skipshafna, en róðrasveit Björgunarsveitarinnar í róðri landsveita. Síðan var hópsigling skipa út á Reyðarfjörð, er sigldu þangað Svavar síðan, að ríkisstjórnin hefði beðið vegna þess að ekki hefði tekist að ganga frá hlutum, „auðvitað hefði verið æskilegt að það hefði verið gert miklu fyrr, ég er þeirrar skoðunar." Þá var viðskiptaráðherra einnig spurður að því, hvort ríkisstjórnin hefði tekið ákvörðun um hvernig yrði staðið að niðurgreiðslu á olíu til fiskiskipaflotans, og svaraði hann því til að málið væri á umræðustigi innan ríkisstjórnar- innar og að hann vildi ekki ræða það opinberlega. Guðmundur tapaði og komst ekki áfram GUÐMUNDUR Sigurjónsson stórmeistari tapaði í gær fyrir Grunefeld í síðustu umferð skákmótsins í Luzern í Sviss, og kemst hann því ekki áfram á millisvæðamót, þar sem hann hafnaði í 5. sæti, en aðeins þrír efstu menn komast áfram. Úrslit í síðustu umferðinni í gærurðu annars þessi:Húbner og Wedbergg, og Helmers og Kagan gerðu jafntefli, Helgi Olafsson vann Lars Karlsson frá Svíþjóð. Úrslit mótsins urðu því þessi: Húbner 6 v, Gruenfeld 5 v, Kagan 4 v, Wedberg 3'/2 v, Guðmundur Sigurjónsson 3 v, Helmers 2‘A v, Helgi Ólafsson 2'A v, og Karlsson l'A vinning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.