Morgunblaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1979
ÞESSAR telpur eíndu
fyrir nokkru til hluta-
veltu til ágóða fyrir
Styrktarfél. vangef-
inna. að Ljósheimum 22
hér í bænum. Telpurnar
heita: Guðrún Jngva-
dóttir. Helga Askels
J,ónsdóttir og Jóhanna
Askels Jónsdóttir. —
Þær söfnuðu alls tæp-
lega 5.100 krónum til
félagsins.
FRETTIR
í DAG er miövikudagur 13.
júní, sem er 164. dagur ársins
1979. Árdegisflóö í Reykjavík
kl. 08.18 og síðdegisflóö kl.
20.42. Sólarupprás í Reykja-
vík er kl. 03.00 og sólarlag kl.
23.57. Sólin er' hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.28 og tungliö
í suöri kl. 04.00. (Almanak
háskólans).
Verðtryggingu sparifjar
komið á í árslok 1980
Nýjar reglur um vaxta- og lánskjaramál
í FYRRINÓTT var
kaldast á landi & Horn-
bjargsvita og íór hitinn
þar niður í þrjú stig. Á
Hveravöllum og á
Kambanesi var hitinn 4
stig og hér í Reykjavík í
lítilsháttar rigningu
var hitinn 6 stig um
nóttina. Mest var
næturúrkoman á Vatns-
skarðshólum 15 millim.
— Veðurstofan sagði að
hitastigið myndi lítið
breytast.
FRETTIR
J
Ljúkið upp fyrir mór
hliöum réttlœtisins, að ég
megi fara inn um pau og
lofa Drottinn. (Sálm. 118,
19.)
KRQSSGATA
1 2 3 4
5 ■ ■ ‘
6 7 8
■ ’ M
10 ■ 1 12
■ " 14
15 16 ■
■ *
LÁRÉTT: - 1 svalan. 5
fangamark, 6 stúlku, 9 verk. 10
rcidd, 11 sld, 13 mjíjg, 15
kvenfuKl, 17 spiliö.
LÓÐRETT: - 1 hús, 2 belta, 3
hermaður, 4 lík, 7 hræðast, 8
ræktað land, 12 geislahjúpurinn,
14 flát, 16 leit.
Lausn síðustu krossgátu:
LÁRÉTT: — 1 farast, 5 in, 6
orfast, 9 tía. 10 et, 11 H.F., 12 ata,
13 Olgu, 15 ama, 17 tittur.
LÓÐRÉTT: - 1 flotholt, 2 rita, 3
ana, 4 tottar, 7 fffl, 8 get, 12
aumt, 14 gat, 16 au.
DÓMKIRKJAN
Aðalfundur Dómkirkju-
safnaðarins verður haldinn í
Dómkirkjunni kl. 20.30 í
kvöld, miðvikudag 13. júní.
FÉLAG kaþólskra leik-
manna fer í eins dags
skemmtiferð á sögustaði á
Akranesi laugardaginn 30.
þ.m. verði þátttaka næg. —
Uppl. um ferðina mun Torfi
Ólafsson gefa í síma 14302 —
20500 eða 26105.
FRÁ HÖFNINNI
....... ,:tl tlffi
m~,tl, .
''JÍIO11/1
.(IM' ...
. .vllí//, .dlWit. ,|í//,,
'ZT- sro
í FYRRAKVÖLD kom togar-
inn Bjarni Benediktsson til
Reykjavíkurhafnar af veiðum
og var hann „lúgufullur", með
um 300 tonn af fiski, mest-
megnis var það karfi. í gær-
morgun fór brezkt olíuskip
sem hér hefur verið að losa.
Þá kom lítið lýsistökuskip til
að taka farm út. í gær átti
Skeiðsfoss að koma frá
Hafnarfjarðarhöfn þar sem
hann hefur legið í verkfall-
inu, en nú á að losa farminn.
Togararnir Snorri Sturluson
og Ásbjörn munu hafa farið
aftur til veiða í gær.
Helgafell var væntanlegt af
ströndinni í gær. I dag er
togarinn Karlsefni
væntanlegur af veiðum og
landar hann inn aflanum hér.
Hekla er einnig væntanleg í
dag og loks kemur svo þýzka
skemmtiferðaskipið Evrópa í
dag en það fer aftur í kvöld.
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna í Reykjavík, dagana 8. júnf til 14. júnf. að báðum
dögum meðtöldum, er scm hér segir: ( REYKJAVfKUR
APÓTEKI. En auk þess er BORGAR APÓTEK opið til
kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi viÖ lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til kiukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusútt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga.
AQr\ ninciuc Reykjavík sími 10000.
UHU DAvlolNð Akureyri sfmi 96-21840.
a ii'iixr, a ui'lC HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
OjUfVnAnUO spftalinn: Alla daga ki. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALl HRINGSINS: Kl. 15 til ki. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 tii kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og ki. 18.30
tii kl. 19. IIAFNARBÚÐIR: Alla daga ki. 14 til kl. 17
og ki. 19 til kl. 20. - GRÉNSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 tii ki. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til ki. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga ki. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum ki. 15
til kl. 16 og kl. 19 tii ki. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 tii ki. 16.30.
— KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 tii ki. 16 og
kl 18.30 tii kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eltir umtali og
kl. 15 til ki. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til ki. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnariirði: Mánudaga tii iaugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
CÖCM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
ðvr N inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. útlánasalur (vegna
heimalána) k). 13—16 sömu daga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn-
ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama
iíma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN - ÚTI.ÁNSDEILD. Þingholtsstrætl 29 a.
HÍmi 27155. Eítir lokun skiptiborós 27359 í útlánsdeild
safnsins. Opió mánud. —föstud. kl. 9—22. LokaÓ á
lauKardöjfum o»c sunnudöKum.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, WnKholtHHtræti 27.
HÍmi aöalnaínH. Eftir kl. 17 h. 27029. Opiö mánud.
— íöntud. kl. 9—22. LokaÖ á lauífardöxum ok Hunnu-
döKum. I/okaó júlfmánuö vcKna sumarloyfa.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla f Þingholtsstrætl
29 a. .sími aóainafnH. Bókakassar lánaóir skipum.
hoiÍHuhælum og stofnunum.
SÓLIIEIMASAFN - Sóiheimum 27. sími 36814.
Mánud. —föstud. kl. 14—21.
BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27. sfmi 83780. Ileimscnd-
ingaþjónusta á prcntuðum bókum vlð fatlaða og
aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl.
10-12.
IILJÓÐBÓKASAFN - Ilólmgarði 34. sfml 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskrrta. Oplð mánud.
— föstud. kl. 10—1.
IIOFSVALLASAFN — Ilofsvallagötu lfi. sími 27640.
Opið mánud,—föstud. kl. lfi —19. Lokað júlfmánuð
vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðaklrkju. sfml 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21.
BÓKABÍLAR - Bæklstiið f Bústaðasafnl. sími 36270.
Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag -
iaugardag kl. 14 — 16, sunnudaga 15—17 þegar vel
viðrar.
ÁRB/EJARSAFN: Opið kl. 13—18 aila daga vikunnar
nrma mánudaga. Strætisvagn ieið 10 frá Iliemml.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Hnltbjörgum:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16.
ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastræti 74. er oplð alla daga.
nema laugardga. Irá kl. 1.30—1. Aðgangur úkeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga ki. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 —22.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004.
Rll ANAVAKT ÝAKTÞJÓNUSTA borgar-
DlLMNAVArvl stofnana svarar alia virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
heigidögum er-svarað allan sólarhringinn. Sfminn cr
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukcrfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum scm
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
GENGISSKRANING
NR. 107 — 12. júní 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 340.00 340.80
1 Stsrlingspund 703.70 705.30*
1 Kanadadollar 289.10 289.80
100 Danskar krónur 6157.75 6172.25*
100 Norskar krónur 6527.00 6542.40*
100 Sænskar krónur 7741.35 7759.55*
100 Finnsk mörk 8485.15 8505.15*
100 Franakir frankar 7692.30 771040*
100 Balg. frankar 1105.70 1108.30*
100 Svissn. frankar 19607.85 19653.95*
100 Gyllini 16205.90 16244.00*
100 V.-Þýzk mörk 17763.85. 17805.65*
100 Lírur 39.79 3949*
100 Austurr. Sch. 2410.50 241640*
100 Escudos 682.05 683.65
100 Pasatar 513.90 515.10
100 Yan 154.77 155.14*
* Breyting trá sfðuatu tkráningu
I Mbl.
fyrir
50 árum
SÆNSKU flugmennirnir
Ahrenberg. Flodén og Ljung-
iund urðu að lenda f sjónum útl
fyrir Skaftárós á sunnudags-
kvöldið og náðu þvt ekki tll
Reykjavíkur á einum áianga frá
Noregi. — Var flugvél þeirra
dregin til Vestmannaeyja af varðsklpinu Óðni. Er
benzfn hafði verlð sett á flugvéllna héldu þeir ferðinni
áfram til Reykjavfkur og lentu hér á ytri höfninni
síðdegis í gær mánudag (10. júnf.) Var mannþröng á
hafnarbakkanum er þeir komu f Iand. Borgarstjúri
ávarpaöi flugmennina á hafnarbakkanum. ungar
stúikur afhentu þeim blómvendi. en Flodén hafði orö
fyrir flugmönnunum er hann þakkaði. Var sfðan haldið
af hafnarbakkanum á Hótel Island og flugmönnunum
haldin veizla. — Birt er mynd með fréttinni af
mannfjölda í Austurstræti, sem fylgdist með „frétta-
spjöldum*1 Morgunibaðslns af þessu Atiantshafsflugi
Ahrenbergs og félaga hans.
r \
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
12. júní 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 374.00 374.90
1 Sterlingspund 774.10 775.85
1 Kanadadollar 318.00 31840
100 Danskarkrónur 6773.55 6789.50
100 Norskar krónur 7179.70 7196.65
100 Sœnskar krónur 8515.50 8535.50
100 Finnskar krónur 9333.65 9355.65
100 Franskir Irankar 8461.55 8481.45
100 Belg. frankar 1216.30 1219.15
100 Svisan. Irankar 215.68.65 21619.35
100 Gyllini 17826,50 17868.40
100 V-Þýzk mörk 1954045 19586.20
100 Lírur 43.77 43.88
100 Austurr. Sch. 2651.55 2657.80
100 Escudos 750.25 752.00
100 Pesatar 565.30 566.60
100 Yen 17045 170.65
V ! ^