Morgunblaðið - 13.06.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JUNI 1979
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar
Trjáplöntur
Byrkl margar stærðlr. Brekku-
víðir og fl.
Trjáplöntusala Jóns Magnús-
sonar. Lynghvamml 4 Hf. Síml
50572. Oplö tll kl. 22. Sunnu-
daga til kl. 16.
Gróðurmold
Til sölu heimkeyrö í lóöir, sími
40199.
Dráttarvél til sölu
Tll sölu er Davld Brown 990
dráttarvél árgerð '71. Uppl. í
síma 99-6334 og 99-6322.
íbúö óskast til leigu
fyrir námsfólk 2ja til 3ja herb.
Fyrirframgrelösla ef óskaö er.
Uppl. í sfma 22154 Akureyrl.
2 sex vikna gullfallegir
kettlingar fást geflns. Sjaldgæft
kyn. Upplýslngar f síma 52277
og 53322.
iiFERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDGGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19S33.
Miðvikud. 13. júní kl.
20.00
Moafell. Róleg kvöldganga. Far-
arstjóri: Sigurður Krlstlnsson.
Farið frá Umferðarmiðstöölnnl
aö austanveröu. Verö kr. 15.00.-
15.—17. júní
1. Þórsmörk.
2. Þjórsárdalur-Hekla.
22. júní
Flugferö tll Grfmseyjar.
23. -24. júní
Útilega í Marardal.
24. júní
Ferö á sögustaöl Njálu.
Nánari upplýsingar á skrlfstof-
unni.
Feröafélag islands.
Kristniboðssambandið
Samkoma veröur f kristniboös-
húsinu Betanía Laufásvegi 13 í
kvöld kl. 20.30. Lilja Krlstjáns-
dóttir talar. Allir eru velkomnlr.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Vestmannaeyjar
15.—18. júní
Fariö veröur til og frá Vest-
mannaeyjum meö Herjólfi. Farn-
ar veröa skoöunarferöir um
Heimaey, basöi í bíl og gang-
andl. Gist í góöu svefnpoka-
plássi. Fararstjóri: Guörún Þórö-
ardóttir. Upplýsingar og far-
miöasala á skrifstofunni.
Drangey-Málmey-Skagafjöröur
22.-25. júnf.
Snæfellanea-Breiöafjöröur-
Látrabjarg-Dalir 27. júnf til 1.
júlf. Nánar auglýst sföar.
Feröafélag íslands.
Laufásveg 41 «fmi 24950
Gönguferö á Esju
og Móskaröshnjúka
laugardaginn 16. júní '79. kl. 9
f.h. Verö 1.500.-.
Lagt af staö frá Laufásv. 41.
UTIVISTARFERÐIR
Föstud. 15. júní kl. 20.
Mýrdalur — Hjörlelfshöföl —
, Hafursey o.fl. Gist í húsl, fararstj.
Jón L. Bjarnason.
Föstud. 22. júní
Drangey — Malmey — Þóröar-
höföi um jónsmessuna.
Hornstrandir í júlf, marglr mögu-
leikar.
Farseölar og nánarl upplýslngar
á skrlfst. Lækjarg. 6 a, s. 14606.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Bátar til sölu
4 — 5 — 6 — 7 — 8 — 9 — 10 — 13—15
— 17 — 22 — 29 — 30 — 39 — 45 — 49 —
50 — 52 — 53 — 55 — 60 — 51 — 62 — 65
— 69 — 70 — 80 — 90 — 100 — 135 —
140 — 145 — 160 — 200 — 220 — 300
tonn og hraðbátur.
Fasteignamiöstöðin,
Austurstræti 7,
sími 14120.
16 tonna úrvals bátur
til sölu. Báturinn er endurbyggöur
1977—1978 með nýrri vél, með nýju línu- og
trollspili, nýtt rafmagn og flest siglingatæki
ný eða nýleg. Bátnum fylgja fimm rafmagns
handfæravindur svo og allt netaúthald.
Báturinn getur verið til afhendingar strax sé
um góöa útborgun að ræða.
Eignaval s/f,
Suðurlandsbraut 10,
símar 85650 og 85740.
Grétar Haraldsson hrl.
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. 11 rúmlesta fiskibát úr
trefjagleri. Smíðaöur 1978 með 180 hp. Ford
vél. Vél útbúin tækjum.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMI = .29500
Umferðarfræðsla
Brúðuleikhús og kvikmyndasýning fyrir 5—6
ára börn í Kópavogi.
Fræöslan fer fram sem hér seqir:
14. júní
Snælandsskóli kl. 09.30 og 11.00
Kársnesskóli kl. 14.00 og 16.00
18. júní
Kópavogsskóli kl. 09.30 og 11.00
Digranesskóli
kl. 14.00 og 16.00
Fundarboð
Aöalfundur Starfsmannafélags Loftleiða
verður haldinn laugardaginn 16. júní ’79, aö
Nesvík kl. 14:00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Fundarboð
Aðalfundur Orlofsdvalar h.f. verður haldinn
laugardaginn 16. júní að Nesvík kl. 16:00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Verkakvennafélagið
Framsókn
Félagsfundur veröur fimmtudaginn 14. júní
kl. 8.30 síöd. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Fundarefni: Kjaramálin, frummælandi Jó-
hannes Siggeirsson. Sýniö skýrteini við mn'
ganginn. Sfyórn/n
Svartolíuforhitari
Nýr svartolíuforhitari til sölu. 12 kw. Upplýs-
ingar í síma 73164.
húsnæöi óskast
Kennari
við Menntaskólann
í Reykjavík óskar eftir 4ra—5 herb. íbúð á
leigu, helzt sem næst Menntaskólanum.
Upplýsingar í síma 40384 í dag og næstu
daga.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í eftlrfarandl fyrlr Rafmagnsveitu Reykjavíkur:
A. Smíöl sökkla, veggelnlnga, þakplatna og fleira (nýjar drelfistöövar
og fullnaöarfrágang á þeim.
B. Smföl þakkanta, dyrabúnaöar og flelra fyrlr nýju dreiflstöövar.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri Frfkirkjuvegl 3, Reykjavfk
gegn 10 þús. kr. skilatrygglngu fyrir hvort verk. Tllboöln veröa opnuö
á sama staö mlövlkudaginn 4. júlí n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUFASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi ö — Simi 25800
HESTAMIDSTOD
auglýsir
eftirtalin
námskeið
í hesta-
mennsku:
3.7. —12.7.
Almenn hestamennska, áseta og stjórnun fyrlr Iftlö vana hestamenn.
NámskelÓIÖ hefst kl. 16.00.
3.7, —12.7.
Almenn hestamennska, áseta og stjórnun fyrlr vana hestamenn.
Námskelöiö hefst kl. 19.30.
17.7, —26.7.
Almenn hestamennska, áseta og stjórnun fyrir vana hestamenn.
Námskeiöiö hefst kl. 16.00.
17.7. —26.7.
Almenn hestamennska, áseta og stjórnun.
Námskelöiö hefst kl. 19.30.
Hvert námskeiö stendur í eina vlku, aö minnsta kosti 14 kennslu-
stundir, verkleg og bókleg kennsla. Hver námskelöshópur er átta tll
tíu manns og hafa nemendur hesta sfna á staönum meöan á
námskeiöi stendur. Mjög takmarkaöur þátttakendafjöldl. Kennari er
Eyjólfur fsólfsson, tamnlngamaóur.
Nánari upplýsingar og pantanlr í síma 83747 milll kl. 10—12 f.h.
Dalur hefur góöa reiöhesta til sölu.
Getum bætt viö hastum f tamningu og Þjállun frá 15. júnf.
Tamnlngamenn Eyjólfur Isólfsson, Páll Sæmundsson og fl.
Sjálfstæðisflokkurinn
Vestmannaeyjum
Fundur í fulltrúaráöi Sjálfstæöisfélaganna fimmtudaglnn 14. júní n.k.
kl. 20.30 í samkomuhúslnu, Lltla Sal.
Fundarefni:
1. Stjórnmálaviöhorfiö, málshefjandl Gumundur H. Garöarsson
Alþ.m.
2. önnur mál.
kaffi, Fulltrúaráðsmeöllmlr eru hvattlr tll að mæta vel og stundvíslega.
Stjórnln.