Morgunblaðið - 24.06.1979, Side 23

Morgunblaðið - 24.06.1979, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1979 55 félk f fréttum + HEIMSSÖNGKONAN ítalska óperusöngkonan Maria Callas, lézt í París. — Jarðneskar leyfar henn- ar voru fyrir nokkru flutt- ar þaðan flugleiðis til Aþenu. Bálför hennar var gerð í París. — Það hafði verið ósk hinnar látnu óperusöngkonu, að farið yrði út á sjó með öskuna og henni dreift þar. — Við þessu var orðið. Menning- armálaráðherra grísku stjórnarinnar Dimitros Nanias fór með öskuna, sem var í litlum trékassa um borö í tæpl. 1000 tonna skip, en síðan var siglt á haf út. Utan við nes eitt um 60 km. suðaustur af Aþenu- borg nam skipið staðar og þar var hinztu ósk söng- konunnar fullnægt. — Myndin sýnir er menning- armálaráðherra dreyfir öskunni út fyrir borðstokk- inn, yfir hafflötinn. Kvenfólkið ístórsókn + Kvenfólkið hefur verið í stórsókn í hinum brezkumælandi löndum nú í vor og sumar. — Fyrsti stórsigurinn var auðvitað þegar Bretar kusu nýjan forsætisráðherra úr hópi kvenna. — Þá gerðist það nú fyrir nokkru við stjórnarskiptin í Kanada að konu á hinu nýkjörna þingi var falið að vera utanríkisráðherra Kanada. — Myndin er aí ráðherranum, sem heitir Flora MacDonald og var myndin tekin er hún hafði verið svarin inn í starf sitt í stjórnarráðinu í Ottawa, nú í byrjun þessa mánaðar. BLÖMAKER GARÐÞREP MOSAIK HF. s~6oa4 kr. 439.000 20 tommu tommu SJON- VARPS- TÆKI SHARP Luxor kr. 476.600 22 tommu kr. 381.500 18 tommu HLJOMDEILD KARNABÆR P laugavegi 66, s. 28155, Glæsibæ. s. 81915. Auslutsltæli 22 s 28155

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.