Morgunblaðið - 19.08.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1979
41
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Aðstoðarstúlka
óskast á tannlæknastofu.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf ásamt meðmælum, skal afhenda á
augl.deild Mbl. fyrir kl. 4 á þriöjud. 21.9.
merkt: „A — 3118“.
Verslunarstarf
Röskur starfsmaður óskast nú þegar til
skrifstofu- og verslunarstarfa. Nokkur mála-
kunnátta nauðsynleg.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. merktar „Inn-
kaup — 626“ fyrir 23. ágúst n.k.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu-
starfa, aðallega vélritunar og símavörzlu.
Nokkur enskukunnátta æskileg. Góð kjör.
Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Skrifstofu-
störf — 193“.
Bókhald
Opinbert fyrirtæki óskar aö ráöa bókhalds-
mann til starfa sem fyrst.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaö-
inu merkt: „Bókhald — 632“.
Vantar
vélvirkja
til framleiðslustarfa.
Einnig mann vanan vökvatækjum (hydraulik).
J. Hinriksson h.f. Vélaverkstæöi.
Skúlatúni 6 og Súöarvogi 4,
símar 23520, 26590 og 84380.
Trésmiðir —
Verkamenn
Trésmiðir og verkamenn óskast í vinnu út á
land. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 94-3183 og 93-1745.
Starfsfólk óskast
við sniðningar og saumastörf.
Upplýsingar á staðnum.
MAX h.f.
Ármúla 5.
Skólabryti —
ráðskona
Skólabryta eða ráöskonu vantar aö heima-
vistarskólanum að Laugum í Dalasýslu. Uppl.
gefur skólastjóri Guöjón Sigurðsson, sími
99-4472.
Atvinna býðst
Askur vill ráða fólk í afgreiöslustörf og
uppvask.
Upplýsingar veittar á Aski, Laugavegi 28B, á
skrifstofutíma.
ASKUR
íslenska járnblendifélagið hf.
að Grundartanga
óskar aö ráða
aðalbókara
Starfiö sem er yfirgripsmikið, krefst góörar
bókhaldsþekkingar og reynslu í bókhaldi og
reikningshaldi. Umsækjendur þurfa aö geta
unnið sjálfstætt og á kerfisbundinn hátt.
Fólk til
skrifstofustarfa
Umsækjendur um störfin, sem eru ná-
kvæmnisstörf, þurfa að hafa bókhaldsþekk-
ingu.
Umsækjendur um framangreind störf þurfa
að hafa vald á einu noröurlandamáli og
ensku.
Umsóknir þurfa aö berast skrifstofu félagsins
að Grundartanga póststöð 301 Akranesi fyrir
28. ágúst, 1979.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum félags-
ins að Grundartanga og Lágmúla 9, Reykja-
vík og í bókabúðinni á Akranesi.
Allar nánari upplýsingar veitir John Fenger,
fjármálastjóri í síma (93)-2644 kl. 7.30—10
mánudaga til föstudaga.
Grundartanga 17. ágúst, 1979.
Fjarðarkaup —
Hafnarfirði
óskar að ráða fólk til afgreiðslustarfa frá 1.
sept. n.k.
Upplýsingar í versluninni.
Starfskraftur
óskast
til almennra skrifstofustarfa m.a. símavörslu
og fleira. Starfsreynsla æskileg. Góð laun í
boöi.
Tilboö merkt „Starfsreynsla — 3113“ sendist
Mbl. fyrir 24. ágúst.
Kerfisfræðingur
óskast
Stofnun hér í borg óskar eftir að ráða
kerfisfræðing. Æskilegt er, aö viökomandi
hafi menntun til starfans eða sambærilega
starfsreynslu. Hálfsdags starf í byrjun kemur
til greina.
Þeir, sem áhuga hafa, sendi nöfn og heimilis-
föng, ásamt almennum upplýsingum um
menntun og fyrri störf, til blaðsins fyrir 25.
þ.m., merkt: „Stofnun — 629“.
Tæknifræðingur
Iðnaðardeild Sambandsins, Akureyri óskar
að ráöa tæknifræöing hiö fyrsta. Reynsla í
sambandi viö vinnurannsóknir og launakerfi
æskileg.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma
96-21900.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFELAGA
lónaöardeild-Akureyri
Bankaritari
Bankaritari óskast til framtíöarstarfa.
Upplýsingar, sem tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf sendist auglýsingad. Morgunblaðs-
ins fyrir 23 ágúst n.k. merkt: „B — 507“
Sparisjóöur véistjóra
Gröfumaður
Óskum að ráða vanan gröfumann. Matur á
staðnum.
Uppl. á mánudag hjá verkstjóra í áhaldahúsi
Seltjarnarnesbæjar sími 21180.
Bæjartæknifræöingur.
Sölustjóri
óskast
Fyrirtæki á sviði innflutnings stórra vinnuvéla
óskar aö ráöa sölustjóra.
Umsækjandi þarf að hafa góöa starfsreynslu
í sölu vinnuvéla, verzlunar- eða tæknimennt-
un, svo og mjög góöa enskukunnáttu.
Mjög góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft.
Öllum umsóknum svarað. Umsóknir merkt-
ar: „Sölustjóri — 3114“ sendist augld. Mbl.
fyrir 30. ágúst.
Bónusvinna á
saumastofu
Sportver h.f. vill ráöa starfsfólk í saumaskap,
sniðningar og frágang.
' Unniö er eftir bónuskerfi og því góðir
tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Verk-
smiðjan er á Skúlagötu 26 og liggur því vel
við strætisvagnaferöum.
Uppl. gefnar í verksmiöjunni.
Umboðsmaður
Óskað er eftir umboðsmanni á íslandi fyrir
nýtt danskt dreifingar- og spjaldskrárkerfi.
Kerfið er miöað viö geymslu / skráningu
niðurraöaðra bréfa og samtímis sparar
kerfið pláss og tíma. Þaö má setja þaö
einstaklingum allt eins og opinberum skrif-
stofum.
Þeir sem áhuga kynnu að hafa snúi sér til:
E.H. equipment, Box 115, 2630 Tástrup,
Danmörk.
Skúlagötu 26. Sími 19470.125 Reykjavík.
E4I441ERKI
FR4/14TÍÐ4RINN4R