Morgunblaðið - 19.08.1979, Síða 11

Morgunblaðið - 19.08.1979, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1979 43 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast í hannyröaverzlun. Vinnutími 1—6. Einnig óskast konur vanar saumaskap til frágangs á hverskonar handa- vinnu og uppsetningu á flauelspúöum. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Áreiöanleg — 509“. Duglegur, reglusamur og ábyggilegur afgreiöslumaöur (karl eöa kona) óskast. Málning og járnvörur, Laugavegi 23. Háskóli íslands vill ráöa ritara í fullt starf frá 1. september n.k. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Góö vélritunarkunnátta er skilyröi og nokkur tungumálakunnátta æski- leg. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu háskólans fyrir 25. ágúst. Upplýsingar veröa veittar í síma 25088. l|f Borgarspítalinn Lausar stöður Hjúkrunar- fræðingar Staöa aöstoöardeildarstjóra viö gjörgæslu- deild er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst. Sjúkraliðar Lausar eru stööur sjúkraliða viö hjúkrunar- og endurhæfingardeild viö Barónsstíg og viö hjúkrunardeild í Hafnarbúöum. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrun- arforstjóra í síma 81200 (207) (202). Sérfræðingar í röntgengreiningu Tvær stöður sérfræöinga í röntgengreiningu eru lausar til umsóknar viö Röntgendeild Borgarspítalans. Umsækjendur tilgreini, hafi þeir, auk al- mennrar sérmenntunar, sérhæft sig í undirgreinum. Aðstoðarlæknir á Röntgendeild Staöa aðstoðarlæknis viö Röntgendeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Um- sækjandi, er hyggur á sérnám í greininni gengur fyrir. Nánari upplýsingar um ofangreindar stööur veitir yfirlæknir, Ásmundur Brekkan, dósent, Röntgendeild Borgarspítalans. Læknaritari Vz staöa læknaritara á lyflækningadeild er laus nú þegar. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar veitir læknafulltrúi deildarinnar í síma 81200 (253). Reykjavík, 16. ágúst 1979, Borgarspítalinn Fóstrur Fóstrur óskast aö leikskólanum Fellaborg. Upplýsingar gefur forstööukona í síma 72660. Kranamenn Óskum eftir aö ráöa kranamenn vana byggingarkrönum, til starfa viö Hrauneyjar- fossvirkjun. Uppl. í síma 81935. Fossvirki s.f. Skrifstofustúlka óskast til almennra skrifstofustarfa svo sem banka- og tollpappíra. Bókhaldsþekking æskileg. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Georg Ámundason, Suöurlandsbraut 10, sími 35277. Aðalbókari Staöa aðalbókara bæjarsjóös Hafnarfjarðar er laus til umsóknar. Starfiö krefst staðgóör- ar bókhaldsþekkingar, reynsla af tölvuunnu bókhaldi er æskileg. Laun eru samkvæmt samningi við Starfs- mannafélag Hafnarfjarðarkaupstaöar. Um- sóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist á bæjarskrifstofurnar Strand- götu 6 eigi síöar en 4. sept. n.k. Nánari uppl. um starfiö veitir bæjarritari. Bæjarstjóri Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræöing vantar að framhaldsskól- anum í Vestmannaeyjum nú í haust, til kennslu á heilsugæslubraut (sjúkraliöanám). Allar nánari uppl. um starfskjör veittar í síma 98-2338 eöa 98-1184. Skólanefnd framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Staöa aðstoöarlæknis viö Barnaspítala Hringsins er laus til umsóknar. Staðan veitist í 6 mánuði frá 1. október n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 18. september. Upplýsingar veitir yfirlæknir Barnaspítala Hringsins í síma 29000. Kleppsspítalinn Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar á ýmsar deildir Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 38160. Reykjavík, 19. ágúst 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Saumakonur Óskum aö ráöa vanar saumakonur nú þegar. Elgur h.f. Síðumúla 33, sími 36940. Atvinna Vantar nú þegar starfskraft til sauma- og verksmiöjustarfa. Um 100 m fjarlægö frá Hlemmtorgi. Góö vinnuaðstaða. Uppl. hjá verkstjóra í síma 14085. Sjóklæöageröin h.f. ZXOM Skúlagötu 51. OO 1^1 Járniðnaðarmenn Viljum ráöa nú þegar nokkra járniönaöar- menn. Mikil vinna framundan. Hafiö sam- band viö verkstjóra í síma 83444. Stálver h.f. Funahöfða 17. Skrifstofustörf / Afgreiðslustarf öskum eftir aö ráöa í eftirtalin störf sem fyrst: 1. Bókhaldsstarf viö Hagdeild kaupfélag- anna. Góö bókhaldskunnátta nauösynleg. 2. Starf viö útflutningspappíra. Ensku- og bókhaldskunnátta æskileg. 3. Afgreiðslumaöur í varahlutaverslun. UmsóRnir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra fyrir 28. þ. mán. Samband ísl. samvinnufélaga Starfsmannahald Starfskraftur óskast Miöneshreppur Sandgerði óskar aö ráöa starfskraft á skrifstofu hreppsins til gjald- kera-, innheimtu- og bókhaldsstarfa. Æskilegt er að umsækjandi hafi verslunar- skólamenntun eöa hliöstæða menntun auk reynslu í skrifstofustörfum. Fyrri umsóknarfrestur er framlengdur til 1. sept. n.k. Umsóknir sendist skrifstofu undir- ritaðs Tjarnargötu 4, Sandgeröi. Sveitarstjóri. Alafoss h.f. óskar að ráöa í eftirtalin störf: A prjónastofu Viö vélgæslu og frágang. Vaktavinna. A lager Vinna viö pökkun á fatnaði. Umsóknareyöublöö liggja frammi í Álafoss- versluninni Vesturgötu 2 og skrifstofunni Mosfellssveit. Nánari uppl. hjá starfsmanna- haldi í síma 66300. Atafbsshf Mosfellssveit.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.