Morgunblaðið - 19.08.1979, Síða 12

Morgunblaðið - 19.08.1979, Síða 12
4 4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1979 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráöa nokkra járniönaöar- menn í plötusmíöi, vélvirkjun og rennismíöi. Nánari upplýsingar hjá yfirverkstjóra í síma 20680. Landssmiðjan. Starfsfólk óskast til saumastarfa allan daginn. H. Guöjónsson skyrtugerð, Skeifunni 9, sími 86966. verzlun óskar eftir starfskrafti til afgreiöslustarfa allan daginn. Áherzla lögö á snyrtilega framkomu. Tungumálakunnátta æskileg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 28. ágúst merkt: „Ábyggileg — 630“. Bókaverzlun í miöbænum óskar eftir ábyggilegum starfs- krafti strax. Vinnutími 9—6. Umsóknir sendist augl.deild. Mbl. meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 23. ágúst merkt: „Stundvís — 511“. Trésmiðir Trésmiöir óskast. Umsóknir sendist blaöinu fyrir 28. ágúst merktar: „Trésmiöir — 512“. Viljum ráöa vélvirkja og járniðnaðarmenn Vélsmiðja Hafnarfjarðar h.f. Sími 50145. Starfskraftur óskast í fataverzlun strax allan daginn, ekki yngri en 20 ára. Vinsamlegast sendiö umsóknir á augl. deild Mbl. meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 23. ágúst merkt: „Áhugasöm — 619“. Fiskvinna Flakarar og annað starfsfólk óskast. Hálfsdags vinna kemur til greina. Góöur vinnutími. Faxavík, Súöarvogi 1, sími 35450. Skrifstofustarf hálfan daginn Fyrirtæki á Ártúnshöföa óskar að ráöa starfskraft á skrifstofu, í bókhald og almenn skrifstofustörf. Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Hálfsdagsvinna — 3119“. Járniðnaðarmenn Óskum aö ráða plötusmiöi, rafsuðumenn og verkamenn til sandblástursstarfa og fleira. Stálsmiöjan h.f. Sími 24400. Sjúkraliðar Tveir sjúkraliöar óskast aö Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja frá 15. september n.k. Nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955 milli kl. 13 og 14. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Jörð til sölu Til sölu er jöröin Völlur 1 í Hvolhrepp, Rangárvallasýslu. Jöröin er um 100 ha aö stærö. Ræktaö land um 15 ha. Fjós fyrir 20—30 kýr. Veiöiréttur í Eystri Rangá fylgir. Nánari uppl. í síma 99-5366. Fyrirtæki óskast Viljum kaupa lítiö framleiöslufyrirtæki í málm- eða plastiðnaði. Tilboö sendist augl.d. Mbl. merkt: „Auð — 633“, fyrir 30. ágúst. lönaöarhúsnæöi óskast Ósk ;m eftir aö taka á leigu 250—300 fm húsr^ði undir trésmíöaverkstæöi helst á jaröhf3Ö. Uppl. í síma 40020 á vinnutíma. 1 4 I _______________ Þriggja herb. íbúö óskast til leigu í Vesturbænum sem fyrst. Góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 13588. Hús óskast til leigu Óskum eftir aö taka á leigu einbýlishús, raöhús eöa stóra íbúö í tví- eöa þríbýlishúsi í lengri eöa skemmri tíma í Hafnarf., Garöabæ eöa Reykjavík. Uppl. í síma 25640 í dag og næstu daga frá kl. 10—5. A. Biauðbær Veitingahús Meöeigandi — Fyrirtæki Vil athuga möguleika á aö gerast meöeigandi aö fyrirtæki sem er starfandi meö öörum duglegum og ábyggilegum manni. Einnig kemur nýtt fyrirtæki til greina. Get lagt töluvert fjármagn til. Greinagóöar uppl. sendist Mbl. fyrir 25/8 merkt: Ábyggilegur 623. Fiskiskip Höfum verið beönir aö leita eftir til leigu 100—200 rúml. stálbát til djúprækjuveiða. Báturinn þarf aö hafa kraftmikla vél og gott togspil. Upplýsingar veitir: SKIPASALA- SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍM\ 29500 Sumarbústaöaland Þingvallavatn Til sölu V2 hektari lands ca. 50 km frá Reykjavík. Kjarri vaxiö, á vatnsbakkanum, í skjóli frá veginum. Eignarland, veiöiréttur. Tilboö sendist augld. blaösins merkt: „Prívat — 627“. Smíðajárn Eigum fyrirliggjandi gott úrval af plötujárni í þykktum frá 3—80 mm. Einnig flatjárn, rúnnjárn og annað stangajárn. J. Hinriksson, h.f. vélaverkstæði. Skúlatúni 6 og Súðarvogi 4, símar 23520, 26590 og 84380. húsnæöi óskast ..':Jy..

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.