Morgunblaðið - 19.08.1979, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1979
47
radauglýsingar —
Lögtaksúrskurður
Keflavík, Grindavík, Njarövík og
Gullbringusýsla.
Þaö úrskuröast hér með, aö lögtök geta farið
fram fyrir vangoldnum þinggjöldum skv.
þinggjaldsseöli og skattreikningi 1979, er
falla í eindaga hinn 15. þessa mánaöar og
eftirtöldum gjöldum álögöum áriö 1979 í
Keflavík, Grindavík, Njarövík og Gullbringu-
sýslu.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur,
kirkjugjald, kirkjugarösgjald, slysatrygginga-
gjald vegna heimilisstarfa, iönaöargjald,
iðnlánasjóös- og iðnaðarmálagjald, slysa-
tryggingargjald atvinnurekanda skv. 36. gr.
laga nr. 67/1971 um almannatryggingar,
lífeyristryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga,
atvinnuleysistryggingargjald, launaskattur,
skipaskoðunargjald, lesta- og vitagjald,
bifreiðaskattur, slysatryggingargjald öku-
manna, vélaeftirlitsgjald, skemmtanaskattur
og miðagjald, vörugjald, gjöld af innlendum
tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjald,
gjald til styrktarsjóðs fatlaöra, aöflutnings-
og útflutningsgjöld, skráningargjöld skips-
hafna, skipulagsgjald af nýbyggingum, gjald-
föllnum en ógreiddum söluskatti ársins 1979
svo og nýálögðum hækkunum söluskatts
vegna fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og
kostnaði. Ennfremur nær úrskuröurinn til
skattsekta, sem ákveönar hafa veriö til
ríkissjóös.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði veröa látin fara
fram að 8 dögum liðnum frá birtingu
þessarar auglýsingar veröi þau eigi aö fullu
greidd innan þess tíma.
Keflavík 14. ágúst 1979.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarövík.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Verktakar - Verkkaupar
Stáliðnaður er okkar fag. Tökum aö okkur
stór og smá verk. Leitiö tilboða.
Sandblástur og sinkhúöun fyrir hina vand-
látu. Seljum einnig stál í smásölu. Reyniö
viöskiptin.
Sími okkar er 83444. STÁLVER H.F.
Funahöföa 17.
Tilboð óskast
í eftirtalda bíla og mótorhjól er skemmst hafa
í árekstrum:
Fíat 132 GLS 1600 árgerö 1977.
Volkswagen Passat LS árgerö 1974.
Austin Mini árgerö 1974.
Skoda Pardus árgerö 1973.
Trabant station árgerð 1977.
Toyota Corona árgerö 1968.
Kawasaky 400 CC mótorhjól árgerö 1974.
Bílarnir og mótorhjólið veröa til sýnis á
Réttingarverkstæði Gísla og Trausta aö
Trönuhrauni 1, Hafnarfirði, mánudaginn 20.
ágúst.
Tilboöum sé skilaö á skrifstofu vora að
Síðumúla 39 fyrir kl. 17 þriöjudaginn 21.
ágúst. Almennar Tryggingar
lltboð
Tilboö óskast í gröft, fyllingar og gatnalagnir
í raöhúsahverfi á Seltjarnarnesi (11 hús).
Útboðsgagna má vitja á Verkfræðistofu Jóns
B. Stefánssonar, Ingólfsstræti 5 gegn
20.000,- skilatryggingu.
Tilboð veröa opnuö á sama staö föstudaginn
24. ágúst kl. 14.00.
Falleg sýning
í fögru umhverfi
Ævintýraheimur gróðurskálans
Gaiöyrkjusyning
að Reykjum í Ölfusi
19.til26.ágúst
í dag opnar Garðyrkjuskóli ríkisins stóra og fallega sýningu að Reykjum
í ölfusi (við Hveragerði) í tilefni 40 ára afmælis skólans.
Sýningarsvæðið spannar 100.000 m2, þar 6.000 m2 undir gleri, þar sem
sjá má m.a. ævintýralegar hitabeltisplöntur og kínakál!
Græna veltan
Sérstakur grænmetismarkaður verður opinn fyrir sýningargesti allan
sýningartímann, auk grænu veltunnar - hlutavelta með blómum,
plöntum og grænmeti í vinninga!
Fjölskyldusýning
Þetta er sýning fyrir alla fjölskylduna, enda fjölmargt að sjá og skoða
fyrir eldri sem yngri. Hestaleiga fyrir unglinga. Gönguleiðir um
nágrennið. Geysir í Ölfusi. Gamli skólinn. Kaffiveitingar í Fífilbrekku.
Kaffi, kökur, og brauð í ævintýraumhverfi gróðurskálans.
Garðyrkjusýning
Grasagarður og trjásafn.
Bananagróðurhús ,,Afríka“ og hitabeltisgróður.
Uppeldisgróðurhús og tæknibúnaður.
Tómatar, krydd og krásjurtir.
Pottaplöntusafn, paprikur, agúrkur.
Gamlar vélar, ný tæki og tæknibúnaður.
Vatnsræktun, lýsing og þokuúðun.
Alls kyns grænmeti og fjölmargt fleira!
Velkomin að Reykjum.
Njótið sveitasælunnar, skoðið og kynnist undraheimi
Garðyrkjuskólans.
Opið daglega 13 - 21 Laugardaga og sunnudaga 10 - 21
40 mín. akstur frá Umferðamiðstöðinni
Aðgangseyrir kr. 2000,- Ókeypis fyrir börn innan 12 ára aldurs.
Éf% Garðyrlguskóli ríkisins
Reykjum Ölfusi
VANTAR ÞIG VINNU g
VANTAR ÞIG FÓLK {
tP
ÞL' AL’GLVSIR LM ALLT
LAND ÞEGAR ÞL ALG-
LYSIR í MORGLNBLADINL