Morgunblaðið - 19.08.1979, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1979
63
Bretland Stórar plötur 1 (1) The Best Disco Album In The World Ýmsir (G) 2 <41 Discoverv Electric Liaht Orchestra ÍPt
3 (3) Breakfast In America Supertramp (P)
4 (2) Replicas 5 (5) Parallel Lines Tubeway Army (G) Blondie (pj
6 (-) Some Product Carry On Sex Pistols 7 (7) Voulez Vous 8 <61 1 Am Sex Pistols Abba (P) Farth Winri A Fire <R 1
9 (-) Outlandos D’Amour 10 (8) Live Killers Litlar plötur 1 (1) Don’t Like Mondays 2 (-) We Don’t Talk Anymore 3 (5) Angel Eyes/Voulez Vous 4 (2) Can’t Stand Losing You 5 (3) Wanted 6 (-) Reasons To Be Cheerful 7 (-) Hersham Boys 8 (-) The Diary Of Horace Wimp 9 (4) GirlsTalk Police (Gj Boomtown Rats (G) Cliff Richard (G) Abba The Dooleys (S) ..lan Dury & The Blockheads Electric Light Orchestra
10 (-j Born to Be Alive Diskó plötur 1 (2) Good Times 2 (3) Bad Girls Chic
3 (9) Space Bass
4 (-j l’m a Sucker For Your Love
5 (-) Get Another Love
6 (6) Silly Games
7 (10) Born To Be Alive
8 (1) Boogie Wonderland Earth Wind & Fire
9 (-) Ooh What A Life Gibson Brothers
10 (-) l’ve Got The Next Dance Deniece Williams
U.S.A Top 3
„Country“ litlar
1 (3) Suspicions
2 (2) Coca Cola Cowboy Mel Tillis
3 (9) The Devil Went To Georgia ....Charlie Daniels Band
„Country“ stórar
1 (1) Greatest Hits
2 (2) The Gambler Kfinnv Rnnfirc
3 (3j One For The Road Willie Nelson & Leon Russell
„Jazz“ stórar
1 (1) Street Life
2 (3) Paradise .Grover Washington Jr.
3 (5) Mingus
Diskó plötur
1 (3) This Time Baby Jackie Moore
2 (6) Here Comes That Sound Again. Love Deluxe
3 (4) The Boss Diana Ross
4 (5) Good Times Chic
5 (1) l’ve Got The Next Dance Deniece Williams
6 (2) Born To Be Alive Patrick Hernandez
7 (7) Under Cover Lover Debbie Jacobs
8 (8) Crank It Up
9 (-j Get Up And Boogie Freddie James
10 (9) When You Wake Up Tomorrow
Litlar plötur
1 (1) BadGirls Donna Summer (M)
2 (2) Good Times Chic (M)
3 (4) Main Event/Fight Barbra Streisand
4 (6j My Sharona
5 (5) Gold
6 (8) When You’re In Love With A Beautiful Woman Dr. Hook
7 (3) Ring My Bell
8 (7) Makin’ It
9 (9) Hot Stuff
10 (-j You Can’t Change That
M = „million seller”.
Stórar plötur
1 (3) Get The Knack
2 (1) Bad Girls Donna Summer (P)
3 (2) Breakfast In America Supertramp (P)
4 (5) Candy-0
5 (6) Teddy .Teddy Pendergrass (P)
6 (7) I Am ....Ea.'th Wind & Fire (P)
7 (8) Discovery .Electric Light Orchestra (P)
8 (4) Cheap Trick At Budokan
9 (-j The Kids Are Alright
10 (10) Back To The Egg
P = platinium, yfir milljón seld G = gull, yfir V* milljón seld
Melchior, talið frá vinstri til hægri: Karl Roth Karlsson, Hilmar Oddsson og Hróðmar Sigurbjörnsson.
Lengst til hægri er Garðar Hansen upptökustjóri.
„Læróum mikið af vel-
gengni fyrri plötu okkar“
—Melchior gefur út plötu med haustinu
Hljómsveitina Melchior kann-
ast eflaust allmargir við, en
hún gaf í fyrra út plötuna
„Silfurgrænt Ilmvatn“. Nú
stendur fyrir dyrum útgáfa
nýrrar breiðskffu með hljóm-
sveitinni og hafa upptökur að
þeirri plötu farið fram að und-
anförnu. Til stendur að hún
komi út með haustinu, en
Melchior hyggst gefa plötuna
út á eigin kostnað.
Heldur hefur fækkað í hljóm-
sveitinni, frá því hún gaf út fyrri
plötuna sína. Þá var hljómsveit-
in skipuð sex einstaklingum, en
nú teljast aðeins þrír í henni,
Hilmar Oddsson, Hróðmar
Sigurbjörnsson og Karl Roth
Karlsson. Hinn helmingur
gömlu hljómsveitarinnar hefur
þó ekki alveg sagt skilið við
hana, því þau Gunnar Hrafns-
son, Kristín Jóhannesdóttir og
Ólafur Flosason aðstoða öll við
gerð þessarar nýju plötu. Tala
aðstoðarmanna er þó allmiklu
hærri, því alls leika 15 þeirra eða
þar um bil á plötunni.
Ólíkt flestum innlendum plöt-
um var þessi ekki tekin upp í
Hljóðrita, heldur í húsi einu uppi
í Mosfellssveit. Hafa upptökur
staðið yfir undanfarnar tvær
vikur, en þar áður fóru þrír
mánuðir í að æfa lögin upp.
Aðstæður eru náttúrulega ekki
jafn fullkomnar og suður í
Hljóðrita, í einu orði sagt eru
þær frumstæðar, en Melchior
hefur gert sér það að góðu. Því
má bæta við að hljómurinn er
lygilega góður, þegar allt er
tekið með í reikninginn. Við
upptökurnar hafa þeir notast við
tvö tveggja-rása segulbönd og
einn „ferða-mixer" en upptöku-
stjóri, er Garðar Hansen. Alls
hafa þeir tekið upp 20 lög, en enn
liggur ekki ljóst fyrir hver
þeirra verða valin á plötuna.
Skylt er þess að geta að lögin eru
yfirleitt frekar stutt. Til greina
hefur einnig komið að hafa búta
úr nokkrum lögum á plötunni, en
það er þó ekki afráðið.
Tónlistin er öll frumsamin og
textar einnig, en við þá hlið
málanna aðstoðuðu þeir Hall-
grímur H. Helgason og Sigurður
Magnússon þremenningana.
Að sögn þeirra Melchiors
manna verður platan gefin út á
merkinu Ginu-plötur, en tvær
aðrar plötur hafa komið út á því
merki, íslenzkra fjall, sem er
einleiksplata með Karli Roth og
lítil plata með Melchior, sem nú
er uppgefin. Sú kom út fyrir
nokkrum árum síðan. Þá sögðu
þeir að albúmið myndu þeir
sjálfir hanna og sjá um að öllu
leyti útlit þess og gerð.
Að endingu má geta þess að
lögin á plötunni eru að sögn
þeirra í Melchior mun skemmti-
legri og heilsteyptari en þau á
„Silfurgrænt Ilmvatn“, „enda
höfum við lært mikið af vel-
gengni þeirrar plötu.“
Allt efni plötunnar er tekið upp í einu og hér sjást þeir Karl Roth
og Hróðmar kyrja sönginn í einu laganna. í næsta herbergi við
hliðina sat Hilmar við píanóið og ví.i hvoru tveggja, söngurinn og
píanóspilið. tekið upp í einu.