Morgunblaðið - 24.08.1979, Síða 6

Morgunblaðið - 24.08.1979, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1979 í DAG er föstudagur 24. ágúst, BARTHÓLÓMEUSMESSA, 236. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.20 og síödegisflóö kl. 19.33 — stórstreymi. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.44 og sólarlag kl. 21.14. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tungliö í suðri kl. 14.49 (Almanak háskólans) En ég skal frelsa pig á peim degi, segir Droftinn, og pú skalt ekki veröa seldur á vald mönnum peim er pú hræðist, held- ur skal ég láta pig kom- ast undan og pú skalt ekki falla fyrir sveröi, og pú skalt hljóta líf pitt aö herfangi, af pví aö pú hefir treyst mér, segir Drottinn. (Jer, 39:17—18) KRQSSGATA 1 2 3 ■_ 5 ■ _ _ n 5 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ ” 14 15 16 H ■ ■ * LÁRÉTT: — 1 höggva f sama farið, 5 kyrrð, 6 logann. 9 skei, 10 illmenni, 11 ósamstæðir, 13 dropi, 15 kaup, 17 fuglar. LÓÐRÉTT: - 1 vél, 2 hátíð, 3 nið, 4 beita, 7 flát, 8 snaga, 12 guð, 14 annrfki, 16 sérhljóðar. Lausn sfðustu krossgátu: LÁRÉTl': — 1 afsala, 5 ku, 6 drykks, 9 rýr, 10 rt, 11 er, 12 sáu, 13 magi, 15 enn, 17 auðnan. LÓÐRÉTT: — 1 andremma, 2 skyr, 3 auk, 4 austur, 7 rýra, 8 krá, 12 sinn, 14 geð, 16 Na. ARMAÐ MEIL.LA NÝLEGA voru gefin saman í hjónaband í Ýtri:Njarövík- urkirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni, Sigríður Jóna Jó- hannesdóttir og Gísli Grétarsson. Heimili ungu hjónanna er að Hjallavegi 11, Ytri-Njarðvík. NÝLEGA voru gefin saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni, Guðrún Erna Ingimundar- dóttir og Skúli Jóhannsson. Heimili þeirra er að Hjalla- vegi 3, Ytri-Njarðvík. [fréttir_______ j AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík: Á morgun, laug- ardag, Biblíurannsókn kl. 9.45 árdegis. Guðsþjónusta kl. 11, Jón Hj. Jónsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI Aðventista Keflavík: Á morgun, laugardag, Biblíu- rannsókn kl. 10 árdegis. Guðsþjónusta kl. 11, Villy Adamsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI Aðventista Selfossi: Á morgun, laugardag, Biblíu- rannsókn kl. 10 árdegis. Guðsþjónusta kl. 11, Guð- mundur Ólafsson prédikar. KVÆÐAMANNAFÉLAGIÐ Iðunn fer til Viðeyjar n.k. sunnudag. Mætum við Hafn- arbúðir kl. 10 f.h. Upplýsing- ar í símum 11953 og 24665. Ferðanefndin. FRÁ HÖFNINNI j Skáftá fór í gærmorgun frá Reykjavík á ströndina og togararnir Karlsefni og Klakkur fóru á veiðar en Ásbjörn er á veiðum. Skemmtiferðaskipið Atlas kom í gærmorgun en fór aftur í gærkveldi. Stuðlafoss fór á ströndina í gær en Coasteremi kom að höfninni. Selá kom á hádegi í gær til Reykjavíkur frá útlöndum og olíuskipið Kyndill var einnig á ferðinni. Þýska rannsókn- arskipið Frithjof og rúss- neska olíuskipið IZ komu í gær. Dettifoss fer í kvöld. Á morgun kemur togarinn Hjörleifur til Reykjavíkur og Jökulfell kemur frá útlönd- um. Rússneski togarinn Taursa fer í dag. BLÖO OG TÍIV1ARIT GANGLERI — Út er kontið lyrra hefti 53. árgangs Ganglera. Meðal efnÍK f þeKsu hefti er grein eftir Gretar Fells, Kem ber heitið Garður drottinK, Sigvaldi HjálmarKson ritar greinina: Hvað eru eaðterfskir iykl- ar? Torfi Ólafsson skrifar um föður Pio. dr. Erlendur HaraidKson skrif- ar um trá og dultrú á íslandi, Birgir Bjarnason skrifar um Ram- ana Maharshi og Sverrir Bjarnason ritar hugieiðingu undir fyrirsögn- inni .Vitlaust gefið“. ÞESSIR krakkar héldu tómbólu til ágóða fyrir flóttadrenginga frá Nicaragua og var ágóðinn kr. 15.000.-. Þau heita talið frá vinstri: Gunnar Einarsson, Eva Einarsdóttir, Ingibergur Ragnarsson, Elín Ragn- arsdóttir, Aðalheiður Birgisdóttir og Karen Jenný Ileiðarsdóttir. KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARbJÓNUSTA apótek- anna f Reykjavfk dagana 24. — 30. ágúst að báðum dögum meðtöldum er sem hér segir: f Ingólfsapóteki, en auk þess er opið til kl. 23 alla daga vaktvikunnar f Laugarnesapóteki. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS aila vlrka daga ki. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.A.A. Samtök áhugafóiks um áfengisvandamálið: Sálu- bjálp í viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöliinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. ADn naaciijc ®*;yWaví|( 8ími 10000. UnO UAUOINO Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777 iriignaunc HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- bJUKHAHUO spftalinn: AUa daga kl. 15 til kl. 16 og ld. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: AUa daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: AUa daga kl. 14 til Id. 17 og kl. 19 til Id. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. > 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga Id. 13 ti) 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og Id. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga | til föstudaga Id. 19 til Id. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og Id. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til Id. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga Id. 15.30 til Id. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og Id. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega ld. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til Id. 20. CftCIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ðwiN inu við Hverf isgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sími 27155. Eftir lokun HkiptiborAK 27359 ( útlánndeild safnsins. OpiA mánud, — fostud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN - LESTRARSALIIR. WnghoItKKtræti 27. KÍmi aðaisafns. Eftir kl. 17 h. 27029. Opið mánud. — föntud. kl. 9—22. U)kað á laugardögum og sunnu- dögum. Ivokað júlímánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - AfgreiðHla ( WnghoItsHtræti 29 a. sími aðalsafns. Jkikakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Mánud, — föstud. kl. 14—21. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. sími 83780. IleimHend- ingaþjónuHta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudanga kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —íöstud. kl. 10—4. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sfmi 36270. Opið mánud, — föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR — Bæklstöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borglna. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin aila daga kl. 14—22. — Aðgangur og aýningarskrá ókeypia. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 frá Iliemmi. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR Ilnltbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypls. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—J0 alla vlrka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga tii sunnudaga kl. 14-16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalsiaugin er opin alla daga kl. 7.20—20.30 nema sunnudag. þá er opið kl. 8—20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karia. — Uppl. f sfma 15004. nia AUái/AyT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlLANAVAIY I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis tii kl. 8 árdegis og á heigidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir -59 árum POUR QUOI PAS? franska rannsóknaskipió, er hin«aÓ heí- ir komió undanfarin ár. kom hingað enn í gærmorKun. Hcfir skipió veriö í rannsóknaferð norður í höfum undanfarna tvo mánuði. Foringi fararinnar, sem fyr. er hinn víökunni landkönnuður dr. Charcot. I íylifd með honum eru ýmsir vísindamenn hvo nem landafræðisprófessor svissneskur. Maircanton að nafni. er fyrstur manna hefir rannsakað Bjarnarfell á Jan Mayen. Delfus náttúrufræðingur o.fl. Ennfremur er málari með skipinu. Valet að nafni. Skipið kom við á Austfjörðum í norðurleiðinni. Hjelt þaðan til Jan Mayen. þaðan til Scoresbysund og síðan hingað til lands. Segja skipverjar hvo til samfelda ísbreiðu ( hafinu frá Scoresbysund og hinKað til íslands. Skipið fer hjeðan eftir nokkra daga. r \ GENGISSKRÁNING NR. 158 - 23. ágúst 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadoliar 371,30 372,10 1 Sterlingspund 828,60 830,40* 1 Kanadadollar 318,50 319,20* 100 Danakar krónur 7037,85 7053,05 100 Norakar krónur 7374,40 7390,30* 100 Sarnakar krónur 8784,05 8802,95* 100 Finnsk mörk 9871,75 9692,65* 100 Franskir frankar 8714,95 8733,75* 100 Belg. frankar 1267,05 1289,75* 100 Sviaan. frankar 22399.15 22447.45* 100 Gylliní 18481,85 18521,65* 100 V.-Þýzk mörk 20282,40 20326,10* 100 Lírur 45,44 45,54* 100 Austurr. Sch. 2778,05 2782,05 100 Eacudoa 754,45 756,05* 100 Pesetar 562,10 563,30 100 Yen 169,60 169,97* 1 SDR (aóratök dráttarréttindi) 482,29 483,33 * Breyting frá síðustu skráningu. V 7 ----------------------------------------\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 158 - 23. ágúst 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 408,43 409.31 1 Sterlingspund 011,48 913,44* 1 Kanadadollar 350,35 351,12* 100 Danskar krónur 7741,83 7758,35 100 Norskar krónur 811134 8129,33* 100 Sœnskar krónur 9862,45 9683,24* 100 Finnak mörk 10838,92 10661,91* 100 Franskir frankar 9586,44 9607,12* 100 Belg. frankar 1393,75 1396,72* 100 Svissn. frankar 24839,06 24692,19* 100 Gyllini 20330,03 20373,81* 100 V.-Þýzk mörk 22310,84 22358,71* 100 Lírur 40,96 50,09* 100 Austurr. Sch. 3053,65 3060,25 100 Escudos 829,89 831,65* 100 Pesetar 618,31 619,63 100 Yan 188,58 186,96* * Brayting frá síóustu akréningu. v , _____—_________

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.