Morgunblaðið - 24.08.1979, Síða 20

Morgunblaðið - 24.08.1979, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laghenta menn vantar á verkstæöi okkar. Tréval h.f. Auöbrekku 55. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa mann til sölu og skrifstofustarfa viö stálbrigðastöð okkar. /Eskilegur aldur 22—30 ára. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar, Hverfisgötu 42, (ekki í síma). Sindra-Stál hf., Hverfisgötu 42. Prentsmiðjan Hótar — bókband Óskum aö ráöa aöstoöarstúlkur í bókbönd, helst vanar. Uppl. í síma 28266. Afr reiðsla Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í Ijós- myndavöruverslun í byrjun sept. Bæöi kemur til greina heilsdags- og hálfsdagsstarf. Vinsamlegast skiliö skriflegum umsóknum er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf á augl.d. Mbl. fyrir 28. ágúst merkt: „ — 515“. Skartgripaverzlun óskar eftir afgreiðslustúlku allan daginn á aldrinum 25—40 ára. Þarf að vera vön. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 29. þ.m. merkt: „September — 642“. Trésmiðir, Byggingar- verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 72812 eftir kl. 7 á kvöldin. Nú vantar fólk í fiskinn Hjá okkur er bónuskerfi sem bætir launin, kennsla fyrir þá sem óvanir eru, mötuneyti og góöar feröir á vinnustaö úr öllum borgar- hverfum. Þeim sem hafa áhuga er bent á aö tala viö verkstjóra á vinnustaö. Bæjarútgerö Reykjavíkur Fiskiöjuver, Grandagaröi. Laus staða Staöa héraösstjóra hjá Vegagerð ríkisins í Noröur-Þingeyjarsýslu meö aösetri á Þórs- höfn er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf þurfa aö berast fyrir 31. ágúst n.k. Vegagerö ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Skrifstofustarf Vi daginn Óskum að ráöa starfskraft til skrifstofustarfa hálfan daginn. Góð ensku og þýskukunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir meö upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Morgunblaösins fyrir 28. ágúst merkt: „Rösk — 682“. Starfsfólk Viljum ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa: 1. Afgreiöslustarf í matvöruverzlunum. 2. Afgreiöslustarf í söludeild. 3. lönverkamenn í sútunarverksmíöju. 4. Aöstoöarstúlka í mötuneyti. 5. Verkafólk í kjötvinnsludeild. 6. Verkafólk viö móttöku á kjöti. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Kennarar íþrótta- og handmenntakennara vantar nú þegar viö Grunnskólann í Bolungarvík. Nánari uppl. gefa skólastjóri Gunnar Ragnarsson í síma 91-27353 og Kristín Magnúsdóttir í síma 94-7168. Skólanefnd. Verkamenn óskast til byggingavinnu. Upplýsingar í símum 19325 og 35751. Osta- og smjörsalan s.f. Atvinna Óskum eftir aö fastráöa duglegan mann til verksmiöjustarfa sem allra fyrst. Sápugeröin Frigg, Garöabæ. Sími 51822. Ræsting Óskum eftir aö ráöa hiö fyrsta tvo starfsmenn til afleysninga viö þrif á skrifstofu og starfsmannaaöstöðu. Vinnutími er u.þ.b. 7 kl. á dag og hefst kl. 17.00 eöa 19.00. ísbjörninn h.f. Noröurgaröi, Reykjavík. Félagsmála- stofnun Selfoss Störf við leikskóla. Starfsmenn vantar viö Leikskóla Selfoss viö Tryggvagötu. Hálfsdags störf fyrir hádegi. Umsóknum sé skilað á skrifstofu félagsmála- stofnunar, Tryggvaskála sími 1408 sem veitir nánari uppl. Umsóknarfrestur til 1. september. Félagsmálastjóri. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar [ tilboö —- útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar í tjónsástandi: Ford Cortina 1300, Ford Granada Mazda 818, Hilman Hunter, Datsun 220 C, Fiat 125 P, Toyota Carina Station, Fiat 128 Suzuki bifhjól Bifreiðarnar veröa til sýnis Hafnarfiröi laugardaginn 13—17. árg. 1971. árg. 1977. árg. 1978. árg. 1972. árg. 1977. árg. 1978. árg. 1978. árg. 1975 árg. 1975 aö Melabraut 26, 25. ágúst M Tilboðum sé skilaö til aöalskrifstofu Lauga- vegi 103 fyrir kl. 17 mánudaginn 27. ágúst. Brunabótafélag íslands. Tilkynning frá stofnlánaueild landbúnaðarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1980 skulu hafa borist Stofnlánadeild land- búnaðarins tyrir 15. september næstkom- andi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meöal annars er tilgreind stærö og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraösráöu- nautar, skýrsla um búrekstur og fram- kvæmdaþörf, svo og veðbókarvottorö. Æskilegt væri aö fram kæmi í umsókn væntanlegir fjármögnunarmöguleikar um- sækjanda. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september næstkomandi, hafi deildinni eigi borist skrifleg beiöni um endurnýjun. Reykjavík, 22. ágúst 1979. BÚNADARBANKi ÍSLANDS, Stofnlánadeild landbúnaöarins. Kvennaskólinn í Reykjavík Uppeldissvið Nemendur komi til viðtals í skólann mánu- daginn 3. sept. kl. 2. Nánari uppl. um sviðiö gefnar í símum 13819 og 13290. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi býður eldri borgurum hverflslns, 65 ira og eldrl í skemmtlferð með viðkomu á Þlngvöllum, sunnudaglnn 26. ágúst. Maatlng vlö Nesklrkju kl. 13. Þátttaka tllkynnlst fsfma 25635 eftlr kl. 4 eða á skrlfstofunnl aö Sörlaskjóll 3, jaröhæö. Stjómln.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.