Morgunblaðið - 24.08.1979, Blaðsíða 23
Mikill kostn-
aður við opin-
beran áróður
Washinicton. 20.ágÚ8t. Reuter.
BANDARÍSK stjórnvöld verja
að að minnsta kosti 2,5
milljörðum dala á ári eða um
þúsund milljörðum íslenzkra
króna í þeim tilgangi að
„stýra“ gæðamati almennings,
að því er fram kom í athugun á
starfi 47 opinberra stofnana,
er bandarfska tímaritið New
and World Report skýrði frá í
dag.
Upphæðin er hærri en sú
upphæð sem stjórnvöld árlega
verja samanlagt til krabba-
meinsrannsókna, orkusparnað-
ar, hernaðaraðstoðar við erlend
ríki og til aðstoðar er náttúru-
hamfarir dynja yfir.
Tímaritið sagði að vonlaust
væri að segja með vissu hversu
fjölmennur hópur starfaði við
„opinberu áróðursvélina,".
Pakistanar eiga
kjarnorkusprengju
segir Newsweek
New York, 19. ágúot. Reuter.
BANDARÍSKA vikuritið
Newsweek hafði í dag eftir heim-
ildum, er ekki voru tilgreindar,
að Pakistanar hefðu komið sér
upp kjarnorkusprengju og gætu
sprengt hana hvenær sem væri.
Heimildir Newsweek sögðu, að
sprengjunni yrði komið fyrir
neðanjarðar skömmu fyrir kosn-
ingarnar í nóvember og að forseti
landsins, Mohammed Zia-ul-Haq,
muni síðan aflýsa kosningunum
og koma á stjórn með sig í forsæti.
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1979
23
Lokað
eftir hádegi vegna útfarar
ÁRNA SNÆVARR
fyrrv. ráðuneytisstjóra
Almenna verkfræðistofan h.f.
Grásleppuveiðimenn
Tilkynning frá samtökum grásleppuhrogna-
framleiöenda. Grásleppuveiöimenn á hafís-
svæöunum noröan og noröaustanlands eru
minntir á aö skila veiöiskýrslu ti viökomandi
yfirvalda fyrir 1. september vegna uppgjörs á
neta- og aflatjóni á liöinni vertíö.
Skrifstofa okkar
verðurlokuð
í dag vegna jarðarfarar
ÁRNA SNÆVARR
verkfræðings.
Nýja bíó h.f.
Skrifstofa okkar
verður lokuð
í dag vegna jarðarfarar
ÁRNA SNÆVARRS,
verkfræðings.
Austurbæjarbíó h.f.
Tilboð í drátt
Tilboð óskast í drátt á flotpramma, 32x20x3,7
metrar, frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur nú þegar.
Upplýsingar í síma 41878
Kðfunarstöðin h.f.
Utsala Utsala Utsala
30% -80%
afsláttur á
skyrtum, bolum, buxum,
jökkum og kjólum
Bon Bon
Bankastræti 11
Útsala Útsala Útsala
glæsilegar
húsgagnasýningar
í Síðumúla 24/8 - 9/9
Opiö aila daga
til kl. 2200
Freistið gæfunnar i skemmtilegri getraun. Getraunaseðlum
dreift í hverri verslun á meðan sýningarnar standa yfir
og einnig á Alþjóðlegu vörusýningunni í Laugardal.
Húsgagnaland Húsmunir Z-húsgögn Dúna TM-húsgögn
Sióumúla 2 Siðumula 4 Siðumúla 6 Siðumúla 23 Síðumúla 30