Morgunblaðið - 24.08.1979, Síða 25

Morgunblaðið - 24.08.1979, Síða 25
Vörumarkaðurinnhf. | Ármúla 1A, Hringborö Stærö 110 cm + 55 cm stækkun Borö ávalt Stærö 95x95 cm + 40 cm stækkun Efni: Birki ólitaö eöa bæsaö brúnt SERge EáBRICE SONIA awíö ludovtc Þröng á þingi — öll saman komin, tíu talsins og dafna vel. Stolt nágrannanna - fimmburar Tekjuskatturinn — skúrkur samf élagsins Matmálstími — þá er nóg að gera or marga munnu að fæða. + Hinn umdeildi Dani, Mogens Glistrup, vinnur nú að bók, sem hann ætlar að gefa út í september. Titill bókarinnar er „Tekju- skatturinn — skúrkur sam- félagsins“. Glistrup hugsar sér bókina sem nokkurs kon- ar framhald af bók er hann gaf út fyrir 22 árum. „Fyrir 22 árum skrifaði ég um sjúk- leika skattakerfisins. Ég sagði að það þarfnaðist lækn- ingar. Nú beini ég spjótum mínum að læknunum. Þeir hafa klúðrað öllu, sjúkl- ingurinn hefur orðið veikari og veikari eftir því sem árin hafa liðið,“ sagði Glistrup í viðtali við BT. Blaðamaður spurði Glistrup hvort hann teldi sig þess umkominn að greina sjúkdóminn rétt og Glistrup svarað: „Enginn í heiminum er betur til fallinn en ég að skrifa þetta af þekkingu. Enginn veit meira um tekju- skatt en ég.“ Pierre Brunner og kona hans Claude hitta oft nágranna sína, Marie Ilelene Guidon og Francis Guidon — þau hafa líka „tíu litlar ástæður“ til að koma sam- an. Þeim fæddust fimmburar með sjö mánaða millihili við sama sjúkrahúsið í Nancy í Mogens Glistrup við skriftir í garði sínum í Lyngby — nú skrifar hann bók er ber titilinn „Tekjuskatturinn — skúrkur samfélags- ins.“ Furuborö og stólar Hringborö Stærö: 120 cm + 55 cm stækkun Aflangt borð lengd 130 cm ÚRVALIÐ ALDREI MEIRA AF BORÐUM OG STÓLUM SENDUM UM LAND ALLT. OPIÐ TIL KL. 8. Frakklandi. Það er þröng á þingi, en hamingjan skfn úr augum allra þegar þau koma saman. í júlí í fyrra fæddust Claude og Pierre Brunner fimmburar — þrjár stelpur og tveir strákar. Börnin fæddust tveimur mánuð- um fyrir tímann. Nágrannar þeirra. Marie Helene og Francis Guidon, sem bæði eru 21 árs, vildu ólm eignast barn. Marie Helene tól frjósemislyf og sex mánuðum síðan — í janúar, fæddust þeim fimmburar — fjór- ir strákar og ein stelpa. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1979 fclk f fréttum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.