Morgunblaðið - 24.08.1979, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1979
Mútuþægni
eöa
pólitísk
fótaveiki?
Kommúnistar hafa nú
tekið 0á stefnu í mil-
flutníngi sínum aö leita
allra bragöa til Þeos aö
reita mannoröiö af Bene-
dikt Gröndal utanríkis-
ráöherra og er einskis
látíö ófreistað í Þeim efn-
um. Þannig stóð í for-
ystugrein Þjóöviljans fyrir
skömmu, að íslenzku
Þjóðinni bæri „engin
skylda til Þess að slá af
hagsmunum sínum til
Þess aö veita stjórnar-
flokkunum kosninga-
hjálp. Allir vita að Al-
Þýöuflokkurinn stendur í
Þakkarskuld við norska
krata og Benedikt Grön-
dal verður að gæta að Því
að Þegar er farið að
spyrja hvort samnings-
vilji íslenzkra krata í Jan
Mayen deilunni só af-
borgun upp í skuld.“ í
framhaldi af Því er kom-
izt svo að orði, aö „setja
verður punkt við einka-
málastúss Benedikts
Gröndals og vinna málið
upp á nýtt fyrir næstu
lotu.“
Ennfremur segir Þjóð-
viljinn: „Það viröist nokk-
uð greinilegt, að Bene-
dikt nýtur mjög lítils
trausts hór innanlands
vegna afskipta sinna og
afleikja í Jan Mayen mál-
inu. Þeim mun meir ástúö
hafa norskir kratar á hon-
um.“
Fjórum dögum síðar
skrifar blaöið:
„Símaviðræður ís-
lenzkra krata við norska
eru gagnrýndar mjög og
Ijóst er að hvorki Kjartan
Jóhannsson nó Benedikt
Gröndal njóta fulls
trausts sökum pessa
klaufalega makks og
annarra afleikja.“ Og aft-
ur: „Þessi tróhestasjónar-
mið eru enn viðloðandi í
stjórnkerfinu, auk pess
sem krataráðherrar virð-
ast hafa kinokað sór við
að leggja út í áróöursstríð
af tillitssemi viö „flokks-
bræður" sína annars
staðar á Norðurlöndum.“
Enn er hert á brigzlyrö-
unum: „Reyndar hefur
Þjóðviljínn ekki sakað
utanríkisráöherra um
mútuÞægni, heldur póli-
tíska fótaveiki, sem lýsir
sór í pví að hann hefur
tilhneigingu til að kikna í
hnjánum só til hans mælt
á erlendu tungumáli. Og
ekki fær AlÞýðuflokkur-
inn flúið Það, að Þeir hafa
fengið norskt fó til
flokksrekstursins." Svo
er Þetta: „Og meðan við
erum með hugann við
slappleika sjávarútvegs-
ráðherrans megum við
ekki gleyma eymd krat-
anna í Jan Mayen málinu,
Þar sem Þeir hafa jafnan
lekið upplýsingum til
norskra krata.“ Loks seg-
ir Þjóðviljinn um Bene-
dikt Gröndal: „Sumir
telja, aö ráöherrann só
orðinn svo taugaveiklað-
ur af skömmunum, aö allt
komi öfugt upp úr honum
af Þeim sökum.“ —
„Norðmenn eiga utan-
ríkisráðherra sem er all-
miklu meiri refur en sak-
lausa lambið okkar. Þeg-
ar hann fær í hendur
mótmæli íslendinga við
yfirgangi norskra við Jan
Mayen setur hann upp
sárindasvip og segir:
„VIÐ HÖFOUM VÆNZT
MEIRI SKILNINGS AF
ÍSLENDINGUM".
Full ástæða er til að
benda Frydenlund á Það
aö ef hann hefur vænzt
meiri skilnings er Það
merki um að hann er
oröinn dekraður af sí-
felldum jáyrðum utan-
ríkisráðherra vors (sic)
og veit ekkert um afstöðu
almennings í landinu til
Þessa“.
Hér verður látið staðar
numið í upptalningu á
fúkyröum Þjóöviljans í
garð utanríkisráöherra
og er Þó af nógu aö taka,
— einkum ef meö fylgdu
Þær skammir, sem Þjóð-
víljinn hefur prentað upp
úr öðrum blöðum og gert
að sínum. Nú vaknar sú
spurning hvernig Þeir
Ragnar Arnalds, Svavar
Gestsson og Hjörleifur
Guttormsson geta setið í
ríkisstjórn með manni
eins og Benedikt Gröndal
ef marka má lýsingar
Þjóðviljans á honum.
Rússaþjónkun
kommúnista
Þegar illyrði Þjóðviljans
eru lesin, verða menn að
hafa Það sórstaklega í
huga, að ritstjóri Þess
blaðs taldi Það lýsa sér-
stökum skilningi á mál-
stað íslands, Þegar Rúss-
ar hótuðu aukinni spennu
í Norðurhöfum, ef við
stæðum á rótti okkar við
Jan Mayen. Enn hefur
Þetta sama blað sýnt
mikinn tvískinnung, Þeg-
ar Það hefur fjallað um
innrásina í Tókkóslóvakíu
og skín alltaf í gegn
gamla RússaÞjónkunin
sem á dögum Einars Ol-
geirssonar og Þeirra „fó-
laga.“ Þaö er Því ekki
undarlegt, Þótt kommún-
istar taki Því tveim hönd-
um, Þegar Þeir Þykjast
veröa varir við, að aðrir
en Þeir séu hallir undir
erlent vald. Með Því Þykj-
ast Þeir vinna tvennt í
senn: Draga athyglina frá
eigin aumingjaskap og
gera hann skiljanlegri en
ella með pví að aðrir sóu
ekkert betri en Þeir.
Verslióísérverslun meó
LITASJÓNVÖRP og HUÓMTÆKI
29800
BUÐIN Skipholti19
TOPPURINN FRÁ FINNLANDI
Tæki sem
má
treysta
• 26 tommur
• 60% bjartari mynd
• Ekta viður
• Palesander, hnota
• 100% einingakarfi
• Gert fyrir fjarlægðina
• 2—6 metrar
• Fullkomín Þjónusta
»
Sérstakt kynningarver
kr. 629.980
Staðgr. kr. 598.000
Greiðslukjör frá
200.000 kr. út
og rest á 6 mán.
3 ára
ábyrgð
á myndlam
CTP 2200^^
Segulbandstæki ^
^affullkomnustu 1
gerö
Z*fl<iRh°'tJrÁ9
^ ^buð.n Simi 2980CT
KCROWN
UTBORGUN
EFTIRSTÖÐVAR Á
. M W m
1 ari
Nu bjoöum viö nýtt greiöslufyrirkomu-
lag á góöum, notuöum bílum.
Dæmi:
BDESOm árg.77 Verð kr. 3.200.000-
Útborgunkr. 1.066.660-
Eftirstöðvar 2.133.340-
greiðast á 12 mánuðum
Komið í sýningarsal okkar að Síðumúla 35
I
FÍAT EINKAUMBOÐ Á ISLANDI
DAVÍÐ SIGURÐSSON hf.
SlÐUMULA 35. SÍMI 85855.
1