Morgunblaðið - 24.08.1979, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1979
GAMLA BIÓ
Sími 11475
Feigdarförin
High Velocty
Spennandi ný bandarisk kvikmynd
um skæruhernaö.
Ben Gazzara
Britt Ekland
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Lukku Láki og
Daltonbræður
Sýnd kl. 5.
íslenskur texti.
SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS
m/s Coaster
Emmy
fer frá Reykjavík föstudaginn
31. þ.m. vestur um land til
Akureyrar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð,
(Tálknafjörð og Bíldudal um
Patreksfjörð), Þingeyri, ísafjörð,
(Flateyri, Súgandafjörð og
Bolungarvík um ísafjörð), Siglu-
fjörö, Akureyri og Norðurfjörð.
Móttaka alla virka daga nema
laugardag til 30. þ.m.
m/s Baldur
fer frá Reykjavík, þriðjudaginn
28. þ.m. til Breiðafjaröarhafna.
Vörumóttaka alla virka daga
nema laugardag til hádegis á
þriðjudag.
InnlnnwviðMkipii
leið (il
lAnmviðNkipta
BtJNAÐARBANKl
ÍSLANDS
TÓNABÍÓ
Sími31182
Þeir kölluðu
manninn Hest
(Return of a man called Horse)
RICHARD HARRIS
.Þeir kölluðu manninn Hest“, er
framhald af myndinnl .f ánauö hjá
Indíánum", sem sýnd var í Hafnar-
bíói viö góöar undirtektir.
Leikstjórl: Irvln Kershner
Aöalhlutverk: Richard Harris
Gale Sondergaard
Geoffrey Lewis
Stranglega bönnuö börnum Innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.30, og 10.
Varnirnar rofna
(Breakthrough)
Hðrkuspennandi og viöburöarfk ný
amerísk, þýsk, frönsk stórmynd í
litum um elnn heista þátt innrásar-
innar í Frakkland 1944.
Leikstjóri Andrew V. McLaglen.
Aöalhlutverk: Richard Burton, Rod
Steiger, Robert Mitchum, Curd JOrg-
ens o.fl.
Mynd þessi var frumsýnd víöa í
Evrópu í sumar.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkaö verö.
fMtogtmliUiMfe
óskar eftir
blaðburðarfólki
Austurbær:
Lindargata
Hverfisgata 4—62
Sóleyjargata
Skipholt 35—55
Kjartansgata
Vesturbær:
Garöarstræti
Miðbær
Uppl. í síma
35408
Létt og fjörug litmynd frá Paramount
um .Bears" liðiö.
Leikstjóri: Michael Pressman.
íslenskur texti
Aöalhlutverk:
William Devane
Cliffton James
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lostafulli erfinginn
(Young Lady Chatterley)
Spennandi og mjög djörf, ný , ensk
kvikmynd f lltum, frjálslega byggö á
hinni frægu og djörfu skáldsögu
.Lady Chatterley's Lover".
Aöalhlutverk:
Harlee McBrlde,
William Beckley.
fsl. textl.
Bönnuö Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Á krossgötum
TheTumingpoint
íslenskur texti.
Bráöskemmtileg ny bandarísk mynd
meö úrvalsleikurum f aöalhlutverk-
um. í myndlnnl dansa ýmslr þekkt-
ustu ballettdansarar Bandaríkjanna.
Myndin lýsir endurfundum og upp-
gjöri tveggja vinkvenna síöan lelöir
skildust viö ballettnám. önnur er
oröin fræg ballettmær en hin fórnaöi
frægöinni fyrir móöurhlutverkiö.
Lelkstjóri:
Herbert Ross.
Aöalhlutverk:
Anne Bancroft, Shirley MacLaine,
Mikhail Baryshnikov.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5 og 9.
Getum útvegaö
Kawasaki 1000 og 650
Sverrir Þóroddsson, Fellsmúla 26, sími 82377.
EFÞAÐEKFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
LAUGARAS
B I O
Simi32075
h UNIVERSAL PlCTURf lECHNCOLOR® <?£$>
Ný bráöskemmtlleg og spennandi
bandarísk mynd. .Taumlaus, rudda-
leg og mjög skemmtlleg, Rlchard
Pryor fer á kostum f þreföldu hlut-
verki sínu elns og vllltur göltur sem
sleppt er lausum í garöi".
Newsweek Magazine.
Aöalhlutverk: RiGhard Pryor.
Leikstjóri: Michael Schultz.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ísl. texti.
Bönnuö börnum Innan 16 ára.
Tónabær
Ljósin
í bænum
og
diskótek
í Tónabæ
í kvöld
Þaö verður meiriháttar
stuö í Tónabæ í kvöld
frá kl. 20:30—00:30
Ljósin í bænum leika fyrir dansi af heljarkrafti og Þorgeir
Ástvaldsson þeytir öllum bestu plötum landsins og stýrir
stanslausu stuöi.
Allar helstu stórstjörnur poppheimsins veröa sýndar á filmum í kvöld og
stjórnar Þorgeir Ástvaldsson sýningunni.
Supertramp, Tubeway Army, Boney M, Nich Lowe, Earth Wind & Fire,
E.L.O., Chic, Anita Ward og ýmsir fleiri góöir verða sýndir í kvöld
Mætum öll í Tónabæ í kvöld því par verður stuðið. Gerum
Tónabæ aftur að samkomustað unglinga.
Miðaverð aðeins 2000 kr. Munið nafnskírteinin.