Morgunblaðið - 30.08.1979, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979
Islenska dýrasafnið opnar á ný
Eitt ár liðið síðan fógeti hirti safngripina upp í skuld
„ÍSLENZKA dýrasafnið opnar
aftur á mínútunni kiukkan tvö
laugardaginn 1. september en þá
er liðið nákvæmlega eitt ár síðan
menn borgarfógeta komu í Breið-
firðingabúð o« tóku öll dýrin mín
upp í skattaskuld,u sagði Kristján
Jósefsson forstöðumaður safnsins
er hann hafði samband við Mbl. f
gær.
Svo sem menn rekur kannski
minni til voru allir safngripir
íslenzka dýrasafnsins fjarlægðir úr
Breiðfirðingabúð í fyrrahaust og
þeir seldir á uppboði til lúkningar
skattaskulda Kristjáns. Fóru flest-
ir munirnir til Selfoss og hafa verið
settir þar á sýningu.
Kristján kvaðst hafa náð sumum
dýrunum aftur, t.d. Löngumýrar
Skjónu og einnig sagðist hann hafa
útvegað önnur dýr í staðinn, t.d.
uppstoppaðan 5 vetra bolakálf.
Safnið verður sem fyrr til húsa í
Breiðfirðingabúð.
Á myndinni má sjá Kristján
Jósefsson við uppstoppaða bola-
kálfinn.
Lögtaksúrskurður
Hér meö úrskurðast lögtak fyrir áföllnum en
vangoldnum útsvörum, aðstööugjöldum og fast-
eignagjöldum til bæjarsjóð Akraness og hafnar-
gjöldum til hafnarsjóðs Akraness fyrir árið 1979 og
eldri og fyrir lögboðnum dráttarvöxtum og
kostnaöi. Lögtök mega fara fram að 8 dögum
liönum frá birtingu þessa úrskurðar, Akranesi 28.8
1979.
Bæjarfógetinn Akranesi
Björgvin Bjarnason.
Mjög glæsileg 6 herb. íbúð
í fjölbýlishúsi á einum fegursta staö í borginni.
Til sölu nýleg 6 herb. endaíbúö á 4. hæð í
fjölbýlishúsi í Háaleitishverfi. Svalir. Sér hiti. Bílskúr
meö hlutdeild í kjallararými undir. Lóð frágengin,
ræktuö og girt. Nánari uppl. á skrifstofunni kl. 2—5
e.h.
Einkaumboö Guöni Guðnason hdl.,
Laugaveg 29, sími 27230.
Einbýlishús í Hólahverfi
Til sölu mjög vandað einbýlishús á góöum útsýnis-
stað (hornlóð) í Hólahverfi. Á neöri hæö sem er 170
fm er sameiginl. inngangur. Möguleg 2ja—3ja
herbergja íbúð og innbyggöur bílskúr. Á efri hæð
sem er 175 fm er 6 herb. íbúð. Húsiö afhendist tilbúið
undir tréverk og málningu, fullfrágengiö aö utan þó
ómálaö. Ál á þaki. Harðviöur í gluggum. Lóð
grófsléttuö. Afhending getur fariö fram í næsta
mánuði. Til greina kemur aö taka 2ja—4ra herb.
íbúöir uppí.
Iðnaðarhúsnæði
Til sölu 612 fm súlulaus efri hæö (innkeyrsla á
hæöina) á góöum útsýnisstaö á Ártúnshöföa.
Lofthæð 5.20 m huröarhæð 4.50 m. Uppsteypt meö
frágengnu þaki og tvöföldu verksmiðjugleri, tilbúiö
undir málningu aö utan, án hurða. En uppst. meö
vélslípaöri plötu aö innan. Fyrir framan húsiö er búiö
aö steypa ca. 150 fm pfan. Gott pláss fyrir bílastæði.
Möguleiki er á að selja hæöina í tveim hlutum.
Fasteignamiöstöðin Austurstræti 7,
símar 20424—14120, heima 30008.
viöskfr. Kristján Þorsteinsson.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
43466
Krummahólar —
2ja herb.
goð íbúð. Bílskýli. Verð aöeins
15.5 millj.
Efstihjalli - 2ja herb.
falleg (búö. Suður svalir.
Furugrund - 3ja herb.
Aukaherb. í kjaliara. Mjög
vönduð og falleg íbúð.
Öldugata - 6 herb.
140 fm. góð íbúð á tveim
hæöum. Nýjar innréttingar.
Kóngsbakki - 3ja herb.
falleg ibúð á 2. hæð.
Álfheimar - 6-7 herb.
114 fm. 5 herb. íbúö ásamt
gveimur herb. í risi. Verð 28
millj.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
Hamraborg 1 • 200 Kðpavogur
Símar 43466 S 43805
sölustjóri Hjörtur Gunnarsson
sölum. Vílhjálmur Einarsson
Pétur Einarsson lögfræðingur
29922
Maríubakki
2ja herb. 70 fm íbúð á 1. hæð
meö suöur svölum. Laus fljót-
lega. Verð 17.5 millj. Útb. 14
millj.
Lokastígur
2ja herb. 65 fm á jaröhæð meö
sér inngangi, sér hita. Mikið
endurnýjað. Verð 17 millj. Útb.
13,5 millj. '
Melabraut
50 fm íbúð á efri hæð í fjórbýli
sem þarfnast endurnýjunar.
Verð tilboð.
Flyörugrandi
3ja herb. íbúð meö sér inngangi
og suður svölum. T.b. undir
tréverk. Tilbúin til afhendlngar
strax. Verð 20 millj.
Dvergabakki
3ja herb. 90 fm endaíbúö á 3.
hæð með suöur svölum. Verö
21 millj. Útb. 16 millj.
Stofnasel
Einbýlishús á tveim hæðum
samþykkt sem 2ja íbúöahús.
Rúmlega fokhelt. Til afhending-
ar strax. Verð tilboð.
Einbýlishúsalóöir
við Nesbala á Seltjarnarnesi og
Norðurtún á Álftanesi.
Sölustj. Valur Magnússon.
Viöskiptafr. Brynjólfur Bjarkan.
A FASTEIGNASALAN
^Skálafell
MJÓUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG)
Til sölu raðhús á Sauðárkróki
Glerjaö meö útihuröum. Einangraö og meö raflögn-
um, en ómúraö. Uppl. í síma 95-5470 eöa 95-5250
eftir kl. 18.
Einbýlishús til sölu
Til sölu er á Eskifirði 150 ferm. einbýlishús auk 50
ferm. kj. 5 svefnherb., 2 samliggjandi stofur, skáli,
eldhús, þvottahús og búr.
Allar upplýsingar gefnar í síma 97-6333.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS
LOGM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis m.a.
5 herb. sér íbúð
í smíðum viö Jöklasel. Byggjandi Húni s.f. íbúðin er á 1.
hæö. Rúmir 120 ferm. með sér þvottahúsi, sér inngangi.
Sér hitastiliingu. Sér lóð fylgir íbúöinni á þrjár hliðar
hússins: Afhendist fullbúin undir tréverk. Frágengin
sameign. Ræktuö lóö. Fast verð. Engin vísitala.
Verslunarhúsnæði í borginni
á mjög góðum staö í austurbænum. Stærð um 60 ferm., á
1. hæö. Nánari uppl. á skrifstofunni.
Á sólríkum stað við Elliöavatn
Sumarbústaður um 35 ferm. í landi Vatnsenda. Timburhús,
járnklætt, vel einangrað á 1000 ferm. ræktaðri lóð.
Fatahreinsun
til sölu í borginni í fullum rekstri. Nýleg og góö tæki.
Húsnæði fyrir léttan iðnað
um 170 — 250 ferm., meó verslunaraöstöðu. Óskast til
kaups í borginni eöa Kópavogi. Traustur kaupandi.
Þurfum að útvega
góða aér hæó 115 — 120 ferm. í borginni. Skipti möguleg á
endurnýjaöri húseign „í gamla bænum“.
Helst í Kópavogi
3ja herb. fbúö óskast í háhýsi. Mikil útb. Ennfremur 4ra
herb. íbúö meö bílskúr.
Höfum á skrá fjöida
fjársterkra kaupenda.
AiMENNA
HSIEIGNASALAM
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
TIL SÖLU:
Þjórsárgata 2ja herb.
snotur risíbúð. Verð 9 millj.,
útb. aðeins 6.5 millj. Hagstætt
fyrir þá sem eru aö byrja.
Seltjarnarnes sérhæö
3 svefnherb. og stofa. Bílskúr.
Sér inngangur. Nýleg falleg
eign. Verð 36 millj. Einkasala.
Uþpl. um þessa eign eru aöeins
veittar á skrifstofu, ekki í síma.
Hverageröí einbýlíshús
Höfum til sölu í Hveragerði 3
einöýlishús. Verð 16 — 18 millj.
Hagstæö greiöslukjör.
Selfoss 3ja herb.
Mjög falleg blokkaríbúð, 90
ferm., aukaherb. í kjallara sem
unnt er aö tengja við íbúðina.
Verð 16—17 millj.
Lönguhlíó —
2ja—3ja herb.
Blokkaríbúö. Fallegt útsýni.
Verð 22 millj.
Háaleitisbraut
3ja—4ra herb.
Mjög góö kjallaraíbúö. Sér hiti.
Góðar innréttingar. Verö 21 —
22 millj.
Hrafnhólar 4ra herb.
Lúxus íbúð í lyftuhúsi á 4. hæð.
Verð 24 — 25 millj.
Breiðholt einbýli
2 x 175 ferm., eign í sér flokki.
Selst tilb. undir tréverk. Verð 55
millj.
Arm Einarsson lögfr.
Ólafur Thóroddsen logfr.
Brekkubær raohús
á þremur hæðum. Selst fullfrá-
gengið að utan en fokhelt aö
innan. Verð 30 millj.
Garðabær endaraóhús
á tveimur hæðum, innbyggður
bílskúr. Selst fokhelt. Vélslípuð
gólf. Verð 28 millj.
Seljendur í Smáíbúöar-
hverfi og Vogahverfi
Við erum með mjög fjársterka
kaupendur að einbýlishúsum í
þessum hverfum. Vinsamlegast
hafið samband ef þér eruö í
hugleiöingum.
3ja og 4ra herb. óskast
Við erum með fjársterka kauþ-
endur að öllum stæröum 3ja og
4ra herb.
Mosfellssveit óskast
Við höfum fjársterkan kauþ-
anda aö einbýlishúsi í
Mosfellssveit.
Hafnarfjöröur óskast
Hjá okkur hefur verið mikil
eftirsþurn eftir eignum í Hafnar-
firði, sérstaklega í Noröurbæn-
um. Einkum vantar núna 4ra —
5 herb. íbúð með bílskúr.
Selfoss óskast
Við höfum kaupendur að öllum
gerðum eigna á Selfossi. Hjá
okkur er miðstöö fasteigna-
viöskipta á stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Skoðum og metum
eignir samdægurs, seljendum
að kostnaða- og skuld-
bindingalausu.
Krittjén Örn Jóntson, sðlustj.
KAlnONAVER SE
!■ ■■ ■■ Suðurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330