Morgunblaðið - 30.08.1979, Blaðsíða 25
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979
Zeppelin!
Þegar New Barbarians hættu aö
leíka itti aö undirbúa sviöiö fyrir
stjörnur hljómleikanna, Led Zep-
pelin, stilla Ijósabúnaöinn og
tækjabúnaöinn, sem var knúinn
meö raforkuvél sem dygöi fyrir
alla Reykjavík og betur, enda voru
hátalarasúlurnar og sviöiö svo
stórt aö maöur purfti aö vera
staösettur nærri pví aftast á
sviöinu til aö ná mynd af pví meö
venjulegri 50 mm linsu.
En hvaö um þaö, Led Zeppelin
læddust inn á sviöið þegar minnst
varöi, rúmum klukkutíma á eftir
áætlun og byrjuöu aö stilla hljóö-
færin og runnu í fyrsta lagið sem
var „The Song Remains the Same“
sem segir mikiö um framlag þeirra
á þessum hljómleikum. Led Zep-
pelin geröu eins og helgina áöur,
léku samfleytt í þrjá og hálfan tíma
viö gífurlegan fögnuö áhorfenda.
Þegar þeir komu fram var komiö
kolniðamyrkur og þar sem ég stóö
þá, þ.e.a.s. eins nálægt sviöinu og
hægt var en samt sem jafngilti
lengdinni á salnum í Háskólabíói,
sáust þeir nokkuö greinilega, en
líklega heföi verið eins gott fyrir þá
sem aftar voru aö sitja heima og
bíöa eftir væntanlegum „bootlegg-
um“, þar sem mikið var af fólki með
stór og fullkomin upptökutæki, nú
eöa aö bíöa eftir nýju plötunni, ef
ekki heföi komiö til aö mynd af
þeim var varpað á risastórt tjald á
bak viö þá í videói.
Framkoma þeirra hefur lítiö
breyst, Robert Plant æöir enn hálf
vandræðalega um sviöiö í ákefö en
þó nokkuð tígulega, Jimmy Page
sveigir sig og beygir og lokkar fram
mjúka tóna, John Paul Jones
hugsar bara um aö leika á bassann
eöa hljómboröin, og Bonzo Bonhan
baröi húöirnar af sama krafti og
fyrr. Þeir léku lög eins og „Dazed &
Confused", „Communication
Breakdown" og „Misty Mountain
Hop / White Summer“ af fyrstu
plötunni, „Whole Lotta Love“ og
„Heartbreaker" af annarri plötunni,
„Achilles Last Stand", „Sick Ag-
ain“, „Trampled Under Foot“,
„Over the Hills and Far Away“, „10
Years Gone“, „Presence", „Nobo-
dy’s Fault but Mine“, „Since l’ve
Been Loving You“, „Rock’n Roll"
„Black Dog“, „Rain Song“, „Stair-
way To Heaven", „No Quarter" og
af nýju plötunni „In the Evening” og
Hot Dog“.
í „No Quarter" átti John Paul
Jones klassískt sóló, sem sýndi
okkur fyrst og fremst hversu góöur
rafmagnsflygill getur veriö, Jimmy
Page sýndi sína hæfileika sérstak-
lega í „Misty Mountain Hop / White
Summer" og nýju lögin, sérstak-
lega „Hot Dog" voru mjög góö, og
gefa engin merki um undanhald.
Ljósasýningin var vægast sagt
rosaleg þar sem Ijósagálgarnir voru
án efa 20—30 mannhæöa háir, og
þess má geta, aö þegar Page tók
fram fiölubogann til aö leika meö í
„Dazed & Confused" þá skein hann
grænn meö rauöu Ijósi á endanum
sem geislaöi í allar áttir þegar hann
var hreyföur, og þar fyrir utan var
myndaöur pýramídi úr grænu Ijósi
og stóö Page í honum miöjum.
Þegar þetta geröist má segja aö
allir hafi horft á gapandí af undrun
og jafnvel hrifningu.
Led Zeppelin komu kannski eng-
um á óvart meö hljómleikunum, en
þeir létu vita aö þeir væru þarna
ennþá þrátt fyrir allt, jafngóöir og
alltaf áöur ef ekki betri, og eru aö
leika þá músík sem þeir uröu frægir
fyrir og milljónir dýrka.
Þess má geta að á mánudaginn
var, 20.8. átti nýja breiöskífan
þeirra aö koma út, sú níunda í
rööinni, „In Through the Out Door”.
Veröur hún í brúnum bréfpoka
en aöalhulstrin veröa nokkuö
mismunandi, líkt og hjá lan Dury á
„Do It Yourself”, en enginn getur
vitað hvernig hulstriö er fyrr en
búiö er aö kaupa plötuna. Lögin á
plötunni heita annars: „In The
Evening", „South Bound Suarez”,
„Hot Dog“, „Carouselambra”, „All
My Love“, og „l’m Gonna Crawl".
LOKAORÐ
Um hálf tvö leytið þegar síöustu
nóturnar dóu út fór mannfjöldinn
aö koma sér af staö á leið heim.
Sem betur fer haföi verið komiö
fyrir flóöljósum til aö vísa veginn og
svo var líka hægt aö fylgja
straumnum.
Allt gekk sinn vanagang, ég
haföi af forsjá minni keypt miöa
fram og til baka áöur en ég fór og
komst þar af leiðandi fyrr af staö
en margur annar, en því miöur var
lestin til London troöfull og ég
þurfti aö standa, sem var orðið
nokkuö erfitt eftir aö hafa staöið og
gengið mest allan daginn.
En ekki nóg meö þaö, þegar
komið var aö Kings Cross aftur
höföu leigubílstjórarnir hafiö samn-
ingaviöræöur viö ýmsa umsemj-
endur sem vildu far í ýmsar áttir.
Eftir aö hafa rætt viö nokkra
leigubílstjóra sem settu upp hátt
verö fyrir aksturinn, sá ég aö
lögreglan var komin á staöinn og
meö það hættu leigubílstjórarnir aö
ræöa málin og settust inn í bílana
og læstu, eöa hurfu af vettvangi.
Ég spuröi einn lögregluþjóninn
hvort þaö væri kannski betra aö
ganga aö staö og ná í bíl á leiðinni,
og sagöi hann þaö væri lang best
fyrir mig aö labba. Gangan var
kannski ekki nema 50—70 mínútur
en klukkan var oröin rúmlega 4 aö
morgni, ég hálf smeykur aö ganga
einn á þessum tíma í stórborginni
og þaö sem mestu máli skipti,
fæturnir virtust vera aö brenna.
En á hótelið komst ég og gat
ekki sofnað fyrr en ég haföi fariö í
hálfkalt baö til aö ná af mér svita
dagsins og kæla bólgna fætur.
EN, þetta var samt þess viröi!
HIA