Morgunblaðið - 30.08.1979, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979
17
&GSMÁL - ATHAFNALÍF
Blöndahl
Sameinast
Grundig og
Philips?
VESTUR-ÞÝZKA raftækjafyrir-
tækið Grundig og hoilenska fyrir-
tækið Philips standa nú í samninjfa-
viðræðum um hugsanlega samein-
ingu fyrirtækjanna, að því er tals-
menn þeirra tilkynntu fyrir
skömmu.
Það kom fram í máli talsmanna
fyrirtækjanna, að ástæðan fyrir
þessum hugsanlegu samningum fyr-
irtækjanna væri stóraukin ásókn
japanskra fyrirtækja á þeirra mark-
að, þau væru einfaldlega vart nógu
stór hvort um sig til að berjast gegn
hinum japönsku risum.
Hlutdeildm
hefur aukist
í NÝJASTA hefti Frjálsrar
verzlunar kemur fram að hlutdeild
lífeyrissjóðanna f fjármögnun fjár-
festingalánasjóð hefur vaxið mjög
mikið á síðustu árum. Samkvæmt
yfirliti áranna 1973 til ársloka
1978, námu lántökur fjárfestinga-
lánasjóðanna hjá lífeyrissjóðunum
alis 22,5% af heildarlántökum f
árslok 1978, en í árslok 1973 nam
þessi tala aðeins 5,9%
Lántökur fjárfestingalánasjóð-
anna hjá lífeyrissjóðunum námu alls
rúmum 18 milljörðum króna í árslok
1978, þar af námu vísitölubundin lán
alls rúmum 16 milljörðum króna.
Höfðu þessar lántökur hjá lífeyris-
sjóðunum aukizt um 97% frá fyrra
ári. Hlutdeild innlánsstofnana í
fjármögnun fjárfestingalánasjóð-
anna hefur minnkað verulega á
undanförnum árum. í árslok 1973
nam hlutdeild innlánsstofnana
15,2% en í árslok 1978 hafði hlutfall
þetta lækkað niður í 8,9%
EFNAHAGUR Seðlabanka íslands 31. júlí s.L
Eignir Assets:
Erlendar eignir í frjálsum gjaldeyri Convertible Foreign Assets:
Kr.
a. Gull Gold .............................................. 716 499 800
b. Sérstök dráttarréttindi Alþjóðag jaldeyrissjóösins IMF
Special drawing rights.................................. 770 803 800
c. Gullframlag til Alþjóðag jaldcyrissjóðsins IMF Gold
subscription............................................ 3 397 161 500
d. Erlcndir bankar o. fl. Foreign correspondents........... 17 013 109 900
e. Erlend verðbréf og ríkisvixlar Foreign bonds and
Treasury bUls .......................................... 31 195 390 500
53 092 965 500
Krónuframlag til Alþjóðag jaldeyrissjóðsins IM F Currency Subscription
10191 484 500
Innlánsstofnanir Deposit Institutions:
a. Óinnleystir tékkar Cheques for clearing............. 23 567 790
b. Reikningsskuldir Advances........................... 5 972 590 786
c. Önnur stutt lán Other short-term loans ............. 3 095 000 000
d. Verðbréf Bonds...................................... 803 049 754
e. Endurkaup gengisbundin Rediscounts denominated in
foreign currency.................................... 26 506 150 500
f. önnur endurkaup Other rediscounts................... 16 802 729 000
g. Endurlánað erlent lánsfé Foreign funds relent....... 468 626 700
Fjárfcstingarlánastofnanir Investment Credit Funds:
a. Reikningsskuldir Advances ........................ 214 863 371
b. önnur stutt lán Other short-term loans............ ................
c. Verðbréf Bonds.................................... 1 586 015 166
d. Endurlánað erlent lánsfé Foreign funds relent..... 1 807 837 000
Ríkissjóður og ríkisstofnanir Central Govemment:
a. Aðalviðskiptareikningar rikissjóðs Treasury current
accounts.............................................. 9 822 715 966
b. Rikisvíxlar Treasury bills .......................... 1913 000 000
c. Rikisstofnanir Govemment institutions................ 836 931 861
d. Verðbréf Bonds....................................... 13 052 540 478
e. Endurlánað erlent lánsfé Foreign funds relent........ 20 053 049 500
Aðrir aðilar Other Sectors:
a. Ýmsir reikningar Sundry accounts .................. 39 686 142
b. Verðbréf bæjar- og sveitarfélaga Bonds of local
govemments ........................................ 37 773 022
c. önnur verðbréf Other Bonds ........................ 34 308 672
d. Endurlánað erlent lánsfé Foreign funds relent...... 344 451 600
53 671 714 530
3 608 715 537
45 678 237 805
456 219 436
Fasteignir Bank Premises
9 578 859
Ýmislegt Sundry Items
45 768 901
AIls Total
166 754 685 068
Skuldir Liabilities:
Seðlar og mynt Notes and Coin....................
Innlánsstofnanir Deposit Institutions:
a. Almennar innstæður Sight deposits .......
b. Innstæður á uppsagnarreikningum Time deposits
c. Bundnar innstæður Required deposits......
d. Gjaldeyrisreikningar Foreign exchange deposits
Kr.
16 284 484 000
3 642 097 437
654 979 812
47 294 344 619
1 498 645 100
53 090 066 968
Fjárfestingarlánastofnanir Investment Credit Funds:
a. Almennar innstæður Sight deposits ..............
7 316 219 487
Ríkissjóður og ríkisstofnanir Central Govemment:
a. Aðalviðskiptareikningar ríkissióðs Treasury current
accounts.............................................. 189 097 767
b. Ríkisstofnanir Govemment institutions ................. 7 545 182 239
7 734 280 006
Sjóðir í vörzlu opinberra aðila Public Depository Funds
19 947 741 088
Erlendar skuldir til skamms tíma Short-term Foreign Debt:
a. Erlendir bankar o. fl. Foreign correspondents ................
Erlend lán til langs tíma Funded Foreign Debt .......................
Innstæður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins IMF Deposits.....................
Innstæður Alþjóðabanka og systurstofnana Deposits of IBRD
and Affiliates.......................................................
Mótvirði sérstakra dráttarréttinda Alþjóðagjaldeyrissjóðsins IMF
Allocation of SDR....................................................
2 717 449 500
6 097 900 000
31 439 904 000
298 734 900
4 889 569 700
Ýmislegt Sundry Items..........................
Gengisbreytingareikningar Revaluation Accounts
Arðsjóður Dividend Fund........................
Stofnfé Capital ..............................
Varasjóður Reserve Fund ......................
Annað eigið fé Other Reserves.................
5 414 681 398
8 737 873 779
253 065 000
100 000 000
1 820 000 000
612 715 242
Alls Total
166 754 685 068
Ný ljósapera á markað innan tíðar:
Endist fimmfalt lengur og eyðir f jórum sinn-
um minna rafmagni heldur en perur nú
GENERAL Electric, fyrirtækið sem
Thomas Edison setti á stofn á
sinum tíma. er nú að ljúka við
hönnun nýrrar ljósaperu, er það
nefnir „Electronic Halarc“.
— For-
ráðamenn fyrirtækisins kynntu
þessa nýjung á fundi með frétta-
mönnum fyrir skömmu, réttum
eitthundrað árum eftir að Edison
framleiddi fyrstu ljósaperuna.
Að sögn forráðamanna fyrirtækis-
ins notar hin nýja pera aðeins
fjórðung af því rafmagni sem venju-
leg pera þarf og endist fimm sinnum
lengur. Ekki er þó búist við að þessi
nýja undrapera komi á markað fyrir
almenning fyrr enn á árinu 1981.
Að mati sérfræðinga um þessi
mál, er þess ekki langt að bíða að
fjölmargir keppinautar General
Electric tilkynni um samskonar
framleiðslu.
Eini hængurinn á hinni nýju
ljósaperu er sá, að hún verður mjög
dýr í framleiðslu, er talin munu
kosta a.m.k. 10 Bandaríkjadollara
þegar hún kemur á markað, eða sem
nemur um 3600 íslenzkum krónum.
— Ef peran logar í 5 þúsund klukku-
stundir sparar hún um 20 Banda-
ríkjadollara, eða 7200 íslenzkar
krónur, í samanburði við hinar
hefðbundnu perur. Fjárhagslegur
gróði verður því kannski ekki svo
ýkja mikill, en hagræðið er mikið, að
þurfa að skipta fimm sinnum sjaldn-
ar um peru en ella.
— Þrátt fyrir
þetta háa verð nú má búast við því í
náinni framtíð að hægt verði að
lækka það verulega með fjöldafram-
leiðslu.
Rebbi
á lax-
veiðum
ÓlafHvfk 28. ágÚBt.
ÞAÐ getur ýmislegt borið fyrir
augu þeirra sern eru á ferli á
víðavangi. Á það ekki síst við um
Snæfellsnesið með sitt marg-
fræga náttúrulíf.
I gær skömmu fyrir hádegi
voru tveir veiðimenn á gangi
niður með Fróðá. Voru þeir
staddir innarlega á Seljadal
þegar þeir sáu tófu koma frá
ánni við svonefnda Seljabreiðu
með allvænan lax í kjaftinum, og
stefndi hún á hlíðina til fjalls.
Þó hún hrykki við þegar hún sá
keppinauta sína koma askvað-
andi brá henni þó ekki meira en
svo að ekki sleppti hún laxinum
en jók hraðann. Áður en komið
var upp fyrir efsta hjallann leit
dýrið svo aðeins við, svona rétt
til storkunar. Ekki er vitað hvort
rebbi hefur fundið laxinn lifandi
í einhverjum ógöngum og náð að
drepa hann þar eða hvort mink-
ur hefur skilið hann eftir dauðan
við ána. Hvað sem því líður var
rebbi hinn stoltasti með fenginn
og bar höfuðið hátt. Að sögn
mannanna var með ólíkindum
hve hratt hann bar yfir með svo
þunga byrði, enda líka skammt
til hádegisverðar. Sést hér enn
að fáir lasta laxinn. — Helgj.
hófst í morgun
Mikill afsláttur á tízkufatnaói
og allt aðl5%
afsláttur á Mokkafatnaói
GRÁFELDUR HE
ÞINGHOUSSTRÆTI 2