Morgunblaðið - 30.08.1979, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.08.1979, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1979 19 Ólafur K. Magnússon ljósmyndari Mbl. tók þessa mynd af Hönnu Reitsch í Madríd 1949 þar sem hún tók þátt í heimsmeistarakeppni í svifflugi. Var þetta fyrsta alþjóðamótið sem bjóðverjar tóku þátt í eftir stríð. — Maðurinn til hægri á myndinni. með myndavélina, er Wolfgang Hirth flugmaður og þýzkur flugverkfæðingur. sem lenti á lítilli KLM-flugvél á Kaldaðarnesi 1930, á leið sinni til Bandaríkjanna. HannaReitsch látin Frankfurt, 29. ágúst. Reuter. HANNA Reitsch einkaflug- maður Hitlers, sem flaug síðustu flugvélinni útúr Berlín 1945 er látin að sögn vestur-þýzka útvarpsins. Reitsch var 67 ára gömul er hún Iezt. Að sögn útvarpsins lézt hún s.l. föstudag og hefur verið jörðuð í Salzborg í Austurríki. Sellóleikari flýði Lucerne. 28. ágúst. AP. AUSTUR-þýzki sellóleik- arinn Horst Schönwálder, er lék með hinni heims- frægu hljómsveit „Staats- kapelle“ frá Dresden, hvarf sporlaust áður en hljómsveitin hélt seinni tónleika sína á alþjóðlegri tónlistarhátíð í Lucerne á sunnudag, að því er tals- maður tónlistarhátíðar- innar skýrði frá í dag. Veður víða um heim Akureyri 7 skýjað Amsterdam 20 láttskýjað Apena 34 láttskýjað Barcelona 25 heiðskírt Berlín 14 rigning BrUsael 22 láttskýjað Chicago 25 skýjað Feneyjar 21 heiðsklrt Frankfurt 17 skýjað Genf 18 láttskýjað Helsinki 20 láttskýjað Jerúsalem 32 heiðskírt Jóh.borg 22 láttskýjað Kaupm.höfn 18 skýjað Laa Palmas vantar Lissabon 23 heiðskírt London 22 láttskýjað Los Angeles 22 skýjað Madrtd 31 láttskýjað Málaga 28 skýjað Mallorca 30 láttskýjað Miami 30 rigning Moskva 17 skýjað New York 30 rigning Osló 19 láttskýjað París 20 láttskýjað Reykjavík 10 láttskýjað Rio de Janeiro vantar Rómaborg 28 heiðskirt Stokkhólmur 18 láttskýjað Tel Aviv 30 helðskírt Tókýó 27 skýjað Vancouver 22 láttskýjað Vínarborg 19 skýjað Þar sem ekki hefur fund- ist tangur né tetur af Schönwálder né sellói hans og farangri, er talið að hann hafi komið sér frá Sviss á sunnudag, en vega- bréfsáritun hans og ann- arra hljómsveitarlima gilti til gærdagsins. Talsmaður dómsmála- ráðuneytisins í Sviss sagði yfirvöld ekki hafa neina vitneskju um málið og eng- in beiðni um hæli sem pólitískur flóttamaður hefði borizt frá sellóleikar- anum. 12 manns fórust Nýju Delhi, 29. ágúst. AP. TÓLF manns fórust og þrjátíu slösuðust alvarlega þegar lang- ferðabíll fór út af veginum í námunda við borgina Nalgonda, sem er 1350 kílómetrum sunnan við Nýju Delhi. Ekki bárust nán- ari fréttir af slysinu, nema hvað stýrisbilun er talin vera orsök slyssins. Jordan spurði eftir kókaíni Wawhintfton, 29. ágúst. Reuter. ÓNEFNDUR maður hefur svarið þess eið við yfirheyrsl- ur hjá bandarísku alríkislög- regiunni FBI, að hann hafi heyrt Hamilton Jordan starfs- mannastjóra Hvíta hússins spyrja um hvar hann gæti fengið kókaín, þegar þeir voru báðir staddir á hinu fræga diskóteki Studió 54 f New York. Jordan hefur staðfastlega neitað þessum áburði og sagt hann til kominn til þess eins að auglýsa staðinn upp. Walter Mondale varaforseti Bandaríkjanna kaupir matvæli á útimarkaði í Peking á sunnudag. Gefnar upp sakir Mtið á Uðsmenn IRA sem hryðjuverkamenn” — en ekki þjóðernissinna eins og áður „ÉG hef að vísu ekki fylgst mjög náið með framvindu mála síð- ustu sólarhringa, en það er alveg ljóst að írski lýðveidisher- inn er búinn að missa alla tiltrú fólks og þá jafnvel hinna hörð- ustu stuðningsmanna." sagði Gunnar Pálsson í Dublin á frlandi þegar Mbl. hafði sam- band við hann vegna morðsins á Mountbatten jarli. „Fólk lítur ekki lengur á liðsmenn lýðveldishersins sem þjóðernissinna, heldur hreina hryðjuverkamenn og það leikur ekki neinn vafi á því að þeir hafa skemmt gífurlega fyrir sér með þessum óhæfuverkum, því að fólk hefur fyllst miklum óhugnaði. „Héðan í frá verður ekkert mark tekið á þessum mönnum og ég sé ekki annað en að aðilar að þessari deilu verði að setjast á rökstóla og finna einhverja lausn, Mountbatten jarl. því að þetta óhæfuverk sló alveg botninn í þetta að mínu viti,“ sagði Gunnar að síðustu. Rio de Janeiro. Braailíu, 29. átrúst. AP. JOAO Figueiredo forseti Brasilíu tilkynnti í dag að ákveðið hefði verið að gefa um fimm þúsund andstæðingum stjórnarinnar, sem búsettir eru erlendis, upp sakir og væri þeim frjálst að snúa aftur til Brasilfu. Breytmgar í Rúmeniu Búkarest. 29. ágúat. AP. TVEIR ónefndir ráðherrar og nokkur fjöldi embættismanna rúmensku ríkisstjórnarinnar hafa verið settir af og aðrir skipaðir í þeirra stað að því qr rúmenska fréttastofan skýrði frá í dag. — Nicolae Ceausescu forseti er sagð- ur hafa undirritað brottvikningar- bréfin. Rændu 1,3 milljörðum Valcncicnnes. Frakklandi. 29. igúat. Reuter. FIMM vopnaðir ræningjar komust undan með ránsfeng að upphæð um 1,3 milljarða íslenzkra króna frá eftirlaunaskrifstofu, sem þeir ruddust inn í árla í morgun. Mjög víðtæk leit stóð yfir þegar síðast fréttist. Flestir sem um ræðir flúðu land þegar herforingjastjórnin komst til valda 1964, eftir að hafa steypt af stóli vinstrisinnanum Joao Goulart, þáverandi forseta lands- ins. Með þessari uppgjöf saka er talið að stjórnvöld hafi stigið sitt stærsta skref í átt til lýðræðis, sem iofað hefur verið, síðan rit- skoðun var afnumin á síðasta ári. Forsetinn sagði að þessi sakar- uppgjöf næói til allra stjórnar- andstæðinga nema hryðjuverka- manna, sem ekki væri forsvaran- legt að gefa upp sakir. Getuleysi bætt með skurðaðgerð DANSKA blaðið Politiken skýrði frá því nýverið að hægt sé að lækna getuleysi karlmanna með einfaldri skurðaðgerð. Læknar við Kaupmannahafnar- háskóla hafi komist að því að getuleysi stafi í mörgum tilfellum af óeðlilegu brottrennsli blóðs úr getnaðarlim, en ekki af sálrænum ástæðum eins og haldið hefur verið á loft. Blaðið sagði að skurðaðgerðin væri einföld og hefði hjálpað til fullnustu þeim karlmönnum er gengist hefðu undir hana. Þetta gerðist 30. ágúst 1977 — David Berkowitz grun- aður um að vera morðingi sá sem kallar sig „Son Sáms“ í New York úrskurðaður ósakhæfur. 1974 — Hundrað og fimmtíu manns látast í járnbrautarslysi skammt frá Zagreb í Júgóslavíu. 1972 — Nixon Bandaríkjafor- seti kemur til Honolulu til að eiga þar viðræður við Tanaka forsætisráðherra Japans. 1970 — Tunku Abdul Rahman segir af sér sem forsætisráð- herra Malasíu. 1966 — Rauðu varðliðarnir með mótmælafund við sovézka sendi- ráðið í Peking og láta mikinn. 1963 — „Beina línan" milli Moskvu og Washington tekur til starfa. 1953 — Ungverjaland og Júgó- slavía taka á ný upp stjórnmála- samband. 1951 — Bandaríkin og Filipps- eyjar undirrita gagnkvæman varnarsamning. 1944 — Rússneskar sveitir koma inn í Búkarest í Rúmeníu. 1932 — Herman Göring er kjörinn þingforseti í nazista- stýrðu Þýzkalandi. 1928 — Sjálfstæðisflokkur Ind- ^ands^tofnaðurþiaHlandL^^ 1916 — Tyrkland lýsir yfir stríði á hendur Rússlandi. Hind- enburg er skipaður í herráð Þýzkalands. Afmæli: Mary W. Shelly, brezk- ur rithöfundur, Ernest Ruter- ford, brezkur vísindamaður, Joan Blondell, bandarísk kvik- myndaleikkona, Shirley Booth, bandarísk kvikmyndastjarna, Fred McMurray, bandarískur kvikmyndaleikari, Raymond Massey, kanadískur kvikmynda- leikari. Andlát: Loðvík XI Frakkakon- ungur 1483 — Sir J.J. Thomson, vísindamaður 1940. Innlent: d. Jón Vfdalín biskup 1720 — f. Steinn Jónsson biskup 1660 — Hátíðarsamkoma í Reykjavík 1874 — Fyrsta tölu- blað „Þjóðviljans“ 1886 — Jón Ólafsson afsalar sér þing- mennsku 1905 — Steinkista Páls biskups opnuð 1954 — Iðnsýning 1966 — Marsvín á Sundunum 1966. Orð dagsins: Skemmdu eplin skemma allt út frá sér. Benja- min Franklin, bandarískur stjórnmálamaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.