Morgunblaðið - 15.09.1979, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.09.1979, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1979 Spáin er fyrir daginn I dag HRÚTURINN Ifil 21. MARZ-19. APRÍL Ræddu málin við maka þinn. það er mun betra heldur en að fara i fýlu. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Nú skalt ekki trúa öliu sem sagt er við þig i dag. Einhver gæti verið að gera grin að þér. ^3 TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Gakktu hreint til verks, það þýðir ekki að vera með neina tæpitungu. 'iWil IKRABBINN <9* 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Gættu tungu þinnar i kvöld þvi það er ekki vist að allir þoli að heyra sannleikann um sjálfan sig. Kfl LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Einhver nákominn reynir allt hvað hann getur til að gleðja þisr. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT bér kunna að virðast hlutirnir ganga nokkuð hægt fyrir sig i dag. bað á sér eðliiegar skýr- ingar. VOGIN W/tZTA 23. SEPT.-22. OKT. Tækifærin biða eftir þvi að þú gripir þau. Reyndu að vera ögn betur vakandi. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Einhver reynir allt hvað hann getur til að finna á þér högg- stað i dag. WTfl BOGMAÐURINN -v*’ 22. NÓV.-21. DES. Vertu ákveðinn og láttu ekki vaða ofan i þig. Haltu þig á heimaslóðum i dag. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Farðu i heimsókn tii vinar þins i dag, þvi hann er búinn að biða lengi eftir þér. B VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. bú munt sennilega eiga nokk- uð erfitt með að einbeita þér i dag. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vertu ekki of tilfinningasam- ur þvi einhver gæti verið að reyna að ieika á þig. OFURMENNIN Ha !Ha! Ef þeir vissqfivað eg /r/iv aá þeim ogþessu fífía- tega skurðgóði peirra / X-9 ORMSBV' VERDOI? AV SJÁ UM AP GEI?H MITf SE TRii- VERDUST..0S ÞAP VI irftT '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.