Morgunblaðið - 15.09.1979, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.09.1979, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1979 ■ 19 m [ VHHÉ h 5,4 Li ■ i VWGoHDtesel VW GOLF Diesel. Hann eydir aðains 5,4 Iftrum olíu i 100/km. Renault QTL. Hann ayðir 5,7 Ktrum af auparbanaini á 100/km. Citroen 2CV Spacial. Hann ayðir 5,8 lítrum af suparbanaíni af 100/km. Renault 5GTL. Hann ayðir 6,0 litrum af superbensíni á 100 km. Mini 1000. Hann ayðir 6,2 Iftrum af normalbansfni á 100/km. Fiat 126. Hann ayðir 6,5 litrum af normaibansíni á 100/km. Daihatsu Charada. Hann eyðir 6,8 lítrum af normalbansíni á 100/km. VW Polo. Hann ayðir 6,9 Iftrum af normalbansini á 100/km. Hversu miklu eyðir bíllinn? HVERSU miklu eyðir bíllinn? — Þetta er spurning sem brennur á vörum flestra sem um þessar mundir eru f bílakaupahugleiðingum og sjálfsagt allra sem reka þurfa bíl á þessum síðustu og verstu tímum hækkandi bensín- og olíuverös. Vestur-þýzka bílablaðið „Auto Motor Sport“ gerði fyrir nokkru könnun á eyðslu nokkurra smábíla, sem vinsælastir eru f Vestur-Þýzkalandi, en það má yfirfæra þetta yfir á ísland, þar sem allir þessir bílar eru seldir hér. — Niöurstöður blaðsins eru þær, að Volkswagen Golf dieselknúinn sá sá eyðslugrennsti, eyði 5,4 lítrum af dieseloliu á hverja hundrað Citroen Visa. Hann eyðir 7,0 lítrum af superbensíni á 100/km. Peugeot 104 GL. Hann eyðir 7,7 lítrum af normalbensíni á 100/km. kflómetra. Annar f röðinni er Renault 4 GTL, en hann eyöir samkvæmt niðurstööum blaðsins 5,7 lítrum bensfns á hverja hundraö km. Síðar koma þeir hver af öðrum, Citroen 2CV Special, bragginn, með 5,8 lítra á hundrað kílómetra, Renault 5 GTL meö 6,0 lítra á hundraö kílómetra, Mini 1000 meö 6,2 Iftra á hundraö kílómetra, Fiat 126 með 6,5 lítra á hundraö kílómetra, Daihatsu Charade með 6,8 lítra á hundrað kílómetra, Volkswagen POLO með 6,9 lítra á hundrað kílómetra, Citroen Visa Club með 7,0 lítra á hundrað kílómqtra og loks Peugeot 104 GL með 7,7 lítra á hundrað kílómetra. í könnuninnl var bílunum ekið á 90 kflómetra meðalhraðA á steyptum vegi. : Jóhannes Rall hinnastóru „RALL allra tíma“ eins og aðstandendur þess nefndu það var haldið í Bandaríkj- unum fyrir nokkru. Var þar um að ræða keppni milli 40 tíu hjóla trukka, sem voru sérstaklega bún- ir fyrir rallið. . :T' BB m Sigurvegarinn í „ralli allra tíma“. Vegalengdin sem trukk- arnir óku var 200 mílur og var ekið eftir einni aðal- hraðbrautinni í Atlanta í Georgíuríki. Sigurvegarinn sem ók trukknum á með- fylgjandi mynd fékk í sinn hlut upphæð sem nemur rúmlega 5,5 milljónum íslenzkra króna. Skyldu flutningabílstjór- arnir okkar taka sig til og keppa innbyrðis?. Pálmi Gíslason kjör- inn f ormaður U.M.F.Í. PÁLMI Gíslason var kjörinn formaður Ungmennafélags íslands á þingi félagsins sem haldið var dagana 1. og 2. sept- ember siðastliðinn að Stórutjörn- um í Suður-Þingeyjarsýslu. Þetta var 31. þing U.M.F.Í. Þingið hófst kl. 14.00 á laugar- dag með setningarávarpi for- manns Hafsteins Þorvaldssonar. í skýrsiu stjórnar kom fram að síðustu tvö árin hafa verið óvenjumikil framkvæmda og um- svifa ár, má þar nefna öflugt starf að útbreiðslu og fræðslumálum, aukin erlend samskipti, lands- mótshald á Selfossi sl. sumar og kaup á húsnæði fyrir skrifstofu og þjónustumiðstöð samtakanna í Rvk. Allmörg mál lágu fyrir þinginu til afgreiðslu samkvæmt venju og má þar nefna tillögur um fjármál, um uppbyggingu í Þrastaskógi, um fræðslu og útgáfumál, Íþrótta- kennaraskóla íslands, bindindis- mál, auk samþykktar á reglugerð fyrir næsta landsmót UMFÍ sem verður haldið á Akureyri í júlí 1981. Hafsteinn Þorvaldsson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi for- mannsstarfa og var Pálmi Gísla- son kosinn formaður UMFÍ til næstu tveggja ára. Aðrir í stjórn voru kosnir þeir: Diðrik Haralds- son, Guðjón Ingimundarson, Berg- ur Torfason, Jón Guðbjörnsson, Þóroddur Jóhannsson og Björn Agústsson. í varastjórn voru kosnir: Dóra Gunnarsdóttir, Ha- ukur Hafsteinsson, Finnur Ing- ólfsson og Hafsteinn Jóhannesson. Þingið sátu um 70 fulltrúar og gestir, og var aðstaða öll í Stóru- tjarnaskóla svo og fyrirgreiðsla heimamanna með miklum ágæt- um. Ungmennafélögin hafa átt vaxandi gengi að fagna á undan- förnum árum og eru nú tæplega 22 þúsund félagar innan Ungmenna- félags íslands, í 196 félögum. Samþykktir þingsins bera líka greinilega vott um bjartsýni og trú á hlutverk Ungmennafélag- anna í þjóðfélaginu. Samþykktir þingsins verða sendar fjölmiðlum á næstu dög- um. Fréttatilkynning frá UMFÍ. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.