Morgunblaðið - 11.11.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1979
55
Þetta gerdist 12. nóvember
1976 — Fyrstu formlegu viðræður
Bandaríkjanna og Víetnams frá
falli Saigons í París.
1956 — Kadar meinar SÞ að
senda fulltrúa til Ungverjalands.
1948 — Tojo og aðrir stríðsleið-
togar Japana dæmdir til dauða.
1944 — Þýzka herskipinu „Tir-
pitz“ sökkt.
1941 — „Ark Royal“ sökkt við
Gíbraltar — Rússar stöðva Þjóð-
verja í útjöðrum Moskvu.
1937 — Japanir taka Shanghai.
1933 — Nazistar sigra í þýzkum
kosningum.
1927 — Trotsky rekinn úr komm-
únistaflokknum og Stalín allsráð-
andi.
1921 — Ráðstefnan um takmörk-
un vígbúnaðar hefst í Washington.
1918 — Karl I leggur niður völd í
Austurríki sem lýsir yfir samein-
ingu við Þýzkaland.
1893 — Durand-samkomulagið
um landamæri Afghanistans og
Indlands undirritað.
1812 — Her Napoleons Bonaparte
kemur til Smolensk á undanhald-
inu frá Moskvu.
1673 — Vilhjálmur af Óraníu
tekur Bonn.
1603 — Landráðaréttarhöldin
gegn Sir Walter Raleigh hefjast í
Winchester, Englandi.
1554 — Brezka þingið kemur
aftur á kaþólskri trú.
Afmæli — Edward Vernon, ensk-
ur flotaforingi (1684—1757) —
Gerhard von Scarnhorst, þýzkur
hermaður (1755—1813) — dr. Sun
Yat-Sen, kínverskur stjórnmála-
leiðtogi (1866—1936) — Grace
furstafrú af Monaco (1929--).
Andlát — Knútur II, konungur
Danmerkur og Englands, 1035 —
Sir John Hawkins, sæfari, 1595 —
Thomas Fairfax, hermaður, 1671.
Innlent — Blaðamannaávarpið
birt 1906 — d. Knútur konungur
ríki 1035 — Brezk herskip hóta að
sökkva „Þór“ norður af Bjargtöng-
um 1958 — Ólafur Thors forsætis-
ráðherra segir af sér 1963 —
Flatey á Skjálfanda leggst í eyði
1967 — f. Elínborg Lárusdóttir
1891 — d. Bogi Th. Melsteð 1929 —
f. Magnús Helgason skólastjóri
1857 — d. Ólafur Friðriksson 1964
— f. Bodil Begtrup 1903 — Ríkarð-
ur Jónsson 1929.
Orð dagsins — Samgöngur hafa
batnað mikið á síðari árum, en
staðirnir til að heimsækja eru
nokkurn veginn þeir sömu — Don
Herold, bandarískur rithöfundur
(1889-1966).
ST0R-FL0A
markaður
og kökusala
Söngskólinn í Reykjavík heldur
GLÆSILEGAN FLÓAMARKAÐ
í lönskólanum, Vitastígsmegin sunnudaginn 11. nóv.
kl. 14.00.
Seldur veröur notaöur og nýr varningur.
— Húsgögn —
— Snyrtivörur —
— Skrautmunir —
— Kökur —
— Rattæki —
— Skartgripir —
— Fatnaöur —
— Lukkupokar —
Allt selt á hlægilega ódýru verði.
Komið og geriö góð kaup.
Söngskglinn í Reykjavík
PÍERRE RobERT
Beauty Care — Skin Care
NÝJU SNYRTIVÖRURNAR FRÁ
PIERRE ROBERT.
Andlitssnyrtivörur og fullkomlega ofnæmisprófuð húð-
krem í hæsta gæðaflokki.
Komið og kynnist þessum frábæru snyrtivörum 12. og
13. nóv. kl. 1—6 í
Ingólfsapóteki
Hafnarstræti
KOMIÐ, KYNNIST
OG SANNFÆRIST.
Ragnhildur Björnsson verður stödd
þar, og leiðbeinir um val og notkun
Pierre Robert snyrtivara.
Tunguhólsi 11, R. Sími 82700
A llt jyrir gluggann: ðinata?
*- ■ • Aöö -4 nnn » ClAl imi iln OO C Q1 O
Opið mánud. — fimmtud. frá 900 - 1800
Föstudaga frá 900 -1900.
Laugardaga frá 1000 - 1200.
Síðumúla 22, s. 31870
Tjarnargötu 17 Keflavík
Ljómandi
kristall
er fögur gjöf
" ð við í verslun okkar
Verið velkomin til að líta við
Postulíns- og kristalsdeildin
Gjafaúrvalið hefur aldrei verið fallegra
RAMMAGERÐIN
HAFNARSTRÆTI 19
Nýkomið úrval
af þýzkum kristal
fagurlega skornum.