Morgunblaðið - 11.11.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.11.1979, Blaðsíða 28
76 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1979 vlfP M0R&JK/- ICAFf/NU V ,- íl 09 GRANI GÖSLARI HOVLE- ___ Kominn yfir 40. — Við seljum þegar hann er kominn niður í 38! Þetta er einn erfiðasti golfvöllurinn sunnan jökla! Því hlakkar í þér? — Á næsta flóði ert það þú, — vinurinn! „ Viljum helst eiga einhverja framtíð’ BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Tilraun er nú gerð með skipu- lagða starfsemi bridgeskóia í Reykjavík. Námskeið fyrir byrj- endur er vel á veg komið og þolinmóðir nemendur á ýmsum aidri virðast hafa gaman af. Framan af er kennslan í mjög skipuiögðu formi en smám saman reynt að ná fram cðlilegu frum- kvæði. Sérstaklega undirbúin spil eru óhjákvæmilegur hiuti kennsiunn- ar. Hér eitt þeirra, suður gefur. COSPER (C)PIB Norður S. 4 H. D1084 T. K542 L. K854 COSPER 8176 Vestur S. K10853 H. 73 T. DG109 L. D10 Austur S. G9 H. 52 T. Á8763 L. ÁG92 Ósköp er það ömurlegt að foreldrarnir skuli ekki koma til að sækja hann. Kæri Velvakandi! Fyrir stuttu sögðu pabbi og mamma okkur systrunum að lesa bók sem heitir „Heimur á helvegi" (A Bluprint for Survival"). Við erum of ungar til þess að skilja allt sem í bókinni stendur en ekki það ungar að við skiljum ekki kjarnann í efni bókarinnar. Pabbi segir t.d., að hagvöxtur sé það sama og að safna að sér rusli þangað til maður verður sjálfur að rusli enda kolvitlaust lífsgæða- mat. Mamma segir, að það sé að kaupa sér tíu rauð epli, bíta í þau öll og fleygja þeim og kaupa tíu græn epli. Eitt er víst, að það hefur haft mikil áhrif á okkur að lesa bókina og það, sem pabbi og mamma hafa sagt okkur. Við horfum á flesta þætti í sjónvarpinu um dýralíf og umhverfismál og okkur finnst hræðilegt hvað maðurinn hefur gert. Við sjáum sjálfar daglega margt af því sem fram kemur í bókinni og verðum alltaf meira og meira undrandi og stundum næst- um því hræddar. Ruddaskap, til- litsleysi, hugsunarleysi, rusl, skemmdarverk, drasl, t.d. í búð- um, sóun á öllum sköpuðum hlut- um, t.d. matvælum, eyðingu á umhverfi o.s.frv. ber daglega fyrir augu okkar þegar við höfum aug- un opin fyrir slíku. Það að maðurinn hefur slitið lífskeðjuna hvað eftir annað finnst okkur ef til vill alvarlegast af þessu öllu. Við sjáum sjálfar og vitum svo mörg dæmi um þetta. Er ekki til nægilega stór hópur manna hér á landi sem vill gera eitthvað í þessum málum? Því að eftir allt puðið í skólanum viljum við helst eiga einhverja framtíð. Stefánsdætur. Bréf þetta sem birtist hér að ofan er frá þremur systrum og væri gott að fá að heyra frá fleiri krökkum um þetta efni. Hvernig finnst ykkur fullorðna fólkið búa fyrir ykkur framtiðina? • Búkovski bullar Vladimir Búkovski segir svo í Morgunblaðinu sunnud. 28.10.: „Loks var um að ræða með- ferð, sem einkum var beitt þegar Suður S. ÁD762 H. ÁKG86 T. - L. 763 Fyrst spreyta nemarnir sig á sögnunum en að því loknu er sagt fyrir um lokasögn og útspil. í þessu tilfelli á vestur að spila út tíguldrottningu gegn fjórum hjörtum. Að spilinu loknu er síðan farið yfir spilið í heild á sýn- ingartjaldi. Suður Vestur Norður Austur 1 spaói pass 1 grand pass 2 hjörtu pass 3 hjörtu pass 4 hjörtu pass pass pass Spil norðurs batna við hjarta- sögn suðurs og furðu mörgum tekst að ná hjartagameinu eftir þessari eðlilegu leið. En eðlilega er úrspilið erfiðara enda auðvelt að falia í þá gildru að taka trompin og vinningsvonin þar með úti. Sumum kann að þykja einkenni- legt að láta vestur ekki spila út trompi. En einnig er á það bent, að með því fækki trompslögum sagnhafa. Vestur sé þá í rauninni að koma í veg fyrir víxltrompanir og að slíkt er oft besta vörnin þegar blindur velur skýrt á milli tveggja lita. ■ Lausnargjald í Persíu 111 allt hafði byrjað og þar til nú. Hana hafði ekki órað fyrir að þetta myndi þróast svona hratt og ákaft. Hún var ein með honum. Ekkert var til i heimin- um nema þau tvö. Og hún fann að hugur hans til hennar var jafn einlægur. Það hallaðist hvergi á. Hún hafði talað um sjálfa sig, líf sitt og hjónaband og það hafði verið eins og hún væri að lýsa ævi einhverrar óviðkomandi manneskju. Að fljúga frá London til Parísar til að standa við hlið Logans í einhverju giæsisamkvæminu, kiædd fötum sem kostuðu árs- laun verkamanns, snæddi dýr- indis mat og drakk göfug vin, myndaði yfirborðstengsl við fóik sem skipti hana engu og stóð nákvæmlega á sama um hana. Alit var þetta svo fjar- lægt henni og þegar hún var búin að segja honum frá því vildi hún helzt geta gleymt þessu öliu. Hann hafði hins vegar aldrei trúað henni fyrir neinu um sig. Hann var hann og hún tók því sem eðlilegum hlut. Og nú hugsaði hún aldrei um fram- tiðina. Hún lifði fyrir hvern dag og tók gieðinni fagnandi og fuii þakklætis. Þetta var allt eins og fagur draumur, þrunginn hlýju og unaði. Þennan morgun færði hann henni morgunverðinn á bakka. Hún bað hann að borða með sér. Síðan fór hún út að glugganum. Peters hélt utan um hana. — Ég verð að fara til Nizza, sagði hann. — Mér finnst óbærilegt að þurfa að fara frá þér en Resnais verður ekki hér. Ég kem eins fljótt og ég get og seinna i dag var mér að detta í hug að fara með þig niður á ströndina. Hvernig litist þér á að fara i sjóinn stundarkorn? Hún hailaði sér að honum. Hún horfði niður á sléttan, biáan sjóinn. — Ertu ekkert hræddur um að ég sleppi? Ég er býsna góður sund- maður, sagði Peters og kyssti hana á hárið. Hann hafði aldrei kynnzt konu eins og henni. Hún treysti honum fuilkomiega, krafðist einskis, spurði einskis. Hún spurði einskis vegna þess hún treysti honum og skiiningurinn sem rikti millum þeirra var svo djúpur að öii orð voru óþörf. Hún spurði hann ekki hvern- ig hennar mál stæðu. En hann vissi að hann varð að gera eins og samvizkan, eins og hjarta hans bauð honum. Damsakus var á þvi að eiginmaður hennar myndi ganga að kröfum þeirra. Said Homsi var þeirrar skoðun- ar. En hvorugt þeirra vissi fyrir vist. Og hún vissi að Logatí Field var ekki sá maður að hann myndi gefa Imshan upp á bátinn fyrir konu sem hann kærði sig ekki um iengur. — Ég sakna þín á meðan þú ert í burtu, sagði Eiieen. — Ég reyni að ljúka bókinni sem þú lánaðir mér. Hann sneri henni að sér og kyssti hana. Það leið góð stund. Eftir Evelyn Anthony Jóhanna Kristjónsdóttir sneri á islenzku Þegar hann kom niður hafði Madeleine ekið Renaultbilnum út úr skúrnum. Þú verður líka hrifinn af útsýninu. Það er svo heiðskírt í dag. Logan var að snæða morgun- verð í svitu sinni í Okurahótel- inu þegar hann fékk skeytið frá Janet. „Khorvan myrtur. Engin breyting í samningum. Vin- samlegast sendu telex eins fljótt og hægt er. Áfjáð í fréttir. Janet.“ Hann hafði sofið ljómandi vei eftir langan vinnukvöidverð með hópi japanskra oliu- sérfræðinga. Hann var afslapp aður á likama og sáJ. Japönsku innflytjendurnir og stjórnin höfðu faliizt á aðild, með skil- máium sem myndu tryggja þann ágóðahlut sem dygði tii að fjármagna byggingu nýrrar olíuhreinsunarstöðvar. Nú var verið að ganga frá samnings- drögum og hann bjóst við að skrifa undir þau áður en hann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.