Morgunblaðið - 11.11.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.11.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1979 57 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Pakkhúsmaður Heildverslun óskar að ráða mann til starfa á vörulager. Stundvísi og snyrtimennska áskilin. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Pakkhús- maður — 612“. Bókhald Getum bætt við okkur bókhaldi og skatta- uppgjöri nokkurra smærri fyrirtækja. Lysthafendur snedi nöfn, heimilisföng og símanúmer merkt: „Bókhald — P.O. Box 622, Rvk.“ Atvinna óskast 25 ára stúlka óskar eftir góðri atvinnu, hálfan eöa allan daginn. Er snyrtisérfræðingur en hefur undanfarin 2 ár starfað sem verzlunar- stjóri í þekktri skóverzlun í London. Nánari upplýsingar í síma 18072. Meinatæknir óskast í hlutastarf. Upplýsingar á skrifstofunni, frá kl. 8—12. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Tækniteiknari Tækniteiknari óskast til starfa á verkfræði- stofu í Reykjavík. Uppl. um menntun og fyrri störf ásamt meömælum sendist augl. Mbl. merkt: „T — 4936“. Skrifstofumaður Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á Suður- nesjum óskar að ráða skrifstofumann til bókhalds og gjaldkerastarfa. Tilboð leggist inn á aguld. Mbl. merkt: „Bókhald — 4773“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Verslunarhúsnæði Til leigu við Reykjavíkurveg Hafnarfirði 200 ferm. húsnæði. Tilb. til notkunar strax. Uppl. í síma 11878 og 73314. Hupfeld og Zimmermann-píanó óskast til leigu á stór-Reykjavíkursvæðinu. Há húsaleiga í boði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar gefur Eignaval s.f. Sími 43156. Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu strax eða fljótlega, 1—3 herbergi, 25—60 m2, gjarnan á jarðhæö en ekki skilyrði, má vera hvar sem er í Reykjavík. Upplýsingar í síma 3-43-50 mánudag og þriðjudag kl. 9—12 árdegis. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir bryta á millilandaskipi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er og að sjálfsögöu er reglusemi og góðri umgengni heitiö. Nánari uppl. í síma 72629. Skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði óskast til kaups eða leigu. Húsnæðið þarf að vera 1000 til 1500 m2 aö flatarmáli og lofthæð í hluta þess 3,50 m. Húsnæöið má vera á fleiri en einni hæö. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu undir- ritaðs. Jónas A. Aðalsteinsson, hrl., Laufásvegi 12, Reykjavík, símar: 17517 — 22505 — 22681. Verzlunar og skrifstofuhúsnæði á jarðhæð 140 fm til leigu að Grensásvegi 12. Uppl. í síma 11930. Skrifstofuhúsnæði Þriflegur iðnaður til leigu í verzlunarhúsi við Háaleitisbraut um 70 fm húsnæði á 2. hæð ásamt snyrtiherb. Góð bílastæði. Uppl. á morgun og næstu daga í síma 31380. Lagerhúsnæði Ca. 200 ferm. geymsluhúsnæði á jaröhæð til leigu. Húsnæöiö er mjög vel staðsett og með greiðri aðkeyrslu. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. merkt: „Ármúli — 4548“. Nauðungaruppboð Annað og síöasta uppboð á vélbátnum Árneslngi ÁR 75 eign Jóhanns Alfreössonar áöur auglýst í Lögbirtingablaöinu 22. september, 4. og 12. október 1978, fer fram á bátnum sjálfum í Þorlákshöfn mlövikudaginn 14. nóvember 1979 kl. 15.00. samkvæmt kröfu fiskveiðasjóðs íslands og hdl. Þóröar Gunnarssonar. Sýslumadurinn í Árnessýslu. Leiga — 600 fm Til leigu er verslunar- og/eöa iðnaðarhús- næöi í Reykjavík (miösvæðis) með góðri lóðaraöstöðu á jarðhæð. Stærð ca. 600 fm, lofthæö 4 metrar. Innkeyrsludyr, nætur- varsla, snyrtiaöstaða og kaffistofa. Húsnæöiö skiptanlegt. Upplýsingar á skrif- stofu undirritaðs. Kristján Stefánsson hdl. Ránargötu 13. Sími: 16412. Nauðungaruppboð Annað ög síöasta uppboö á fasteigninni Unubakka . 42-44 í Þorlákshöfn eign Sigmars Holbergssonar áöur auglýst í 70,73,76 tölublaði Lögbirtingablaösins 1978 fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 14. nóvember 1979 kl. 14.00. samkvæmt kröfu Landsbanka íslands Reykjavík. Sýslumaðurinn i Ámessýslu. Til sölu steypumót (Flekamót formlock) ca. 100 m. Einnig loftabitar og stálsúlur. Tilboð merkt: „Steypumót — 4662 “ sendist Mbl. fyrir 14. þ.m. Beygjuvél til sölu, 2,5 m. á lengt. Blikkver h/f sími 44040. Hupfeld og Zimmerm- ann-Piano til afgreiðslu. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Lampar og Gler hf. Suðurgata 3. Sími 21830. Til sölu Plymouth 1976 (Station Wagon), sjálfskiptur, aflstýri. Til sýnis hjá Sendiráði Bandaríkjanna, Lauf- ásvegi 21 þriðjudaginn 13. nóv. og miöviku- daginn 14. nóv. milli kl. 9—12 og 14—17. Tilboð óskast fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 15. nóv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.