Morgunblaðið - 11.11.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.11.1979, Blaðsíða 10
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1979 radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar tilboö —- útboö Tilboð Tilboö óskast í neöanskráöar bifreiðar í núverandi ástandi, skemmdar eftir umferð- aróhöpp: Land Rover Diesel árg. 1964 Hornet Hartback árg. 1974 Opel Record st. árg. 1968 Volkswagen 12 árg. 1972 Fíat 128 árg. 1974 Saab 96 árg. 1974 Fíat Rally 128 árg. 1974 Moskvitch IJ Van árg. 1978 Trabant árg. 1974 Peugeot 504 Diesel árg. 1973 Fíat 127 árg. 1976 Vauxhall Viva árg. 1970. ennfremur í Honda bifhjól CB 50 árgerð -Í975. Bifreiðarnar og bifhjólið verða til sýnis mánudaginn 12. nóvember, í Skaftahlíö 24 (kjallara) frá kl. 9—12 og 13—16. Tilboðum óskast skilaö fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar h.f. Lauga- vegi 178, Reykjavík. Trygging h.f. Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stærð- um: Tréskip: 5 — 8—10—11 — 12—13—14 — 15 — 18 — 20 — 21 — 22 — 29 — 30 — 33 — 35 — 36 — 38 — 47 — 52 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 69 — 71 — 73 — 74 _ 75 _ 76 — 88 — 90 — 91 — 92 — 100 — 103 — 132 tonn. Stálskip: 51 — 88 — 92 — 104 — 120 — 127 — 129 — 138 — 147 — 148 — 149 — 157 — 165 — 188 — 203 — 207 — 217 — 224 — 228 — 308 — 350 tonn. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SiML 29500 fundir — mannfagnaöir Stýrimannafélag íslands heldur félagsfund að Borgartúni 18 þriðju- daginn 13. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Uppsögn kjaradóms. 2. Kosning fulltrúa á þing FFSÍ. Stjórnin. Tækniteiknarar: 10 ára afmælisfagnaður Félags Tækniteikn- ara veröur haldinn í Snorrabæ, Snorrabraut 37 föstudaginn 16. nóvember 1979 kl. 21.00. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins að Hólavallagötu 7, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag milli kl. 5—8 e.h. Innflytjendur — Portúgal M/S Eldvík lestar í Leixoes og Lissabon dagana 20-28 nóvember. Nánari uppl. gefnar í símum 10458 og 14794. Skipafélagið Víkur hf, Hjarðarhaga 17, Reykjavík. Sendiráð Bandaríkjanna Laufásvegi 21 og Menningarstofnun Bandaríkjanna Neshaga 16 verða lokuð mánudaginn 12. nóvember vegna Veteran’s Day (amerískur frídagur). Utankjörstaðakosning Utankjörstaöaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er í Valhöll, Háaleitis- braut 1, símar 39790, 39789, 39788. Sjálfstæöisfólk, vinsamlegast látiö skrifstofuna vita um alla kjósend- ur, sem ekki verða heima á kjördegi. Skrlfstofan gefur upplýsingar um kjörskrá. Utankjörstaöakosning fer fram í Miöbæjarskólanum alla daga 10—12, 14—18 og 20—22. nema sunnudaga 14—18. Hafnarfjörður — Vorboði Opiö hús í Sjálfstæöishúsinu mánudaginn 12. nóv. kl. 20.30. Þá veröur m.a. jólaföndur undir leiösögn sjálfstæöiskvenna og eru konur hvattar til aö mæta. Stjórnin. Ungt fólk í mið- og vesturhluta Reykjavíkur! Undirbúningur aö stofnun félags ungra Sjálfstæölsmanna, vestan Rauöarárstígs, veröur haldinn f Valhöll, Háaleitisbraut 1 kjallarasal, þriöjudaginn 13. nóv. n.k. kl. 20:30. ALLT UNGT STUÐNINGSFÓLK SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VEL- KOMIO. Félaganefnd Heimdallar. Félag Farstöðvaeigenda Deild - 4 Almennur félagsfundur veröur haldinn að Hótel Loftleiðum (Víkingasal) laugardaginn 17. nóvember kl. 14.00. Formaður landsstjórnar Ragnar Magnússon mætir á fundinn. Mætiö nú vel og komið ykkar málum á framfæri. Stjórn deildar 4. Akranes Kosníngaskrifstofan í Sjálfstæöishúsinu sími 2245 er opln fyrst um sinn kl. 16—19 og 20.30—22 mánudaga tll föstudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—18. Stuðningsmenn flokksins eru hvattir til aö líta inn. D-listlnn. Spilakvöld Sjálfstæöisfélögin í Kópavogi halda spilakvöld í Sjálfstæöishúslnu í Kópavogi Hamraborg 1. þriöjudaginn 13. nóvember kl. 21.00. Góö kvöldverölaun og heildarverölaun fyrlr þrjú kvöld. Aillr velkomnlr. Sjálfstæöisfélögin í Kópavogi. Sjálfstæðisfélagið Eyrarbakka heldur almennan framboðsfund sem verður haldinn mánudaginn 12. nóv. 1979 að Stað, Eyrarbakka, kl. 21.00. Frummælendur: Guð- mundur Karlsson, Sigurður Óskarsson og Þór Hagalín. Allir velkomnir. Sf/órn/rr. Sjálfstæðisfélagið Huginn f heldur almennan framboösfund sem veröur haldinn 12. nóv. 1979 kl. 21.00, aö Árnesi, Gnúpverjahreppi. Frummælendur: Steinþóf Gestsson, Árni Johnsen og Páll Jónsson. Allir velkomnir. Stjórnin. Sauðárkrókur Kosnlngaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er í Sæborg, Aöalgötu 8, sími 95-5351. Opiö daglega kl. 10—19. Sjálfstæðisflokkurlnn. Njarðvík Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna í Njarövik heldur fundi í Sjálfstæö- ishúsinu Njarövík mánudaginn 12. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Undirbúningur aö alþingiskosningum. Önnur mál. Á fundinn mæta 5 efstu menn framboðslistans. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnln. Fulltrúaráð Árnessýslu boðar alla fulltrúaráðsmenn, stjórnarmenn, félaga og kjördæmisráðsfulltrúa, auk vara- manna, á fund sunnudaginn 11. nóvember kl. 14.00, í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi. Kosningaundirbúningur ræddur. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Huginn heldur almennan framboösfund sem veröur haldinn miðvikudaginn 14. nóv. 1979 kl. 21.00 aö Aratungu, Biskuþstungum. Frummælend- ur: Siguröur Óskarsson, Árni Johnsen og Sigrún Sigfúsdóttir. Allir velkomnir. Stjórnln.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.