Morgunblaðið - 11.11.1979, Blaðsíða 8
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1979
j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Innskrift —
vélritun
Tæknideild Morgunblaösins óskar eftir aö
ráöa starfskraft viö innskrift á texta. Aöeins
kemur til greina fólk meö góöa vélritunar-
kunnáttu. Um vaktavinnu er að ræða.
Allar nánari upplýsingar gefa verkstjórar
tæknideildar n.k. mánudag og þriðjudag milli
kl. 10—12 og 2—4.
Störf á
saumastofu
Viljum ráöa sem fyrst starfsfólk til starfa á
saumastofu okkar. Góð vinnuaðstaöa.
Tinna h.f. Auöbrekku 34,
Kópavogi, sími 41977.
Ráðningaþjónustan
leitar að fólki í
eftirtaldar stöður:
1. verkstjóra í blikkiönaöarfyrirtæki til starfa
strax. Auk þess vantar okkur verkstjóra í
innflutningsfyrirtæki til aö annast skipulag og
mannahald.
2. aöstoöarframkvæmdastjóra við inn-
flutningsfyrirtæki, meö eignaraöild í huga.
Þekking á rafbúnaði nauösynleg.
3. Fjármálastjóra, til að annast áætlanagerö
og vinna viö bókhald. Viðskiptafræði-
menntun nauösynleg.
4. Tæknilegan framkvæmdastjóra, í iön-
fyrirtæki, með skilning á skipulagi og verk-
gangi í vélsmiðju.
5. Innkaupastjóra til aö annast skipulag og
innkaup fyrir snyrtideild verzlunarfyrirtækis.
Enskukunnátta nauðsynleg.
7. Sölumanni á hljómtæki úr verzlun.
Vinsamlegast skiliö umsóknum á þar til
gerðum eyöublööum, sem liggja frammi á
skrifstofu okkar, einnig er sjálfsagt aö senda
eyðublöð, sé þess óskað.
Algjör trúnaður.
Hagvangur hf.
Rádningarþjónustan,
c.o Haukur Haraldsson,
Grensásvegi 13, Reykjavík,
símar 83483 og 83666.
Telexþjónusta
Óskum eftir aö ráöa starfskraft frá kl. 1—5 til
telexþjónustu.
Góö enskukunnátta er nauðsynleg.
Hafskip h.f.
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu.
Járniðnaðarmenn
Óskum að ráöa járniönaöarmenn. Uppl. í
síma 86199.
Véismiöja Orms og Vfglundar,
Lágmúla 9.
Trésmiðir
Viljum ráða nokkra trésmiði . Upplýsingar í
síma 39030 og 39035.
Laust starf
Starf skrifstofustjóra hjá Innkaupastofnun
ríkisins er laust til umsóknar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, skulu hafa borist innkaupa-
stofnuninni fyrir 30. nóvember n.k.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Skrifstofustarf
Innflutningsverzlun
Óskar aö ráöa stúlku til skrifstofustarfa.
Verzlunarskóla- eöa hliðstæð menntun
nauðsynleg. Æskilegt aö starf gæti hafist
sem fyrst.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
fyrri störf sendist til okkar fyrir 15. nóvem-
ber.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Johan Rönning h.f.,
51 Sundaborg.
Sjálfstætt starf
Fyrirtæki, sem starfrækir heildverzlun og
sérverzlanir, óskar aö ráöa starfskraft, frá og
meö 1. desember n.k. Starfiö er fólgiö m.a. í
eftirfarandi:
1. Undirbúningi fyrir tölvuvinnslu á reiknis-
2. Innheimtu símleiöis.
3. Daglegu uppgjöri vegna viöskiptamanna-
bókhalds.
Viðkomandi þarf aö vera töluglöggur, sam-
viskusamur og nákvæmur. Verzlunarmennt-
un æskileg.
Hér er um aö ræöa tiltölulega sjálfstætt starf.
Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf,
ásamt meðmælum, sendist auglýsingadeild
Morgunblaösins merkt: „P—4934“.
Óskum eftir að ráða
fyrir einn viöskiptavin okkar bókhaldsfólk
fyrirtækið: er traust og öflugt fyrirtæki á
góöum staö í Reykjavík.
í boði er: fjölbreytt starf við bókhaldsdeild
fyrirtækisins. Miklir framtíöarmöguleikar.
Við leitum að: fólki með einhverja bókhalds-
þekkingu, skrifstofureynslu, lipra framkomu
og áhuga á starfinu. Vinsamlegast sendið
umsóknir, eigi síðar en 16. nóvember 1979 á
þar til gerðum eyöublööum sem liggja
frammi á skrifstofu okkar. Einnig er sjálfsagt,
aö senda eyöublöö, sé þess óskaö.
Algjör trúnaöur.
Hagvangur hf.
Ráöningarþjónustan
c/o Haukur Haraldsson,
Grensásvegi 13, Reykjavík,
Símar 83483 og 83666.
ra
Starfsmenn óskast
til þess aö vinna viö úrvinnslu gagna og
útreikninga á íbúöastæröum o.fl. vegna
fasteignamats. Um tímabundna ráöningu
veröur aö ræöa. Uppl. gefur byggingarfulltrúi
Kópavogs í síma 41570. Umsóknir er greini
menntun og fyrri störf sendist bæjarverk-
fræöingi Kópavogs.
Bæjarverkfræöingur.
Kona óskast
til að halda heimili fyrir eldri konu í
Reykjavík.
Frítt húsnæöi og fæöi og möguleiki aö vinna
úti fyrir hádegi.
Upplýsingar í síma 72004.
Fóstrur
Barnaleikvellir Reykjavíkurborgar vilja ráöa
eina umsjónarfóstru viö gæsluvelli borgar-
innar.
Upplýsingar um starfiö veitir Anna Krist-
björnsdóttir umsjónarfóstra Njálsgötu 9,
mánudaga, miövikudaga og föstudaga kl.
9—12, ísíma 22360.
Leikvallanefnd Reykjavíkurborgar.
Hafnarfjörður
Starf baövarðar viö Sundhöll Hafnarfjarðar
er laus til umsóknar.
Starfiö veitist frá 1. janúar 1980.
Góö sundkunnátta er nauösynleg. Umsóknir
þurfa aö hafa borist til undirritaös, fyrir 20.
nóvember og gefur hann nánari upplýsingar.
íþróttafulltrúinn í Hafnarfiröi.
Skrifstofustarf
Óskum aö ráöa nú þegar duglega stúlku til
skrifstofustarfa.
Góö vélritunar- og málakunnátta nauösyn-
leg, bókhaldsþekking æskileg. Til greina
kemur hálfsdagsstarf.
Uppi. á skrifstofunni ekki í síma.
Skúlagötu 63.
Prentarar
Óskum eftir aö ráöa hæfan mann á auglýs-
ingastofu í lay-out vinnu, hreinteiknun o.fl.
Góð vinnuaöstaöa og fjölbreytt verkefni.
Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 20.
nóvember n.k. merkt: „Fjölbreytni — 4940“.
Raftækjaverzlun
Vanur starfsmaöur óskast í raftækjaverzlun í
Hafnarfiröi. Tilboö sendist Mbl. merkt: „V—
4547“.
Ritari
Stórt verzlunarfyrirtæki í Reykjavík óskar aö
ráöa ritara.
Vélritunarkunnátta og einhver bókhalds-
kunnátta æskileg.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Ritari — 4663“.
Laghentur maður
óskast til starfa viö skiltagerö.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15.
nóv. merkt. „S — 4935.“