Morgunblaðið - 11.11.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1979
59
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Frímerkjaskipti
Fyrlr 10 íslensk frfmerki á pappfr
(óuppleyst) mun ég senda 50
þýsk.
Gunther Hotz, Tuchbleiche 14,
D-6943 BIRKENAU, Germany.
Ung, reglusöm hjón
meö tvö börn óska aö taka á
leigu 2ja—4ra herb. íbúö frá 1.
des eöa 1. jan. n.k. Uppl. í
símum 13899 og 19442 á vinnu-
tíma og 83908 (heimasími).
Vinnuveitendur
Stúlka (26 ára) sem er viö nám
erlendis vantar vinnu í jólaleyfinu
(10. des,—5. jan.JÝmislegt kem-
ur til greina. Er vön skrifstofu
störfum, vélritun og afgreiöslu.
Talar noröuríandarmálin, frönsku
og ensku. Uppl. í síma 44236.
Trésmiður óskar eftir
vinnu. Uppl. í síma 66652.
Keflavík
Tll sögu glæsileg 5—6 herb.
íbúö í sambýli. Stór bítskúr. íbúö
í sérflokki.
Eigna- og verðbréfasalan.
Hringbraut 90. Keflavík, sími
92-3222.
Til sölu lopapeysur
á hagstæöu verði. S. 26757 eftir
kl.1
Til sölu
ný 2ja herb. íbúö í gamla
miöbænum. Tilb. undir tréverk
og málningu. Tilboð sendist
augld. Mbl. í síöasta lagi
fimmtudag 15. 11. merkt: „K —
4939“.
IOOF3 = 16111128= 8’/z II
□ Mímir 595911127 — 1 Atk.
IOOF 10 = 16111128’/; = 9III
□ Gimli 597911127 = 2.
Elím Grettisgötu 62
sunnudagaskóli kl. 11.00.
Almenn samkoma kl. 16.00.
Orö Krossins
heyrist á mánudagskvöld kl.
23.15—23.30.
íþróttafólag Kópavogs
Aöalfundur knattspyrnudeildar
Í.K. verður haldinn sunnudaginn
18. nóv. n.k. kl. 14.00 í húsi
K.F.U.M. viö Lyngheiöi. Venjuleg
aöalfundarstörf.
Stjórnln.
Hafnfirðingar
Muniö sunnudagaskólann í
Æskulýösheimilinu viö Flata-
hraun kl. 10.30. Öll börn velkom-
in.
Samhjálp.
Filadelfía
Safnaöarsamkoma kl. 14. (aö-
eins fyrir söfnuöinn). Almenn
samkoma kl. 20. Ræðumaöur
Óli Ágúslsson. Fórn til kristni-
boösins.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
98 og 1S533,
Sunnudagur 11. 11.
kl. 13.00
Kaldársel — Helgafell. Róleg
ganga á haustdegi. Fararstjóri
Hjálmar Guömundsson. Verö kr.
2000 gr. v/bílinn. Fariö frá
Umferöarmiöstööinni að austan-
veröu.
Ath. Orösending til þeirra félaga
Feröafélagsins, sem af einhverj-
um orsökum hafa ekki fengiö
Árbók 1979 énn þá. Vinsamleg-
ast hafiö samband viö skrifstof-
una, komið eöa hringiö.
Feröafélag íslands.
Minningarspjöld
KFUM og KFUK
eru seld á Aöalskrifstofunni
Amtmannsstíg 2 B sími 17536
og 23310.
Minningarspjöld
Kristniboðssambandsins
eru seld á aöalskrifstofunni Amt-
mannsstíg 2 B sími 17536 og
23310.
Óháði söfnuöurinn
Félagsvist n.k. mánudagskvöid
12. nóvember kl. 8.30 í Kirkju-
bæ. Glæsileg verðlaun.' Kaffi-
veitingar. Takiö meö ykkur gesti.
Kvenfélag Óháöa safnaöarins.
Nýja Postulakirkjan
Samkoma er sunnudaga kl. 11
og 4 í Sjálfstæöishúsinu Strand-
götu 29, Hafnarfirði. Séra Lenn-
art Hedin talar. Boöið upp á
síödegiskaffi. Allir velkomnir.
Hörgshlíö 12
Samkoma í kvöld sunnudag kl.
8.00.
Kristniboðssambandiö
— Kristniboösdagurinn
Almenn samkoma í húsi KFUM
og K viö Amtmannsstíg í kvöld
kl. 20.30. Margrét Hróbjarts-
dóttir og Benedikt Arnkelsson
tala. Tekið veröur á móti gjöfum
til kristniboösins. Allir eru vel-
komnir.
Heimatrúboðið
Austurgötu 22, Hafnar-
firöi
Almenn samkoma kl. 5. Allir
velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Sunnudagaskóli kl. 10. Helgun-
arsamkoma kl. 11. Hjálpræöis-
samkoma kl. 20.30. Allir
velkomnir.
Almenn samkoma í dag kl. 4.30
aö Auöbrekku 34, Kópavogi.
Allir hjartanlega velkomnir.
KRI5TIL6GT 5TRRF
Tilkynning frá félaginu Anglia
Aðalfundur félagsins verður
haldinn sunnudaginn 18. nóv. kl.
15.00 aö Aragötu 14. Fundar-
efni: Venjuleg aöalfundarstörf.
Aö fundinum loknum verða
kaffiveitingar. Myndakvöld fé-
lagsins veröur fimmtud. 29. nóv.
kl. 8 á sama staö.
Stjórn Angliu.
Fíladelfía
Systrafundur verður mánudag-
inn 12. nóvember aö Hátúni 2.
kl. 20.30. Fórn tekin vegna
barnaheimilisins í Kornmúla.
Guö elskar glaöan gjafara. Veriö
allar velkomnar.
Stjórnin.
/ffi Aferðafélag
WÍSLANDS
W ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Þriöjudagur 13.11. kl.
20.30. Myndakvöld á
Hótel Borg.
Siguröur Kristjánsson og Snorri
Jónasson sýna myndir m.a. frá
Arnarfelli, Langjökli, Snæfells-
jökli og undir Jökli, Fimmvöröu-
halsi og víðar. Allir velkomnir
meðan húsrúm leyfir. Aðgangur
ókeypis.
Feröafélag islands.
Húsmæðrafélag Reykja-
víkur
Bazarinn veröur á Hallveigar-
stööum sunnudaginn 18. nóv. kl.
2.00. Tekið á mótl munum á
bazarinn á mánudag og laugar-
dag kl. 2—5 á Baldursgötu 9.
Kristniboösfélag karla
Reykjavík
Munið fundinn mánudagskvöld-
iö 12. nóv. kl. 20.30, í Betaníu
Laufásvegi 13. Sigurbergur Árna-
son sér um fundarefni. Allir
karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Sjálfstæðisfélag
Stokkseyrar
heldur almennan framboösfund sem veröur haldinn í Félagsheimilinu
Gimli, Stokkseyri miövikudaginn 14. nóv. 1979 kl. 21.00. Frummæl-
endur: Steinþór Gesteson, og Guömundur Kertsson.
Allir velkomnir.
Stjórnln.
Vogar—
Vatnsleysuströnd
Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins ttl alþingiskosninga í Reykja-
neskjördæmi boöa til fundar meö stuöningsmönnum flokksins
þriöjudaginn 13. þ.m. kl. 20.30 í Glaöheimum, Vogum.
Rædd verða stefnumál Sjálfstæðisflokksins og kosningaundirbúning-
ur. Flmm efstu menn framboöslistans mæta á fundinn.
Frambjóðendur.
Sjálfstæðisfélagiö
Trausti
heldur almennan framboösfund sem veröur
haldinn í Þjórsárveri þriöjudaginn 13. nóv.
1979 kl. 21.00. Frummælendur: Steinþór
Geeteeon og Páll Jóneeon.
Allir velkomnir.
Stjórnln.
Bessastaöahreppur:
Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins til alþingiskosninga í Reykjanes-
kjördæmi boöa til fundar meö stuðningsmönnum flokksins, miöviku-
daginn 14. þ.m. kl. 20.30 í húsnæöi nýja barnaskólans.
Rædd veröa stefnumál Sjálfstæöisflokksins og kosningaundirbúning-
urinn. Fimm efstu menn tramboöslistans mæta á fundinum.
Frambjóöendur
Félag Sjálfstæðismanna í
Hlíða- og Holtahverfi
Félagiö heldur stjórnmálafund um efnahagsstefnu Sjálfstæöisflokks-
ins, fimmtudaginn 15. október kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut.
heldur aöalfund sinn í Sjálfstæöishúsinu
STEFNA SJÁLFSTÆÐISFLOKKS-
INS ER
• öflugra atvinnulif
• lægri skatta
• minna ríkisbákn
Hvernig leysum viö VANDANN?
Birgir ísleifur flytur stutta framsögu.
Nokkrir frambjóöendur flokksins
svara fyrirspurnum og ræöa málin.
HITTUM FRAMBJODENDUR —
SPYRJUM SPURNINGA — RÆÐUM
MÁLIN
KOMIÐ — HLUSTIO — FRÆOIST
Hafnarfjörður
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
að Strandgötu 29
Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 13.00—19.00. Sími 50228.
Kjörskrá liggur frammi fyrir Hafnfirðinga.
Þeir, sem hafa flutt til Hafnarfjaröar á árinu, vinsamlegast hafiö
samband og athugiö hvort þið séuö á kjörskrá.
Alþingi að tjaldabaki
— Ný útgáfa kvikmyndar Vilhjálms Knudsens
SÝNINGUM kvikmyndarinnar
ÞRÆLAEYJUNNAR í Kvik-
myndavinnustofu ósvalds Knud-
sen, Hellusundi 6a, hefur verið
frestað til janúars 1980. Kvik-
myndin fjallar um stjórnmála- og
efnahagsástand á íslandi 1976 til
1979. Höfundur hennar Vilhjálm-
ur Knudsen taldi að ýmislegt
merkilegt sem var að gerast í
kvikmyndinni virðist ekki hafa
komizt til skila hjá áhorfendum
og verður nú bætt við texta og
tónblöndun kvikmyndarinnar
verður nú hagað aðeins öðruvísi
til að auðvelda áhorfendum ferð-
ina um völundarhús íslenskra
stjórnmála.
Heiti kvikmyndarinnar og aug-
lýsingaspjald sem dreift var um
Reykjavík, virðist hafa valdið
talsverðum misskilningi. Margir
sem komu til að sjá kvikmyndina
áttu von á meiri æsingarkvik-
mynd, en kvikmyndin er sett fram
á mjög látlausan hátt, aðrir til að
sjá Alþingismenn í skrítnum stell-
ingum, en rétti áhorfendahópur-
inn að mati Vilhjálms kom ekki.
Heiti kvikmyndarinnar verður
nú breytt í upprunalegt heiti:
„ALÞINGI AÐ TJALDABAKI" og
auglýsingaspjald um myndina
verður gert með öðrum hætti og
sleppt öllum tilvísunum þar til
kerfis og „kokktail“-karla og
áhorfendum látið eftir að mynda
sér sínar eigin skoðanir á því máli.
Unnið hefur verið að þessari
kvikmynd síðan 1974 og byrjað að
taka hana það ár og haustið 1975,
en heppileg filmutegund fyrir
birtuskilyrði í Alþingishúsinu
kom ekki á markaðinn fyrr en
1976 og hefst eiginleg kvikmyndun
myndarinnar það haust. Að gerð
kvikmyndarinnar skyldi ljúka nú
fyrir kosningar var alger tilviljun,
og sýningar hennar ekki hugsaðar
sem innlegg í neina kosningabar-
áttu stjórnmálaflokka, heldur inn-
legg í baráttu fyrir að íslendingar
vinni saman að lausn sinna vanda-
mála en láti ekki einhverja stjórn-
málaleiki sitja í fyrirrúmi, sagði
Vilhjálmur einnig.