Morgunblaðið - 11.11.1979, Síða 26

Morgunblaðið - 11.11.1979, Síða 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1979 Hótel Borg Hálfa öld í fararbroddi Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9—1. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar, söngkona Kristbjörg Löve. Diskótekið Dísa með blandaða tónlist í hléum. Hraðboröið framreitt í hádeginu alla daga vikunnar. Borðið — Búið — Dansið á Hótel Borg Sími 11440 A h»sta stah í bænum. SINFONIUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í Háskólabíói n.k. fimmtudag 15. nóvember 1979 kl. 20.30. Verkefni: Árni Björnsson — Forl. aö „Nýársnóttinni“ Johan Svendsen — Sinfónía nr. 2 Rachmaninoff — Píanókonsert nr. 2 Stjórnandi: Karsten Andersen Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson Aögöngumiðar í bókaverzlunum Lárusar Blöndal og Sigfúsar Eymundssonar og viö innganginn. Sinfóníuhljómsveit islands Bólstrarar — Húsgagnaverzlanir Úrval af áklæöum og leðurlíki fyrirliggjandi. Heildsölubirgðir. Davíð S. Jónsson og Co. h.f. Sími 24-333. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 1979 hefst í Hafnarfirði, Garðakaupstaö á Seltjarnarnesi og í Kjósarsýslu, laugardaginn 10. nóv. 1979 og veröur kosiö á eftirtöldum stööum: Hafnarfjörður og Garðakaupstaöur: á baejarfógetaskrifstofunni, Strandgötu 31, Hafnar- firði, kl. 9.00—20.00. Á laugardögum og sunnudög- um kl. 13.00—19.00. Seltjarnarnes: á skrifstofu bæjarfógeta í gamla Mýrarhúsaskóla kl. 9.00—20.00. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.00—19.00. Kjósarsýsla: Kosiö veröur hjá hreppstjórum, Sveini Erlendssyni, Bessastaðahreppi, Sigsteini Pálssyni, Mosfells- hreppi, Páli Olafssyni, Kjalarneshreppi og Gísla Andréssyni, Kjósarhreppi. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi, Garöakaupstaö og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, 9. nóv. 1979. InnláinviAiikipli Irið til lánNviðskipte BÍNAÐARBANKI ÍSLANDS stórvídburóur I ÍSLENSKU SKEMMTANALÍFI 2. UMFERD Í UNDANRÁS I MYNDAMOT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI 6 - SlMAR: 17152-17355 g/öf frá laugarasbíó '40. HVER GESTUR FÆR 2 MIÐA) Á KVIKMYNDINA +DISCO DANSKEPPNIN* SEM LAUGARÁSBÍÓ ER AD HEFJA KSÝNINGAR Á.__________) Suðrænt skemmtikvöld í Súlnasal sunnudagskvöld IANAKA Limbo Liprustu gestir kvöldsins fá að spreyta sig i limbókeppni, þjóðaríþrótt eyjarskeggja á Jamaica. Ferðavinningur fellur þeim fimasta i skaut. Glæsiiegir ferðavinningar i hverri umferð Tískusýning Nýjasta nýtt í haust- og vetrartískunni Ferðakynning Jamaica ferðir í nóvember og desember kynntar. Einstök ferðatilboð á ótrúlega hagstæðu verði. Jamaica kvöldverður vi» steikjum á teini að hættí eyjarskeggja, og gestir kvöldsins snæða KEBAB CRÉOLE VERÐ ADEINS KR. 5.500 - KYNNIR MAGNÚS AXELSSON Borðapantanir hjá yfirþjóni i síma 2G221 Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SIMAR 27077 & 28899 Hinn frábæri Grétar Haraldsson bregóur sér í gerfi ferðamanns á JAMAICA Stúlkur á strápilsum hafa þegar meldaó sig í limbóió

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.