Morgunblaðið - 29.11.1979, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1979
í DAG er fimmtudagur 29.
nóvember, 333. dagur ársins
1979. Árdegisflóó í Reykjavík
kl. 02.19 og síödegisflóö kl.
14.47. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 10.38 og sólar-
lag kl. 15.53. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.16 og tungliö er í suöri kl.
22.03. (Almanak háskólans).
Ég er litilmótlegur og
fyrirlitinn, en fyrirmælum
þínum hefi óg eigi
gleymt. (Sólm. 119, 141).
|KROSSGATA
1 2 • n
í) ■ ■ •
6 8
■ ’ ■
10 ■ '
r ■ 14
15 16 ■
■ _
LÁRÉTT: 1. snjókoman, 5. fanga-
mark, 6. hetjur, 9. á frakka, 10.
skordýr, 11. ósamstæólr, 13.
band. 15. keppur, 17. mlnnist á.
LÓÐRÉTT: 1. mikil velðl, 2. rikl,
3. Kina við, 4. þegar, 7. verkfæri,
8. akyldmenni, 12. snjór, 14.
hagnað, 16. ósamstæðir.
LAUSN SlÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. kaggar, 5. el, 6.
ofstæki, 9. met, 10. ós, 11. el, 12.
ari, 13. illt, 15. áli, 17. iðnina.
LÓÐRÉTT: Khomeini. 2. gest. 3.
giæ, 4. reisir, 7. fell, 8. kór, 12.
Atli, 14. lán, 16. in.
FaÉTTIP 1]
ÞEIR voru ekkert bHlegir
á Veðurstofunni í gær-
*morgun, er þeir komu með
veðurspá og veðurlýsingu:
Nú geisar fárviðri á Vest-
fjarðamiðum. Siðan var
spáð vonskuveðri á nær
öllum miðum við landið. —
Og í veðurspárinngangi
sagði Veðurstofan: Veður
fer kólnandi. — í fyrrinótt
hafði hvergi verið umtals-
vert frost á iáglendi, viða
var eins stigs frost um
nóttina. En uppi á Hvera-
völlum fór frostið niður í 5
stig. — Hér i Reykjavik
fór hitinn niður i tvö stig i
fyrrinótt. Mest úrkoma í
fyrrinótt var austur á
Höfn i Hornafirði, 24
millim.
LITAMERKING sauðfjár.
— í nýju Logbirtingablaði er
tilk. frá Sauðfjárveikivörnun-
um, um að sauðfjársjúkdóma-
nefnd hafi ákveðið að fyrir-
skipa iitarmerkingar á öllu
sauðfé í 8 sýslum iandsins
auk nokkurra bæja í Húna-
vatnssýslum og Strandasýslu.
— Segir í tilk. að nota beri
lituð plastmerki, með litum í
samræmi við litakort í
markaskrám.
DREGIÐ hefur verið i happ-
drætti Leikfélags Horna-
fjarðar.
Vinningar komu á
eftirtalin númer: 1273, 1441,
882, 1500, 1063, 1300, 1220,
1488, 1489, 851, 1083, 210, 543,
1172, 502. Vinninga sé vitjað
hjá Kristbjörgu Guðmunds-
dóttur, Höfn.
FÉLAG daggæzlukvenna í
Kópavogi efnir í dag, fimmtu-
dag, til hópferðar með börnin
í Sædýrasafnið. — Farið
verður með hópferðarbíl frá
Hamraborg 1 klukkan 13.15.
SAFNAÐARHEIMILI Lang-
holtskirkju. Spiluð verður fé-
lagsvist í safnaðarheimilinu
við Sólheima í kvöld kl. 21.
Slík spilakvöld eru á fimmtu-
dagskvöldum nú í vetur til
ágóða fyrir kirkjubygging-
una.
KVENNADEILD Styrktar
fél. lamaðra ug fatlaðra
heldur fund að Háaleitis-
braut 13 annað kvöld, föstu-
dag, kl. 20. Skreytingamaður
kemur á þennan fund.
KVENNADEILD Rang-
æingafélagsins heidur fund í
kvöld, 29. nóv. kl. 20.30 í
félagsheimili Bústaðasóknar.
KVENFÉLAG Neskirkju
hefur kaffisölu á kosninga-
daginn 2. desember í safnað-
arheimili kirkjunnar og hefst
kl. 3 síðd. Konurnar í félaginu
taka á móti kökum frá kl. 10
árd. þann sama dag.
GRENSÁSKIRKJA - Al-
menn samkoma verður í safn-
aðarheimilinu í kvöld kl.
20.30. Beðið er fyrir sjúkum.
Sóknarprestur.
FORELDRAR SStyrktarfél.
Tjaldanessheimilisins heldur
kökubasar á laugardaginn
kemur, 1. desember í blóma-
verzluninni Biómaval við Sig-
tún.
| ÁFHMAO HEIL.LA
í DAG, 29. nóvember, verður
Guðmundur Þorláksson
bóndi í Seljabrekku í Mos-
fellssveit, 85 ára. — Guð-
mundur er við allgóða heilsu,
en er að heiman um þessar
mundir.
| FRA HÓFNINNI |
ÞAÐ var mikil skipaumferð í
Reykjavíkurhöfn í fyrrakvöld
og í gærdag allan. — Togar-
inn Ásgeir fór til veiða í
fyrrakvöld. Þá kom Reykja-
foss af ströndinni. Coaster
Emmy fór í strandferð og
Kljáfoss fór á ströndina og
heldur síðan beint áleiðis til
útlanda. í fyrrinótt komu að
utan Dettifoss og Skógarfoss
og Laxá fór á ströndina og
heldur síðan beint út. í gær-
dag var Tungufoss væntan-
legur að utan. Þá fóru á
ströndina Dísarfell og Selá,
sem síðan á að fara beint til
útlanda. í gærmorgun kom
togarinn Snorri Sturluson af
veiðum. Aflanum, 150—160
tonnum, var landað hér.
Kæru gláparar. — í þessum síðasta þætti hafa þeir Gísli, Eiríkur og Helgi svipt hulunni af
leyndardómi prófessors ólafs.
KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek
anna i Reykjavík, dagana 23. nóvember til 29.
nóvember. aó báóum dogum meótöldum, veröur sem
hér segir: I REYKJAVÍKUR APÓTEKI. En auk þe»« er
BORGAR APÓTEK oplft til kl. 22 alla daifa vaktvlk-
unnar nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPfTALANUM.
sími 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaftar á lauxardoifum uK
helKidoKum. en ha-Kt er að ná samhandi vift lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daxa kl.
20—21 ok á lauKardóKum frá kl. 14—16 simi 21230.
GónKudeild er lokuft á helKÍdóKum. Á virkum doxum
kl. 8—17 er hæxt aft ná sambandi við læknid sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því aft-
eins aft ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daxa til klukkan 8 aft morgni og frá klukkan 17 á
fóstudöKUm til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er
LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar I SlMSVARA
18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. Islands er í
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok
helKÍdöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna Kexn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhuKafóIks um áfenKÍsvandamálið:
Sáluhjálp i viftloKum: Kvöldsími alla daKa 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA vift skeiftvöllinn i Víftidal. Opift
mánudaKa — föstudaxa kl 10—12 ok 14 — 16. Simi
76620.
AL-ANON fjólskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista,
simi 19282.
Reykjavik simi 10000.
Ann nAÓCIUC Akureyri sími 96-21840.
UnU UAUOiriO SÍKlufjörftur 96-71777.
C mWdaumc heimsóknartímar.
0«JUI\nArlU0 LANDSPÍTALINN: Alla daKa
kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 tii kl. 19.30. -
FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til
kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl.
16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN:
MánudaKa til föstudaxa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardöKum oK sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK
kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til
kl. 17 ok kl. 19 til kl 20. - GRENSÁSDEILD: Alla
daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Lauxardaxa og sunnudaxa
kl. 13 til 17. - IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - IIVlTABANDIÐ:
iVlánudaKa til íöstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
heÍKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 tíl
kl. 16.15 ok ki. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
llafnarfirfti: Mánudaxa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
Q/ÁP|J LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús-
ðwril inu vift IIverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. oK lauKardaKa kl.
9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16
sömu daKa oK lauKardaKa kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opift sunnudaKa. þriðjudaKa,
fimmtudaKa og lauKardaKa kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Eftir iokun sklptiborðs 27359. Opift mánud.
— föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16,
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
—föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN - AfKreiftsla i ÞinKhoIl»træu
29a. simi aftalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opift
mánud. — föstud. kl. 14—21. LauKard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. HeimsendinKa-
þjónusta á prentuftum bókum við iatlaða oK aldraða.
Simatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10 — 12.
IILJÓÐBÓKASAFN - HólmKarfti 34. sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opift mánud. —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — fiofsvallaKötu 16, simi 27640.
Opið: Mánud. —föstud. kl. 16—19.
HÚSTAÐASAFN — Bústaftakirkju. sími 36270. Opift:
Mánud.—föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAIÍ — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270.
Viftkomustaðir víftsveKar um borKina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudoKum
oK miftvikudöKum kl. 14 — 22. ÞriftjudaKa, fimmtudaKa
oK föstudaKa kl. 14 — 19.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opift þriftjudaKa
oK föstudaKa kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: SýninK á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daKa kl. 14—22. AðKanKur oK
sýninKar«krá ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opift samkva'mt umtali, — sími
84412 kl. 9—10 árd. virka daKa.
ÁSGRÍMSSAFN BerKstaftastræti 74, er opið sunnu-
daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa frá kl. 1.30 — 4.
AðKanKur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opift alla daKa kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opift mánudax
til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vift SiK-
tún er opift þriftjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl.
2-4 siftd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriftjudaKa til
sunnudaKa kl. 14 — 16, þeear vel viftrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opift sunnudaKa
oK miftvikudaKa kl. 13.30—16.
CIIMnCTAniDMID' úAUGARDALSLAUG-
OUPIUO I MUlnnin. IN er opin alla daKa kl.
7.20 — 20.30 nema sunnudaK. þá er opið kl. 8—20.30.
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 oK kl.
16-18.30. Böftin eru opin allan daKinn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin vlrka daKa ki. 7.20—19.30,
lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—14.30.
Gufubaðið i VesturbæjarlauKinni: Opnunartíma skipt
milli kvenna oK karla. — Uppl. í sima 15004.
Rll ANAVAkT VAKTÞJÓNUSTA borKar-
DILMllM VMl\ 1 stofnana svarar alla virka
daKa frá kl. 17 siðdeKÍs til kl. 8 árdeKis oK á
helKidóKum er svarað allan sólarhrinKinn. Siminn er
27311. Tekið er við tiIkynninKum um bilanir á
veitukerfi borKarinnar oK 1 þeim tilfellum öðrum sem
borKarbúar telja siK þurfa aft fá aftstoft borKarstarfs-
manna.
.HÚSAKYNNI I bænum. Hús-
næftisnefnd heflr samþykkt
ályktun þess efnis, aft húsnæðis-
ástand hér i bænum sé svo
slæmt oK leiKukjör erfift aft þörf
sé opinberrar aftstoðar tll aft
koma upp betrl bústöftum."
- ° -
.FRA Moskvu er simaft. — Ráðstjórnln rússneska hefir
ákveðið. aft ef rússnesklr borKarar, sem starfa erlendis
i þjónustu ráftstjórnarinnar. neiti að hverfa heim aftur,
þá verðl eiKnir þeirra Kerftar upptækar oK heimilt er að
dæma þá til iifláts."
------------------; A
GENGISSKRANING
NR. 227 — 28. nóvember 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20
1 Sterlingspund 847,80 849,50*
1 Kanadadollar 333,95 334,65*
100 Danskar krónur 7525,85 7541,25*
100 Norskar krónur 7818,60 7834,60*
100 Smnskar krónur 9333,50 9352,60*
100 Finnsk mörk 10445,70 10467,00*
100 Franskir Irankar 9555,70 9575,20*
100 Belg. Irankar 1377,20 1380,00*
100 Svissn. frankar 23865,85 23914,65*
100 Gyllini 20090,30 20131,40*
100 V.-Þýzk mörk 22445,20 22491,10*
100 Lfrur 47,73 47,83*
100 Austurr. Sch. 3119,95 3126,35*
100 Escudos 782,80 784,40
100 Pesetar 590,10 591,30*
100 Yen 157,09 157,42
1 8DR (sárstök dráttarráttindi) 510,01 511,05*
* Breyting Irá aíftuatu skráningu.
-----------------------------------------------------
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 227 — 28. nóvember 1979.
Eíning Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 430,54 431,42
1 Sterlingspund 932,58 934,45*
1 Kanadadollar 367,35 368,12*
100 Danskar krónur 8278,44 8295,38*
100 Norskar krónur 8600,46 8618,06*
100 Sœnskar krónur 10266,85 10287,86*
100 Finnsk mörk 11490,27 11513,70*
100 Franskir frankar 10511,27 10532,72*
100 Balg. frankar 1514,92 1518,00*
100 Svissn. frankar 26252,44 26306,12*
100 Gyllini 22099,33 22144,54*
100 V.-Þýzk mörk 24689,72 24740,21*
100 Lfrur 52,50 52,61*
100 Austurr. Sch. 3431,95 3438,99*
100 Escudos 861,08 862,84
100 Pesetar 649,11 650,43*
100 Yen 172,80 173,16
* Breyting frá siftustu skráningu.