Morgunblaðið - 29.11.1979, Síða 7

Morgunblaðið - 29.11.1979, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1979 7 l f/omi/m mludaKur K.juni^97^>— 43.4rg. - 1 dag og 1 morgun Sjálfboðaliðar! Við þurf um á að halda sjálf boAaliðum með bll ef flr kl 3 I dag og á morgun. fyrlr hádegi Einnig sjált boðallAum tll annarra verka. mMstM O-Mstaafc OramMvagi H. SIMAR • M M aa I M «1. Nú hljómar krafan: Kjósum ekki kaupránsflokkana! Ríkisstjómin hindmr alla samningagerð • Eyðilagði samningalotuna • Forusta verkalvðssamtak* með bráðabirgðalögum anna tekur áskoruninni —.-Vvinna • Skorar á fólk að taka pólitiska afstöðu tU '*ni kjaramala vegna fresfar aá slande hátl á annán 'nnasambándið mánuð. Miðstjórn Alþýðu- -nninu. en það sambands Islands 4 kröfunum tekið undir afstöðu Verka ■tflutn- mannesambandsins. búið »>)oðviiiip r J CilBiitii j Styður álykt- un VSHCÍ r I Annáll I afreksmanna I Kaupmáttur almennra ' launa rýrnaði um allt að | 12% í stjórnartíð fráfar- . innar ríkisstjórnar. Sams I konar skerðing varð á | mastti lífeyris aldraðra og öryrkja. Samningsbundin | kjaraatriði voru skert, I bæði varðandi grunnlaun ' og verðbætur, jafnvel I verkfallsrétt, samanber sjómannaverkfalliö. I Gengissig, söluskatts- i hækkun, vörugjalds- 1 hækkun og tekjuskatts- | hækkun juku heldur ekki I á kaupmátt ráðstöfunar- I tekna, heldur hiö gagn- I stæöa. Og tillaga Svavars Gestssonar, fráfarins I viöskiptaráöherra, um I nýjan 7% innflutnings- ' skatt, fram hjá vísitölu | (þ.e. verðbótum á laun), var grófgerö „kaupráns- I tillaga". Þá gekk jafnvel | fram af skattapostulum Framsóknarflokksins og | þurfti þó töluvert tilt ■ Allt minnir þetta á > kosningaslagorð Alþýöu- I bandalagsins voriö 1978: „Samninga í gildi, kosn- I ingar eru kjarabarátta, i kjósum gegn kaupráns- I flokkum". Þetta „boom- | erang“ Alþýöubanda- lagsins kemur nú í koll I þess og Guðmundar J., I_________________________ sem metur flokksþægó meir en hagsmuni lág- launafólks. Meðfylgjandi forsíða Þjóðviljans (frá 8. júní 1978) hvetur fólk til að kjósa gegn „kaup- ránsflokkum“ og „kaup- skerðingarstjórn“. Hún hittir vel í mark nú — og á brýnt erindi til fólks — vegna brigða vinstri stjórnar. Ólafur Hanni- balsson segir í grein í Mbl. í gær: „Annað eins pólitískt gjaldþrot og síöasta vinstri stjórn beiö hefur ekki sést.“ Sú bitra reynsla mun stýra ritblýi margra á sunnudaginn kemur. Flokkasátt um þrjátíu og eina efnahagstillögu Ólafslög, sem ráðið hafa efnahagsþróun síð- ustu 8 mánuöi, með af- leiöingum sem óþarfi er að tíunda, vöktu mikinn fögnuð í stjórnarliðinu í marz sl., er þau voru til umræðu á Alþingi. Ragnar Arnalds, fyrr- verandi formaður Al- þýðubandalagsins, sagöi m.a.: „Þetta frumvarp byggír raunar í megin- atriöum á sameiginlegu áliti þriggja ráðherra, sem skiluöu skýrslu sinni til ríkisstjórnarinnar 1. febrúar sl. f þesaari rád- herranefnd nádist sam- komulag um 31 lillögu í efnahagsmálum. í tillög- um þessum var fjallad um flesta þætti efna- hagsmáía, ríkisfjármál, peningamál og atvinnu- mál.“ Ekki var fögnuðurinn minni hjá varaformanni Alþýðuflokksins, Kjartani Jóhannssyni. Hann sagði viö þessa umræðu: „Fyrirliggjandi frumvarp en þannig skilgetið af- kvæmi frumvarps Al- þýðuflokksins og fram- taks Alþýðuflokksins frá því í desembermánuði sl. — og íþví frumvarpi sem hór er til umræðu er að finna flest þau atriði sem fram voru sett í frumvarpi Alþýðuflokksins frá þess- um tíma.“ Þannig kepptust Al- þýðuflokkur og Alþýðu- bandalag um að styöja Ólafslög á Alþingi — bæði í oröi og að borði. Nú er annað hljóð úr strokki. Nú afneita báðir flokkar því, sem út úr efnahagsstefnu vinstri stjórnarinnar hefur kom- ið. Nú má Ólafur eiga sín efnahagslög einn. Þá voru þau í raun og sann- loika aöeins brú, sem hann byggði milli Al- þýöuflokks og Alþýðu- bandalags: samnefnari skoðana þessara flokka. Og nú kemur þessi sam- nefnari fyrir dóm kjós- enda. Vantar þig eldhúsinnréttingu ? Hefur þú athugað að nú er hagkvæmasti tíminn til að panta eldhúsinnréttingu. Verðið lægst og kjörinn best. Komið, sjáið sýnishorn á staðnum. Látið teikna og gera föst verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu. Smiðjuvegi 44 Kópavogi Símar 71100. Athugið — Þegar pöntun er staðfest, stendur verðið. Raunhæf verðtrygging í verðbólgunni. ’ Wt ; j i A L- * I*"- _____ ,%ju STJÓRNUNARFRÆÐSLAN Viltu auka útflutningstekjurnar? Hefurðu í hyggju aö hefja útflutning? Utflutnings- verslun Dagana 3., 4. og 5. desember nk. efnir Stjórnunar- félag íslands til námskeiös í Útflutningsverslun. Námskeiöiö verður haldiö aö Síöumúla 23 oq stendur frá kl. 15—19 alla dagana. Námskeið þetta er einkum ætlaö starfsfólki útflutningsfyrirtækja og fyrirtækja er hyggja á útflutning, og megintilgangurinn er aö gera starfsfólk hæfara til aö leysa hin ýmsu vandamál í útflutningsstarfinu. Meðal efnis er. frágangur og gerð útflutningsskýrslna — val markaöa — val dreifiaöila — söluörvandi útflutningsaögeröir — hönnun og vöruþróun — veröákvarðanir Auk þess veróa fleiri atriói er snerta útflutning kynnt. Leiðbeinandi. Leióbeinendur verða Úlfur Sigmundsson og Úlfur Sigurmundaaon starfafólk útflutningsmiðstöóvar iónaöarina. hagfraaóingur. Nánari upplýsingar og þátttaka tilkynnist til Stjórnun- arfélagsins í síma 82930. Sími 82930 lcelandReview segir meira frá íslandi en margra ára bréfaskriftir. Sendu vinum þínum og viðskiptamönnum gjafaáskrift 1980. Hvert nýtt eintak af þessu glæsilega riti flytur kveðju þína frá íslandi og treystir tengslin. ■SjHBf j Sértilboð til nýrra áskrifenda Nýrri gjafaáskrift 1980 fylgir allur árgangur 1979 ókeypis, ef óskað er. J □ Undirritaður kauþir . . . gjafaáskrift(ir) að lceland Review og greiðir áskriftargjald kr. 5.900 að viðþættum sendingarkostnaði kr. 1.900 þr. áskrift. Samt. 7.800. Q Árgangur 1979 verði sendur ókeypis til viðtakanda (-enda) gegn greiðslu sendingarkostnaöar kr. 1.500 þr. áskrift. Nafn áakrifanda: Sími Haimilisf. Nafn móttakanda Hsimilisf. Nöfn annarra móttakenda fylgja meó i öóru blaói Sendið lcefand Review, pósthólf 93, Reykjavík, eða hringið í síma 27622.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.