Morgunblaðið - 29.11.1979, Page 16

Morgunblaðið - 29.11.1979, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1979 SAMHJALP REYKJAVfK Samhjálparsamkoma veröur á Hverfisgötu 44, sal Söngskólans í kvöld kl. 20.30. Mikill söngur, margir vitnisburöir. ALLIR VELKOMNIR Lítið meira mest Sér permanentherbergi TimopontQnir í simo 12725 KLAPPARSTIC Höfum fyrirliggjandi olíu- sigti í sjálfsskiftingar. Skiftum á staönum. J. SVEINSSON & CO. Hverfisgötu 116 — Reykjavík. IFORMICA BRAND Eitt af því sem fegrar lífiö, er fallegt heimili. Formica er framleitt til aö hanna falleg heimili á varanlegan hátt. Formica er fyrsta efni sinnar tegundar og hefur alltaf staöiö fremst um gæöi og útlit. Jafnvel þótt peningar skipti ekki máli, gætuö þér ekki fundið neitt betra. Hringið eða komið. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Armúla 1. — Sími 8 55 33. RÆÐUR ÖRYGGI ÞEIRRA Arfleiðum þau ekki að verðbólgu- óreiðunni. Áfangaleið vinstri stjórnar ógnar öryggi þeirra, sem eiga að erfa landið. Greiðum sjálf skuldir okkar með leiftursókn gegn verðbólgu. Samstaða okkar um stefnu Sjálfstæðisflokksins getur ráðið úrslitum um framtíðarmögu- leika barnanna okkar. * Þú hefur áhrif—Taktu afstöðu! SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Frelsi til framfara—Nýtt tímabil

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.