Morgunblaðið - 29.11.1979, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1979
ÞAKRENNUR
og fylgihlutir
BORGARAS
Sundaborg 7.
yélritun
Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 29. nóvem-
ber. Kennsia eingöngu á rafmagnsritvélar, engin
heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma
41311 eftir kl. 13.
Vélritunarskcilinn
Suöurlandsbraut 20
SKIPAUTGCRB RIKISIN
m/s Baldur
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
4/12 '79 og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Þingeyri,
Patreksfjörö, (Tálknafjörð og
Bíldudal um Patreksfjörð) og
Breiöafjarðarhafnir.
Vörumóttaka alla virka daga til
3/12 '79.
Landssmlðjait
SÖLVHÓLSGÖTU• 101 REYKJAVIK SÍMI 20680 TTLEX 2207
Ávallt fyrirliggjandi
4-
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
m/s Coaster
Emmy
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
4/12 '79 vestur um land til
Akureyrar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: ísafjörð, (Flat-
eyri, Súgandafjörö og
Bolungarvík um ísafjörð), Siglu-
fjörð, Akureyri og Sauðárkrók.
Vörumóttaka alla virka daga til
3/12 '79.
S. 81044.
KAUPMANNASAMTÖK
ISLANDS
Afgreiðslutími
verzlana
í desember
Náöst hefur samkomulag á milli Kaup-
mannasamtaka íslands og Verzlunar-
mannafélags Reykjavíkur um aö haga
afgreiöslutíma verzlana í desembermán-
uöi þannig, aö heimilt veröi aö hafa
verzlanir opnar til kl. 23.00 laugardaginn
22. desember n.k. en í staö þess veröi
lokað kl. 12.00 á hádegi laugardaginn 1.
desember n.k.
Samkvæmt ofansögðu veröur afgreiöslu-
tími verzlana í desember hagaö sem hér
segir:
Alla virka daga nema laugardaga er afgreiöslu-
tíma háttað samkvæmt venju.
Laugardaginn 1. desember til kl. 12.00
Laugardaginn 8. desember til kl. 18.00
Laugardaginn 15. desember til kl. 22.00
Laugardaginn 22. desember til kl. 23.00
Aðfangadag 24. desember til kf. 12.00
Laugardaginn 29. desember til kl. 12.00
Gamlársdag 31. desember til kl. 12.00
Fyrsta vinnudag eftir jól, þann 27. desember
hefst afgreiðslutími kl. 10.00.
Kaupmannasamtök íslands
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
lofftpressur
af%\\ um stæráum
Getum útvegaö
FRANTZ hurðir
fyrir atvinnuhúsnæöi s.s. verkstæöi, vöru-
geymslur og fl. Fáanlegar úr trefjaplasti eöa
stáli. Léttar og auöveldar í notkun og lítiö
viöhald. Áralöng reynsla viö íslenskar aö-
stæöur.
Eigum fyrirliggjandi FRANTZ Filuma
bílskúrshurðir úr trefjaplasti í stæröunum
8’x7’ og 9’x7’.
Hagstætt verð.
Leitið upplýsinga.
G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
HITABLÁSARAR
K ínvcr*kii*
i'cHir i
^tjöriniMil
$í í \*] f
Súpa með spergli og
rækjum
-7
Vorrúllur
Steikt grísakiöt i súrsætri
sósu
)
v
tiyéíi
Kinverskar núölur með
rækjum og grisakjóti
'tfk'k ÍtÚg
Kjúklingar i ostrusósu
Matreitt af
<r\ 'Sj'J
Wong Minh Quang Ari
Kínversku réttirnir verða í
Grillinu frá sunnudegi til
fimmtudags e. kl. 19.00
Ármúla 1.
Sími 8 55 33