Morgunblaðið - 29.11.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.11.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ’ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Banki í miðbænum óskar aö ráða starfsmenn í eftirtalin störf: Almenn bankastörf, verslunarpróf eöa sam- bærileg menntun æskileg. Vinnutími frá kl. 09:00 til 17:00. Umsjón meö tölvuvinnslu. Vinnutími frá kl. 13:00 til 19:00. Sendistörf. Vinnutími frá kl. 09:00 til 17:00. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Banki — 20“, fyrir 4. desember n.k. Aðstoðarstúlka — tannlæknir Reglusama, árelöanlega og handlagna stúlku vantar tll tæknistarfa auk venjulegra aöstoöarstarfa á tannlæknlngastofu. Vlnna frá kl. 8—15.30, mánudaga til föstudaga. Skriflegar umsóknlr meö upplýsingum um aldur, heimlll, menntun og fyrrl störf legglst inn ásamt mynd á augld. Mbl. merkt: .Framtföarstarf — 4779.“ Garðabær Blaöberi óskast til aö bera út Morgunblaöiö á Sunnuflöt og Markarflöt. Hreinsholt (Ásar). Upplýsingar gefur umboösmaöur Morgun- blaösins í Garöabæ, sími 44146. flfaKgtmÚfofeife Hafnarskrifstofan í Reykjavík óskar að ráða sendisvein. Æskilegt aö hann hafi vélhjól. Hafnarskrifstofan Hafnarhúsinu. Atvinna hjá Neonþjónustunni Viljum ráöa rafvirkja eöa laghentan mann. Neonþjónustan, sími 43777. Sendill óskast strax Sölumiöstöö Hraöfrystihúsanna. Sími 22280. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 9 tP ÞL AUGLVSIR L.M ALLT LAN'D ÞEGAR Þl ALG- LÝSIR I MORGLNBLAÐLM raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hafnarfjöröur Opiö hús f Sjálfstæöishúsinu í kvöld. Frambjóöendur veröa á staönum. Kafflveitlngar. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Sjálfstseöisfélögin í Hafnarfiröi Hafnarfjörður Bflar á kjördag. Þeir sem vllja aka fyrir flokkinn á kjördag í Hafnarfiröi, láti skrá sig strax á skrlfstofunni eöa í sfma 50228 og 53728. Garðabær og Bessastaðahreppur Fulltrúaráöið og Sjálfstæðisfélögin f Garöabæ og Bessastaöahreppi boöa tll fundar meö stuöningsfólkl Sjálfstæöis- flokksins, laugardaginn 1. desember n.k. kl. 14 í Garöaskóla viö Vífilsstaöaveg (nýja gagnfræöaskólanum). Ræöumaður Ólafur G. Elnarsson fyrrv. alþingismaöur. Sjálfstæöisfélögin og fulltrúaráöiö Hverfaskrifstofur Sjálfstæðismanna í Reykjavík Á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og félag Sjálfstæöismanna f hverfum Reykjavíkur veröa starfræktar hverfa- skrifstofur v/undirbúningsstarfa viö komandl kosningar. Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga frá kl. 13 og veröa stjórnarmenn hverfafélaganna þar til viötals. Jafnframt munu frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals sé þess óskaö. Eftirtaldar skrifstofur eru starfandi: Nes- og Melahverfi Grenimel 46, sími 13269. Vestur- og Miöbæjarhverfi Ingólfsstræti 1A, sími 23955. Austurbær og Norðurmýri Hverfisgötu 42, 3. hæö, sími 23916. Hliöa- og Holtahvarfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, sfmi 85730. Laugarneshvarfi Borgartúní 29, sími 31517 — 39375 — 39377. Langholt Langholtsvegi 124, sími 34814. Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 39792. Smáfbúöa-, Bústaöa- og Fossvogshverfi Laugagerói 21, kjallara, sími 36640. Árbæjar- og Seláshverfi Hraunbær 102B (aö sunnanveröu), sími 75611. Bakka- og Stekkjahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími Fella- og Hólahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, síml 74311. Skóga- og Seljahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. Utankjörstaöaskrifstofa Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæö, símar 39790 — 39788 — 39789. Sjálfboöaliöar og bflar skráðir í síma 82927, 82900. Á þessum árstíma er allra veöra von, og því meirl þörf á bílum en nokkru sinni fyrr. Látiö skrá bíla sem allra fyrst. Stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins: Látiö vinsamlegast utankjör- staöaskrlfstofuna vlta um: a) stuöningsfólk D-llstans, sem dvelur erlendis, b) stuöningsfólk D-listans, sem dvelur úti á landi, c) stuöningsfólk 0-llstans, utan af landi, sem dvelur í Reykjavík. Fulltrúaráð Sjálfstæðis- félaganna f Reykjavík Áríöandi fundur veröur í fulltrúaráöinu laugardaginn 1. desember í Sigtúni og hefst hann kl. 13:30. Fulltrúaráösmeölimir eru hvattlr tll aö fjölmenna á fundinn. Stjórnin Kópavogur — Kópavogur Símar á kosningaskrifstofu Sjálfstæöis- flokksins í Kópavogi eru 40708 og 44023. Skrifstofan er í Sjálfstæðishúsinu, Hamra- borg 1, 3. hæö. Sjálfstæðisflokkurinn. Jeep Wagoneer1977 Gullfallegur, lítiö ekinn, til sölu. • Silfurgrár meö breiöum viöarlistum á hliöum. • Toppgrind krómuö og „spoiler". • Rafhituð og rafdrifin afturrúöa. • Dráttarkrókur. • Köflótt áklæöi. • Tvöfaldur blöndungur. • Vökvastýri, sjálfskipting. • Quadra-tra-trak. GÍSU JÓNSSON & CO. H.F. Sundaborg 41. Sími 86644. FUS Stefnir 50 ára I tilefni af 50 ára afmæli FUS Stefnis laugardaglnn 1. desember n.k. veröur hádegisveröarfundur í veltingahúslnu Gaflinum viö Reykjanes- braut kl. 12.00. Sjálfstæöismenn, komiö og haldió upp á afmælið meö okkur. Stjórn FUS Stefnis. Mosfellssveit Sjálfstæölsfélag Mosfellinga heldur almennan félagsfund ( Hlégaröi Mosfellssveit föstudaginn 30. nóvember n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Frummælendur: Salome Þorkelsdóttir, Sigurgelr Slgurösson, Oddur Ólafsson. 2. Fyrlrspurnlr tll frummælenda. Alllr velkomnlr. Sjilfstmðisféiao Mosfeilinga. Akranes Tilboð óskast í Toyota Cressida árgerö 1978 skemmdan eftir árekstur. Bifreiöin veröur til sýnis við bifreiöarverkstæöiö Brautin Dalbraut 14. Akranesi 29 og 30 nóvember. Tilboöum sé skilaö til verkstæöisformanns fyrir kl. 17 mánudaginn 3. desember n.k. Ábyrgð h/f. \n.i,vsiN(; \. 22480 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.