Morgunblaðið - 29.11.1979, Síða 43

Morgunblaðið - 29.11.1979, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1979 43 Sími50249 Klúrar sögur (Bawdy tales) Djörf og skemmtileg mynd. Ninetto Davoli, Franco Citti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÆJARBUP Sími50184 Late Show Hörkuspennandi sakamálamynd. Sýnd kl. 9. Strandgötu 1 — Hafnarfirði Opiö til kl. 1. Næstu fimmtudagskvöld munum við fá ýmsa þekkta menn sem plötusnúða í eina klukkustund. og svo sýnir Dóri lit (hvaö sem þaö nú táknar), svo þaö er eins gott aö hafa ekki hendur í hári hans. Tónlist og skemmtiefni í Sony video- tækjum. Discotek og lifandi músik á fjórum hœöum iTJúbbutiiin Opið i kvöld á öllum hœðum Þaö er alltaf eitthvaö fyrir aila í Klúbbnum, enda um aö velja 4 hœöir. 1 venjulegur | FIMMTUDAGUR I kvöld fáum viö Karon-samtökin í heimsókn og þau sýna hina glæsilegu vetrar- tízku 79/80 frá Björgvin Halldórsson kemur í heimsókn og kynnir SANNAR DÆGUR VÍSUR með Brimkló Þaö bezta sem þeir hafa gert á plötu Velkominn Björgvin Electric Light Orchestra eru gestir kvöldsins, en þelr koma fram á skjánum. Tilefnið er aö sjálfsögöu útgáfudagur ELO's Greatest Hits. Þú skalt því koma, sjá og heyra ELO í Hollywood í kvöld. Nei, nei þið diskóunnendur veröið ekki skyldir útundan, fyrir ykkur kynnum viö glaenýja LP plötu „Relight My Fire" með fjörkálfinum Dan Hartman. Svo maeta vinirnir Áa- geir og Þorgeir og velja vinsældarlistann eina og venjulega á fimmtu- dögum. mikiö meira, en gott diskotek TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS ^HQUJWSðEU & Ekkert Æ Kjöt og kjötsúpa Kr. 3960 Þríðjudagur Súpa og steikt lambalifur m/íauk og fleski Kr. 3960 Miðvikudagur Súpa og söltuð nautabrínga með hvítkálsjafningi Kr. 3960 Fimmtudagur Súpa og soðnar kjötbollur m/papríkusósu Kr. 3960 Föstudagur Saltkjöt og baunir Kr. 3960 Laugardagur Súpa. saltfiskur og skata Kr. 3250 Sunnudagur Fjölbreyttur hádegis- og sérréttaseðil! Viö viljum vekja athygli ö því, aö viö gleymum ekki þeim sem vilja lifandi músik — í kvöld hljómsveitin LINDBERG ö fjóröu hœöinni. 0 | ATHUGIÐ! Snyrtimennska er dygó — Mœtlö þess o vegna í betrl gallanum... B 1» Hótel Borg Rokkótek í kvöld kl. 9—1 Kynnum í kvöld ýmsar spánýjar plötur beint frá Englandi eins og t.d. The Police, The Specials, Blondie og Lene Luvich. Rokktónlist í fyrir- rúmi, Annað til uppbótar. Eitthvað fyrir þig? Sjáumst. 18 ára aldurstakmark — persónuskilríki. 30 ár í i_i ' j. | rj S|rr,i fararbroddi HOtöl BOTQ, 11440. Söngskglinn í Reykjavík Hvað er svo glatt Söngur & gaman Aukasýning í Háskólabíói föstudagskvöld 30. nóvember kl. 23.30 og flytja þar ásamt Kór Söngskólans og Hljómsveit Björns R. Einarssonar þekkt og vinsæl atriði, m.a. úr óperunum La Traviata og Carmen söngleikjunum West Side Story og Porgy og Bess og óperettunum Káta ekkjan og Leðurblakan og Meyjarskemman. Ýmislegt fleira glens og gaman. Kynnir er Guðmundur Jónsson. Forsala aðgöngumiða er í Háskólabíói föstudag frá kl. 4.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.