Morgunblaðið - 29.11.1979, Page 45

Morgunblaðið - 29.11.1979, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1979 45 C 'zz’ /s VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI nv ujrvrs^-a^'u if stjórnarinnar. Við höfum hér tvo flokka sem fylgja vestrænu lýð- ræði. Þess vegna hló viðtakandi heillaóskaskeytis Ólafs Jóhann- essonar og það ættu allir kjósend- ur að gera núna. Húsmóðir. • Er þetta hægt? Nú getum við ekki orða bund- ist lengur. Við fóstrur sem höfum setið á skólabekk í 3 ár að loknu stúdentsprófi eða hliðstæðri menntun erum í 10. launafl. sem er kr. 269.921.-. Á meðan vinnur við hlið okkar ófaglært aðstoðar- fólk sem vinnur á sóknartaxta, laun þeirra hafa alltaf verið talin mjög lág. Nú er svo komið að ef þær hafa unnið í 5 ár eða lokið einu kjarnanámskeiði sem er 60 tímar á launum, ef þær eiga að vera í vinnu og bera auk þess ábyrgð á deild, fá þær í laun 284.336 - sem er 14.415.- kr. hærra en laun okkar. Dæmi eru til um að fóstrur hafa sótt um að fá að vinna sem aðstoðarfólk en því hefir verið synjað. Eru þessi kjör sanngjörn? Hvar endar óréttlætið? „Lengi býr að fyrstu gerð“. Er nám okkar og þekking til að annast og undirbúa yngstu þegna þjóðfélagsins út á lífsbrautina einskis metið? Ef við útlærðar fóstrur förum á námskeið til endur- eða viðbót- armenntunar fáum við það ekki metið til launa eins og margar aðrar þjóðfélagsstéttir. Hvað finnst ykkur, gott fólk, er ekki mál til komið að vakna og leiðrétta þetta? Nokkrar reiðar fóstrur. • Furðulegt óréttlæti Mig langar til að vekja at- hygli á því óréttlæti sem ríkir í greiðslu á mæðralaunum. Ég vil skora á þá sem tryggingamálum ráða að þeim verði tafarlaust breytt á þann veg að með einu barni verði móður greiddur helm- ingur af því sem greitt er með tveimur. Það þarf að fæða og klæða eitt barn ekki síður en tvö. Mæðralaunin frá 1. desember verða kr. 6.767 með einu barni, með tveimur verða launin 36.734 og með þremur 73.464 krónur. Mæður með eitt barn, stöndum saman og komum í veg fyrir þetta óréttlæti. Fátæk móðir með eitt barn. PÍERRE RobERT Beauty Care — Skin Care NÝJU SNYRTIVÖRURNAR FRÁ PIERRE ROBERT. Andlitssnyrtivörur og fullkomlega ofnæmisprófuð húð- krem í hæsta gæðaflokki. Komið og kynnist þessum frábæru snyrtivörum fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. nóvember kl. 1—6 í Gardsapóteki Sogavegi 108. K0MIÐ, KYNNIST 0G SANNFÆRIST. Ragnhildur Björnsson verður stödd þar, og leiðbeinir um val og notkun Pierre Robert snyrtivara. cJénxerióka ? 1 Tunguhálsi 11, R. Sími 82700 • Góðir barnatímar í sjónvarpi Jóhanna Jóhannsdóttir hringdi og kvaðst eindregið vilja mótmæla því sem sagt hefur verið barnatíma Sjónvarpsins til hnjóðs að undanförnu. Sagðist Jóhanna vera þeirrar skoðunar að barnaefni Sjónvarps- ins væri nú með því betra sem fólk ætti að venjast, barnatímarnir að undanförnu hefðu verið sérstak- lega góðir, og ætti stjórnandi þeirra þakkir skilið. Þetta sagði hún að væru almennt viðbrögð þess fólks sem hún þekkti, og væri sér óskiljanlegt hvað vekti fyrir því fólki sem gagnrýndi barnaefn- ið nú. • Þakkir Húsmóðir í Keflavík hringdi og vildi færa útvarpinu bestu SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Sovétríkjunum í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Zakharovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Kims þakkir fyrir sögur þær sem lesnar togstreita". Kvað hún þær báðar eru á daginn, sögurnar „Fiski- vera frábærar og vekja mann til mennirnir" og „Táningar og umhugsunar. HÖGNI HREKKVlSI „'£(* ÓKALKé'NNA HOK0M AT(2IDIN.. V Ný svínalæri Nýr svínabógur Svína hryggur Hamborgarhryggur Hamborgarlæri Skráö verö 2.673,- 2.766,- 4.634.- 6.279,- 4.216,- HVAÐ SKEÐUR 1. NÝ HÆKKUN? Okkar tilboð 2.280.- 2.280.- 3.800.- 3.980.- 2.880.- DES. í w tll |H EGGIN HJÁ OKKUR 1 B AÐEINS 1.300.- kr. kg. © Opiö til kl. 7 föstudag og til kl. 4 á laugardag. C^^TKÆOŒ^TftotoORO LAUQALÆK a. ■Iml 38080 MANNI OG KONNA HAGTRYGGING HF qjfcfö 13. Rxe5! (Hvítur hótar nú bæði 14. Bxd7+ og 14. Hel. Svartur varð því að reyna:) Dxe5, 14. Hel — (ÞO, 15. Hxe5 — Rxe5,16. Bxf6 — Bxf6, 17. f4 og svartur gafst upp, því að hann tapar manni til viðbótar. SVONA ATVIK GETA DREGIÐ DILK A EFTIR SER,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.