Morgunblaðið - 29.11.1979, Side 47

Morgunblaðið - 29.11.1979, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1979 47 HSP sigraói í sveitaglímunni Hamskipti hjá Nott. Forest? EKKI er útilokað að brátt dragi til tíðinda á bak við tjöldin hjá Evrópumeistaraliðinu Notting- ham Forest. Sem kunnugt er heíur liðið tapað hverjum leikn- um af öðrum að undanförnu og ein skærasta stjarna liðsins, Tony Woodcock, hefur auk þess yfirgefið hreiðrið og farið til þýska liðsins FC Kölnar. Forest hefur tapað 5 af síðustu sjö leikjum sínum i ensku deild- arkeppninni, þar af þremur í röð. Eftir síðasta tapið, 1—4, gegn Derby á laugardaginn var, lét Clough hafa það eftir sér, að hann myndi athuga gaumgæfi- lega þann möguleika að segja Kylfingar til Spánar ÞRÍR íslenskir golfleikarar taka þátt í hinni svokölluðu KAS- golfkeppni sem fer fram á Mall- orka dagana 6.-9. desember. Það eru íslandsmeistararnir í sveita- keppninni sem hreppa þetta hnoss, en það eru þeir Hannes Eyvindsson, Geir Svansson og Sigurður Hafsteinsson. Farar- stjóri verður Ari Guðmundsson. 2. deildarkeppnin í sundi fór fram um helgina og eins og reiknað hafði verið með, hafði B-lið Ægis nokkra yfirburði í deildinni, vann örugglega og keppir því 11. deild næsta vetur. Árangur ýmissa var góður, eink- um þó hjá ólafi Einarssyni Ægi, sem var duglegur að setja sveina- met! Á fyrri keppnisdegi setti hann t.d. nýtt sveinamet í 200, 400 og 800 metra skriðsundi og féllu öll metin í sama sundinu. Synti hann 200 metrana á 2:30,3 mínútum, 400 metrana á 5:06,1 minútu og loks 800 metrana á 10:14,5 mínút- um.Á síðari degi mótsins tók hins vegar Eðvarð Eðvarðsson metið i 200 metrunum frá ólafi, en Eðvarð keppir fyrir ÍBK. Synti Eðvarð á 2:30,2 min. í lok mótsins var síðan ein- hverra hluta vegna enn keppt í 200 metra skriðsundi, aukagrein. Þá var ólafur meðal keppenda, en Eðvarð hins vegar fjarri góðu gamni. ólafur endurheimti þarna met sitt á mjög góðum tima, 2:28,0 mínútum. Annars var árangur einstakra keppenda sem hér segir: 1. GREIN, 400M BRINGUSUND KVENNA: 1. Unnur B. Gunnarsd. Æb 64 6:47,8 2. Jóna B. Jónsd. Æb 68 7:04,1 3. Guðný Bjðrgvinsd. ÍBV 7:04,6 2. GREIN, 400M BRINGUSUND KARLA: 1. Ari G. Haraldsson KR 62 5:56,4 2. Sigmar Björnsson ÍBK 58 6:01,2 3. Árni Sigurðsson ÍBV 6:07,9 3. GREIN. 800M SKRIÐSUND KVENNA: 1. Guðrún F. Ágústsd. Æb 67 10:54,4 Meyjamet 2. Magnea Viihjálmsd. Æ 64 10:56,5 4. GREIN, 800M SKRIÐSUND KARLA: 1. Jún Ágústsson Æb 65 10:06,5 2. Ólafur Einarsson Æb 67 10:14,5 Sveinamet. 3. Albert Jakobsson KR 62 10:21,0 5. GREIN, 200M FJÓRSUND KVENNA: 1. Magnea Vilhjálmsd. Æb 64 2:50,3 2. Sigfrið Bjðrgvinsd. Æb 3:07,4 3. Hrefna Einarsd. ÍBV 3:21,3 6. GREIN, FLUGSUND KARLA: 1. Smári Harðarson ÍBV 2:44,8 2. Ólafur Einársson Æb 67 3:01,7 Sveinamet. 3. Guðm. Þ. Gunnarsson Æb 67 3:04,6 7. GREIN, 100M SKRIÐSUND KVENNA: 1. Unnur B. Gunnarsd. Æb 64 1:10,3 2. Júna B. Júnsd. Æb 68 1:15,6 3. Hrefna Einarsd. ÍBK 1:23,0 8. GREIN, 100M BAKSUND KARLA: 1. Eðvarð Þ. Eðvarðsson ÍBK 66 1:17,6 Sveinamet 2. Axel Árnason KR 1:17,7 3. Albert Jakobsson KR 62 1:18,7 9. GREIN, 200M BRINGUSUND KVENNA: 1. Guðrún F. Ágústsd. Æb 67 3:09,4 2. Unnur B. Gunnarsd. Æb 64 3:13,3 3. Slgfrið Bjðrgvinsd. ÍBV 3:17,2 • Clough starfi sinu lausu hjá félaginu ásamt aðstoðarmanni sínum, Pet- er Taylor, ef Forest færi ekki að vinna leiki. „Kannski það sé best fyrir alla að við hættum hjá Forest, sjáið t.d. leikmann eins og Peter Shil- ton. Mistök hans buðu upp á þrjú af fjórum mörkum Derby í leikn- um. Þegar jafn frábærir leikmenn og Shilton fara að gera slíkar reginskyssur, hlýtur sökin ekki síður að hvíla hjá þjálfurum hans,“ var haft eftir þeim mál- glaða. Svo sem kunnugt er, hefur Clough reist loftkastala á styrkum fótum hjá Forest, liðið hefur unnið Englandsmeistaratitilinn, Evrópumeistaratitilinn og deild- arbikarinn tvívegis síðustu þrjú keppnistímabilin. Ljóst er því að Clough og Taylor verða ekki lengi atvinnulausir. En engu að síður bar allt saman mjög skjótt að varðandi hrun Forest. 10. GREIN, 100M BRINGUSUND KARLA: 1. Ari G. Haraldsson KR 62 1:14,8 2. Sigmar Björnsson lBK 58 1:15,8 3. Árni Sigurðsson iBV 1:19,4 11. GREIN, 100M FLUGSUND KVENNA: 1. Magnea Vilhjálmsd. Æb 64 1:21,4 2. Hrefna Einarsd. ÍBV 1:27,5 3. Guðný Björgvinsd. IBV 1:41,8 12. GREIN, 200M SKRIÐSUND KARLA: 1. Pálmi Ágústsson Æ 62 2:18,0 2. Jún Ágústsson Æb 65 2:18,5 3. Albert Jakobsson KR 62 2:18,6 13. GREIN, 200M BAKSUND KVENNA: 1. Júna B. Júnsd. Æb 68 3:11,5 2. Sigfrlð Björgvinsd. ÍBV 3:19,9 14. GREIN, 4xl00M FJÓRSUND KARLA: 1. Sveit KR 4:57,7 2. Sveit Ægis b 5:04,0 3. Sveit IBV 5:21,2 4. Sveit ÍBK 5:43,3 15. GREIN, 4xl00M SKRIÐSUND KVENNA: 1. Sveit Ægis b 4:51,3 2. Sveit ÍBV 5:29,6 3. Sveit KR 6:08,0 16. GREIN, 200M FJÓRSUND KARLA: 1. Smári K. Harðarson tBV 2:31,5 2. Ari G. Haraldsson KR 2:32,1 3. Sigmar Björnsson IBK 58 2:42,5 17. GREIN, 200M FLUGSUND KVENNA: 1. Magnea Vilhjálmsd. Æb 64 3:04,0 2. Hrefna Einarsd. ÍBV 3:15,9 18. GREIN, 100M SKRIÐSUND KARLA: 1. Albert Jakobsson KR 62 1:00,5 2. Axel Árnason KR 1:01,7 3. Páimí Ágústsson Æb 62 1:02,6 19. GREIN, 100M BAKSUND KVENNA: 1. Júna B. Júnsd. Æb 68 1:28,6 2. Sigfrið Björgvinsd. iBV 1:32,9 3. Guðný Björgvinsd. tBV 1:42,6 20. GREIN, 200M BRINGUSUND KARLA: 1. Ari G. Haraldsson KR 62 2:47,8 2. Sigmar Björnsson tBK 58 2:49,0 3. Eðvarð Þ. Eðvarðsson ÍBK 67 2:58,0 21. GREIN, 100M BRINGUSUND KVENNA: 1. Guðrún F. Ágústsd. Æb 67 1:27,2 2. Unnur B. Gunnarsd. Æb 64 1:29,0 3. Ragnheiður Júnsd. KR 63 1:34,5 22. GREIN, 100M FLUGSUND KARLA: 1. Smári K. Harðarson IBV 1K)9,2 Drengjamet 2. Ari G. Haraldsson KR 62 1:16,1 3. Jún M. Júnsson Æb 66 1:22,8 23. GREIN. 200M SKRIÐSUND KVENNA: 1. Magnea Viihjálmsd. Æb 64 2:30,6 2. Unnur B. Gunnarsd. Æb 64 2:36,0 3. Guðný Björgvinsd. ÍBV 3:06,0 24. GREIN, 200M BAKSUND KARLA: 1. Eðvarð Þ. Eðvarðsson ÍBK 67 2:44.1 2. Axel Árnason KR 2:50,2 3. Albert Jakobsson KR 62 2:52,6 25. GREIN, 4xl00M FJÓRSUND KVENNA: 1. Sveit Ægis b 5:30,4 2. Sveit IBV 6:00,5 3. Svelt KR Ógilt 26. GREIN, 4xlOOM SKRIÐSUND KARLA: 1. Sveit Ægis b 4:10,2 2. Svelt KR 4:10,8 3. Sveit ÍBK 4:58,7 4. Sveit ÍBV 5:02,6 1. Ægir b: 224 stig 2. ÍBV: 147 stig 3. KR: 121 stig 4. ÍBK: 70 stig 200M SKRIÐSUND SVEINA Grein sem fúr fram i hlú áður en boðsund húfust 1. Ólafur EinarssonÆb 67 2:28,0 Sveinamet. 2. Guðm. Þ. Gunnarsson Æb 67 2:38,0 SVEITAGLÍMA íslands 1979 fór fram í íþróttahúsinu að Laugum í S-Þing. 24. nóvember 1979. Að þessu sinni tóku þrjár sveitir þátt í mótinu. tvær frá Héraðs- sambandi Suður-Þingeyinga og ein frá KR. Úrslit urðu þau að A-Sveit H.S.Þ. sigraði, hlaut 2 stig. í öðru sæti varð sveit KR. með 1 stig, og í neðsta sæti varð B-sveit H.S.Þ. með ekkert stig. Sveit KR. var VEGNA þrengsla á íþróttasíð- unni tókst okkur ekki að koma getraunatöflunni eða spámanni vikunnar að í síðustu viku en reynum nú að bæta úr því. Taflan var á íþróttasíðu blaðsins í gær, og nú spreytir Sigbjörn Gunn- arsson verslunarstjóri á Akur- eyri sig. Sigbjörn var um langt skeið íþróttafréttamaður Mbl. á Akureyri og er öllum hnútum kunnugur í knattspyrnunni hér á landi sem og i Englandi, en hann hefur um langt skeið verið mikill áhugamaður um ensku knatt- spyrnuna. — Ég er einlægur aðdáandi Aston Villa og leyfi mér að benda á að liðið er í mjög mikilli sókn í 1. deildinni, sagði Sigbjörn er við spjölluðum lítillega við kappann. Aston Villa er nú í 9. sæti í deildinni með einn leik til góða á hin liðin. Takist þeim að sigra í þeim leik skjótast þeir upp í fjórða sætið. Ég er hins vegar nokkuð ekki fullskipuð þar sem hana vantaði þátttakanda í þyngsta flokk. ÁRSÞING Glímusambands íslands var haldið á Hótel Loft- leiðum 28. október. Fyrsti þingforseti var kjörinn Páll Aðalsteinsson, annar þingfor- seti var Sigtryggur Sigurðsson. Þingritarar voru:Árni Bjarna- son og Þóroddur Helgason. sannfærður um að Liverpool sigr- ar í 1. deildinni í ár. Við spurðum Sigbjörn hvort hann hefði einhvern tíma hlotið vinning í getraunum og hann sagði svo vera. — Það var fyrir fjórum árum að mér tókst að krækja mér í vinning. Var með 10 rétta, ekki man ég nú hvað ég fékk í vinning fyrir það, sagði Sigbjörn. Þegar við spurðum hann hvort ekki væri mikil gróska í íþróttalíf- inu á Akureyri sagði hann svo vera, en var hins vegar þeirrar skoðunar að of margar íþrótta- greinar kepptu um unga fólkið og það dreifðist um of. Og þar sem Sigbjörn var á kafi í kosningaund- irbúningi mátti hann ekki vera að því að spjalla lengur og smellti sér í spána og hér kemur hún. 1 Bolton — Bristol City 1 Brighton — Derby x Coventry — Ipswich 1 Leeds — C.Palace 1 Liverpool — Middlesbro Fráfarandi formaður sam- bandsins Ólafur Guðlaugsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Formaður var kosinn Sigtrygg- ur Sigurðsson og með honum í stjórn: Sigurður Jónsson, Steinþór Þráinsson, Árni Bjarnason og Sigurjón Leifsson. í varastjórn voru kosnir Eiríkur Þorsteinsson, Guðmundur Ólafsson og Elías Árnason. x Manch.City — Wolves 2 Norwich — Aston Villa x Notth.For. — Arsenal 2 Southampton — Stoke 1 Tottenham — Manch.Utd. x W.B.A. — Everton 1 Birmingham — Leicester - þr. • Sigbjörn Gunnarsson UNGT FÓLK í REYKJAVÍK Nú stofnum viö nýtt félag ungs sjálfstæöisfólks (16—35 ára) í hverfum Reykjavíkur vestan Rauöar- árstígs. Stofnfundurinn veröur haldinn fimmtudaginn 29. nóv. n.k. í Snorrabæ (Austurbæjarbíó — uppi) og hefst kl. 20.30 stundvíslega. EUart B. Schram Pétur Rafnsson — Jón Magnússon Dagskrá: 1) Tillögur um nafn félagsins og drög aö lögum lögö fram. 2) Kosning formanns og stjórnar. 3) Ellert B. Schram og Pétur Rafnsson form. Heimdallar ávarpa fundinn. 4) Önnur mál. Fundarstjóri veröur Jón Magnússon for- maður SUS. Allt ungt og hresst fylgisfólk Sjálfstæðisflokksins er hvatt til að fjölmenna. Undirbúningsnefndin Sundfélagió Ægir sigraði örugglega „Bendi á að Aston Villa er í mjög mikilli sókn“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.