Morgunblaðið - 18.01.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.01.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANUAR 1980 í ÐAG er föstudagur 18. janúar, sem er ÁTJÁNDI dag- ur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.38 og síðdeg- isflóð kl. 18.57. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.49 og sólar- lag kl. 16.27. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 14.15. (Almanak háskólans). Alþjóðleg bænavika í DAG, 18. janúar hefst Mal* þjódleg bænavika* og stendur hún yfir til 25. janúar næst- komandi. — Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga á íslandi*, en þar eiga sæti fulltrúar þjóðkirkjunnar, kaþólskir, hvítasunnumenn og aðventist- ar, hefur gefið út bækling, sem ætlaður er til notkunar í bænavikunni. — í formála bæklingsins segir m.a.: „Að sameina milljónir kristinna mar.na, sem biðja í vikunni 18. til 25. janúar fyrir einingu allrar kristni. Vér gjörum það af því að Jesú vill, að vér séum ein stór fjöl- skylda, sem á einn Föður og einnig af því vér getum betur sameinuð lyft „Grettistökum*4 við að ráða fram úr vanda- málum heimsins. Þá vér lesum eða heyrum eða sjáum í fjölmiðlum um eymd, fæðuskort, jafnvel fyrir börn, hjúkrunarvöntun fyrir sjúka, blóðug borgarastríð, flóttafólk, heimilislausa menn, fórnarlömb lands- skjálfta, og aðrar náttúru- hamfarir, kynþáttaofsóknir, misrétti kvenna eða einstakl- inga vegna trúfélags, megum vér ekki segja eins og Kain „A ég að gæta bróður míns“? Bróðurverndin er kristin skylda vor. Hana ástundum vér í fyrirbæninni fyrir öllum mönnum." ÍFnÉ-rriR LÆKNISSTAÐA. - í nýju Lögbirtingablaði augl. heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið lausa stöðu við Heilsugæzlustöðina í Borg- arnesi. — Þar starfa þrír læknar og það á sem sé að ráða einn þessara þriggja lækna. Umsóknarfrestur er til 3. febrúar næstkomandi. FÉLAGSSTARF aldraðra í Nessókn efnir til félagsvist- ar í safnaðarheimilinu frá kl. 3—5 síðd. á morgun, laugardag. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Frey- faxi til Reykjavíkurhafnar til botnhreinsunar m.m. og var tekinn upp í slipp. Þá fór Hvassafcll áleiðis til útlanda með viðkomu á ströndinni. Þá kom togar- inn Asgeir af veiðum og landaði aflanum hér, um 150 tonnum af þorski. Tog- arinn Bjarni Benediktsson fór aftur til veiða. í gær- morgun kom togarinn Ing- ólfur Arnarson af veiðum og landaði aflanum, um 130 tonnum, sem mestmegnis var þorskur. Þá kom Stapa- fell að utan í gærmorgun. Strandferðaskipin voru á ferðinni, Esja fór í strand- ferð en Hekla kom úr strandferð. í dag er Jökul- fell væntanlegt frá útlönd- um. ARIMAÐ HEIL.LA t DAG 18. janúar, verður sjötug frú Eyrún Helgadóttir, Þórustíg 17, — Y-Njarðvík. Sá, sem þetta vottar, segir: Já, ég kem skjótt. Amen. Kom þú, Drottínn Jesú. (Opinb. 22,20.). KROSSGATA 1 7 » t m "ii iii 11 ■■f-" -zmj LÁRÉTT: - 1 kulda, 5 dvali. 6 gamlingja. 9 fugl. 10 sérhljóðar, 11 samhljóðar. 12 bókstafur. 13 hlífi, 15 fljótið, 17 kunur. LÓÐRÉTT: — 1 margmenn, 2 gamait menntasetur. 3 litu. 4 kvenmannsnafn. 7 fiskilinu, 8 eyktamark, 12 töiustafur. 11 Kripdeild, 16 tvíhljóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: - 1 þjófur, 5 ró, 6 álftin, 9 eið, 10 ili, 11 Na, 13 dcig. 15 naut, 17 brasi. LÓÐRÉTT: — 1 þráðinn, 2 jól, 3 feti, 4 Rán, 7 feldur. 8 iðni, 12 agtii, 14 cta, 16 AB. NÍRÆÐ er í dag, 18. janúar Guðrún Sæmundsdóttir, ekkja Jóns H. Jóhannessonar fiskkaupmanns í Hæsta- kaupstaðnum á ísafirði. — Guðrún er nú vistkona í Hafnarbúðum, hér í Reykjavík ÍVIESSUR DÓMKIRKJAN: Barna- samkoma í Vesturbæjarsk- ólanum við Öldugötu á morgun, iaugardag kl. 10.30 árd. Séra Þórir Stephensen. MOSFELLSPRESTA- KALL: Barnasamkoma í Brúarlandskjallara í dag, föstudag, kl. 17. Sóknar- prestur. KIRKJU HVOLSPRESTA- KALL: Messað í Hábæjar- kirkju á sunnudaginn kem- ur kl. 2 síðd. Sunnudaga- skóli kl. 10.30 árd. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sókn- arprestur. ODDAKIRKJA: Guðsþjón- usta á sunnudaginn kl. 2 síðd. Séra Stefán Lárusson. IIEIMILISDÝR Ár trésins -r- eða martröð skógarhöggsmannsins!? GULUR páfagaukur er í óskilum í Hjálparstöð Dýra í Víðidal. Fuglinn fannst fyrir nokkru í Árbæjarhverfi. Síminn þar er 76620. KVÖLD-, NÆTUR OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavík daKana 18. janúar til 24. janúar. að báðum döKum meðtöldum. verður sem hér seeir: í GARÐS APÓTEKI. En auk þess er LYFJABUÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudaK. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum og helKÍdöKum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20 — 21 ug á laugardöKum frá kl. 14 — 16 simi 21230. GönKudeild er lukuð á helKÍdöKum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að mnrKni <>k frá klukkan 17 á föstudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru gefnar i SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuilurðna K<“Kn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fóik hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp í viðlöKum: Kvóldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 uk 14—16. Simi 76620. _ _ _ _ . Reykjavik sími 10000. 0RÐ DAGSINS Afcureyrisimi!96-21840. Sijfluíjörður 96-71777. C il'llfDAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR, 9dUIVnAnU0 LANDSPlTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alia daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á iaugardöKum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVlTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudogum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði: Mánudaga til lauKardaga k). 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁPII LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- ðUrrl inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru upnir mánudaKa — föstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga ug laugardaga kl. 10 — 12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lukun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, sínii aðal.safns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud. —fostud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið: Mánud,—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaxa kl. 14—19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14 — 22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphulti 37, er opið mánudag til fðstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Öpinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað I janúar. CllkinCTAniDKIID' laugardalslaug- OUnUD I AUInnm. IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er upið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16 — 18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll AMAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILAnAVAIV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helKÍdogum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og I þeim tilfellum Oðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANÖN fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista, simi 19282. r GENGISSKRÁNING NR.10 — 16. janúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 398,40 399,40 1 Sterlíngspund 907,95 910,25* 1 Kanadadollar 341,75 342,65* 100 Danskar krónur 7370,60 7389,10* 100 Norskar krónur 8084,40 8104,70* 100 Sœnskar krónur 9601,65 9625,75* 100 Finnsk mörk 10776,35 10803,35* 100 Franskir frankar 9829,75 9854,45* 100 Belg. frankar 1417,75 1421,35* 100 Svissn. frankar 24912,50 24975,00* 100 Gyllini 20873,40 20925,80* 100 V.-Þýzk mörk 23157,45 23215,55* 100 Lírur 49,38 49,50* 100 Austurr. Sch. 3206,40 3214,50* 100 Eacudos 798,40 800,40* 100 Peaetar 603,15 604,65 100 1 Yen SDR (aóratök 166,83 167,25* dróttarróttindi) 526,96 528,28* V * Breyting frá síöustu skréningu. í Mbl. fyrir 50 árum< „I FYRRAKVÖLD kom upp eldur í Herkastalanum og brann þakið af honum og efsta hæð hússins. sem var i smfðum. Varð þarna hið mesta eldhaf og mildi að eldurinn skyldi ekki breiðast út. þvi að þarna er hvert timburhúsið við annað allt i kring ... Slokkvilið- ið flutti á brunastað hinn stóra sjálfheldustiga sinn. Voru þrir menn i stiganum mcð slöngu. — En allt i einu hleypur stiginn saman. Féll einn brunavarðanna úr stiganum. Fallið var hátt og skaddaðist maðurinn töluvert á hofði við fallið. — Hinir mennirnir tveir hröpuðu niður með stiganum og meiddust ekkert...“ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 10 — 16. janúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 438,24 439,34 1 Sterllngapund 998,75 1001,28* 1 Kanadadollar 375,93 376,92* 100 Danskar krónur 8107,66 8128,01* 100 Norakar krónur 8892,84 8915,17* 100 Saanakar krónur 10561,82 10588,33* 100 Finnsk mörk 11853,99 11883,69* 100 Franskir frankar 10812,73 10839,90* 100 Belg. frankar 1559,53 1563,49* 100 Svíssn. frankar 27403,75 27471,50* 100 Gyllini 22960,74 23018,38* 100 V.-Þýzk mörk 25473,20 25537,11* 100 Lfrur 54,32 54,45* 100 Auaturr. Sch. 3527,04 3535,95* 100 Eacudoa 878,24 880,44* 100 Peaetar 663,47 665,12 100 Yen 183,51 183,98* Breyting Irá síðuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.