Morgunblaðið - 18.01.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1980
27
Sími50249
Búktalarinn
(Magic)
Afar spennandi mynd.
Anthony Hopkins — Ann-Margret.
Sýnd kl. 9.
ðÆ/AflHP
"*■ Simi 50184
Indjánastúlkan
Hörkuspennandi amerísk mynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
V^rÍJtojDD
VACNHÖFDA 11 REYKJAVÍK
SIMAR 86880 og 85090
Lokað vegna
eínkasamkvæmis.
InnlinwiAabipli
til
lán*Wðt)hipls
BÚNAÐARBANKI
' ÍSLANDS
Matur framreiddur frá kl. 19.00.
Boröapantanir frá kl. 16.00. Simi 86220.
Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum borQum eftir kl. 20.30.
Spariklœönaöur.
kl. 9—3.
Diskótek
Tónlist og skemmtiefni í Sony
videotækjum.
Snyrtilegur klæönaður Aldurstakmark 20 ára
Hótd Söffu 20. jartúar 1980
Kynnir
Þorgeir
Ástvaldsson
Stjórnandi:
Ingólfur
Guöbrandsson
Kl. 19.00 Húsiö opnaö — afhending ókeypis happdrættismiöa og sala
bingóspjatda.
Kl. 19.30 Kvöldveröur hefst — veizluréttur „ARISTA ITALIANA"
verö kr. 5.500.
Veizluréttur unga fólksins „HAMBURGER EN CHEMISE"
Verö aöeins kr. 3.500.
Kl. 20.00 Kristján Jóhannsson syngur ítölsk
lög viö undirleik Thomasar Jackman.
★ Snyrtivörukynning: Snyrtistofan Maja — Estée Lauder
— dag- og kvöldsnyrting.
★ Hárgreiöslusýning: Snillingurinn „Brósi“
sýnir nýjar samkvæmisgreiðslur.
★ Tízkusýning: Módelsamtökin sýna skíðafatnaö frá Útilíf,
vetrar-tízkufatnað og
spariklæönað frá Gruörúnu Rauðarárstíg og Herrahúsinu.
★ Spurningaleikur: meö glæsilegum verðlaunum m.a ókeypis Utsýnarferö.
★ Feröa-annáll Útsýnar: — allir gestir fá glæsilegt dagatal Útsýnar 1980 með
feröaáætlun.
★ Fegurö 1980 — Ljósmyndafyrirsætur á aldrinum 17—25 ára verða valdar úr hópi
gesta. 10—20 stúlkur fá ferðaverðlaun ókeypis Útsýnarferö.
★ Forkeppni: Ungfrú Útsýn 1980.
★ Valin veröa „dama og hen'a kvöldsins" — ferðaverðlaun.
★ Diskótek: Þorgeir Ástvaldsson kynnir fjöruga diskótónlist.
★ Glæsilegt feröabingó: — Útsýnarferðir aö verömæti 1 milljón.
Dans til kl. 01.00 — Hin fjölhæfa,
vinsæla og fjöruga hljómsveit Ragn-
ars Bjarnasonar ásamt söngkonunni
Maríu Helenu koma öllum í stuð.
Missið ekki af glæsilegri, ódýrri skemmtun í sérflokki —
aðgangur ókeypis — aðeins rúllugjald og heimill öllu
_skemmtilegu fólki, sem kemur í góöu skapi og vel klætt.
Borðapantanir
hjá yfirþjóni frá kl. 16.00
á föstudag.
Símar 20221 og 25017.
STAÐUR
Ath. breyttan opnunartíma. Opið frá kl. 8—3.
QHLDRftKHlUJm
leika nýju og gömlu dansana.
Diskótek
Boröapantanir í síma 23333.
Fjölbreyttur matseöill.
Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa boröum
eftir kl. 8.30.
Spariklæönaöur eingöngu leyföur. a
HINNA VANDLATU
Discótek og
lifandi músik
á f jórum
hæðum...
ALLTUPPÁGÁTT...
Auðvitaö gleymum við ekki þeim sem vilja lifandi músik — Og í
kvöld er þaö hljómsveitin Goðgá sem fremur lifandi músik á
fjóröu hæöinni — Og aö sjálfsögöu músik viö allra hæfi...
„Það erengin helgi án viðkomu i Klúbbnum...”
Mundu svo eftir betri gallanum og nafnskírteininu..!
álfi
W jí n *
18. jan. -Sl 18. jan.
HÓTEL BORG
Afmælis-
dansleikur p
Eitthvað fyrir alla
yngri og eldri gesti
5 borgarinnar
Hljómsveitin
Sóló
leikur almenna
danstónlist
Uppákoma?
Diskótekið Dísa með tónlist af nýrra taginu.
Óskar Karlsson kynnir.
Sérstakur
afmœlismatseðill
frá kl. 19.
^ Dansað til kl. 03. Spariklæðnaður í kvöld og t}]
laugardagskvöld. 9 «•
- "«w