Morgunblaðið - 18.01.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1980
13
Framkvæmdastjóri Dentaliu, Hjördis Jóhannsdóttir (standandi), og
Erla Ingólfsdóttir, en alls eru starfsmenn fyrirtækisins fjórir.
Dentalía opn-
ar sýningarsal
DENTALÍA hf. hefur gert nokkr-
ar breytingar á húsnæöi sínu og
hefur m.a. komið sér upp aðstöðu
til sýningahalds á tannlækna-
tækjum. Þá var jafnframt endur-
bætt húsnæði skrifstofu og lagers
fyrirtækisins. Unnt er nú að sýna
tannlæknatæki og verða jafnan
höfð uppi við stólar og ljós og
önnur tæki sem tannlæknar nota
á stofum sínum. Starfsmenn
Dentalíu hf. eru nú fjórir og tjáði
Hjördís Jóhannsdóttir fram-
kvæmdastjóri Mbl., að með þessu
gæfist tannlæknum betri tækifæri
en áður til að kynna sér þau tæki
sem á boðstólum væru, en til þessa
hefur ekki verið unnt að koma við
slíkum sýningum.
Dentalia sýnir nú tannlækna-
stóla og ljós o.fl. sem þeim
tilheyra.
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
*
VI (iLVSINfíA-
SÍMIN'N Elt:
22480
STÆRSTA
.UTSALA
A ISLANDI
OPIÐ I DAG
FRÁ 1
Fatnaöur á alla fjölskylduna.
Skór, leikföng, postulíns- og
kristalsvörur, hljómplötur
Veiðistangir, hjól o.fl.
fyrirtæki selja nýjar og
vandaöar vörur meö afslætti
allt aö
70°/c
Í1
Leikfangacal Torgió Bót jl
!í Skóverslun ? Axels 0. Klceði hf. Mellissa 1
| Gdlkistan Fdkinn Skífan
j Geimsteinn PiccadMg. o.fl. |
Op\ö
Nú er
tækifæri
að gera
mjög góð
kaup.
I Svningarhöllin
Bíldshöfða 20.
Sími 81199.
It'O ^ -