Morgunblaðið - 24.01.1980, Side 6

Morgunblaðið - 24.01.1980, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1980 I DAG er fimmtudagur 24. janúar, sem er 24. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.32 og síödeg- isflóö kl. 24.07. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.33 og sólar- lag kl. 16.47. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 19.40. (Almanak háskólans). Vinniö ekki jöröunni grannd og heldur ekki hafinu, né trjánum, þar til er vér höfum innsiglaö þjóna Guös vors ó ennum þeirra. (Opinb. 7,3.) | K ROSSGATA 1 ? 3 4 ■ ' ■ 6 7 8 9 ■ li ■ 13 14 ■ ■ * „ m 17 □ LÁRÉTT: — 1 tauK. 5 ósamsta’ð- ir, 6 krækla. 9 eldstæði, 10 Kreinir, 11 skammstófun, 12 sár. 13 útbrot. 15 syója. 17 mat. LÓÐRÉTT: - 1 búkur, 2 hljóp, 3 nit. 4 mjó landra'ma, 7 styrkja, 8 mjúk, 12 elska, 14 ótta, 16 hvílt. LAIISN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skelfa. 5 tá. 6 úlfinn. 9 óða. 10 kot, 11 ar.. 13 fáea, 15 rýrt. 17 Kátta. LOÐRÉTT: - 1 stúlkur, 2 kál. 3 lcið, 4 agn. 7 fótfrá, 8 nagg, 12 raka. 14 átt. 16 ýií. Þessar vinkonur, úr Vesturbænum efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Dýraspítala Watsons. — Telpurnar sem heita Stella María Guðmundsdóttir og Lísa Benkovic héldu hlutaveltuna að Brávallagötu 22 og söfnuðu þær um 10.000 krónum. 1 FOÉTTIFl FROSTIÐ á landinu mun verða 3—7 stig, sagði Veð- urstofan í gærmorgun í veðurspárinngangi. — En í fyrrinótt fór frostið á láglendi niður í 13 stig, var það austur á Hæii í Hrepp- um og 10 stiga frost var á Þingvöllum. Mest frost þá um nóttina var uppi á Hveravöllum, og var það 13 stig. Hér í Reykjavík fór frostið niður í 5 stig í fyrrinótt. Þá var vindhrað- inn um 8 vindstig, en hafði náð 9 í mestu vindhviðunni á Veðurstofunni við Öskju- hlíð, - á Litlu Hlíð. Bjartviðri var um nóttina eins og undanfarna daga og hafði sólskin verið hér í bænum i rúmlega fjórar stundir í fyrradag. Austur á Eyvindará var mest úr- koma í fyrrinótt og var hún 2 mm eftir nóttina. KVENFÉLAG Neskirkju heldur fund á sunnudaginn kemur, 27. jan. í safnaðar- heimilinu. Fundurinn hefst kl. 3.30. Gestir fundarins verða Víetnamarnir og eru konur beðnar að fjölmenna. KVENRÉTTINDAFÉLAG íslands efnir til afmælis- vöku að Kjarvalsstöðum á laugardaginn kemur, 26. nóv. Vakan, sem er öllum opin hefst kl. 14 og fer þá fram kynning á konum í A-HA! — Geii getur ekki skorað — Geir getur ekki skorað! listum og vísindum. — Þetta verður um tveggja stunda dagskrá. SAFNAÐARHEIMILI Langholtskirkju: Spiluð verður félagsvist í safnað- arheimilinu við Sólheima í kvöld kl. 9. Er spilað á fimmtudagskvöldum nú í vetur til ágóða fyrir kirkju- bygginguna. _______ FRÁ HÖFNINNI________ í FYRRADAG kom Langá til Reykjavíkurhafnar að utan og Skeiðsfoss fór á ströndina. — Leiguskipið Borre (Hafskip) er farið aftur til útlanda. — í dag er Arnarfell væntanlegt frá útlöndum. Stuðlafoss beið þess í gær í höfninni að veður lægði og hægt yrði að komast inn í höfnina í Keflavík. | MESSUH HALLGRÍMSKIRKJA: Bænastund í tilefni hinnar alþjóðlegu bænaviku verður kl. 6 annað kvöld, föstudag. Sóknarprestur. Lukkudagar: Vinningsnúmer 23. janúar 21677. — Vinningur er hljómplötur að eigin vali frá Fálkanum fyrir 10 þúsund krónur. Vinn- ingshafar hringi í síma 33622. Vinningsnúmer Lukku- daga birtust í fyrsta sinn í gær í dagbókinni og þar munu þau framvegis verða birt. ÁRIMAO HEILLA í FRÍKIRKJUNNI Reykjavík hafa verið gefin saman í hjónaband Jóhanna Einarsdóttir og Gunnar Þór Bjarnason. Heimili þeirra er að Barónsstíg 59, Rvík. (Stúdíó Guðmundar). KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavik daKana 18. janúar til 24. janúar. aA báAum dóKum meAtóldum. verAur sem hcr seKÍr: f GARÐS APÓTEKI. En auk þess er LYFJABUÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla dava vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN f BORGARSPfTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrinítinn. LÆKNASTOFUR eru lukaAar á lauitardóKum ök helKÍdöKum, en ha-Kt er aA ná sambandi viA lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daKa kl. 20—21 og á laugardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lukuA á helKÍdoKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er ha*Kt aA ná samhandi viA iækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aA- eins aA ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daj<a til klukkan 8 aA morKni ok frá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúAir ok læknaþjónustu eru gefnar i SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdoKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorAna Kt'Kn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudóKUm kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meA sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamáliA: Sáluhjáip i viólóKum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA vlA skeiAvöllinn I VíAidal. OpiA mánudaga — föstudaga kl 10—12 ok 14—16. Simi 76620. A(,- p% ■ a AitiA Reykjavik simi 10000. ORÐ DAGSINS Akureyri sími %-21840. SÍKlufjörAur 96-71777. C IMMDAUMC IIÉIMSÓKNARTÍMAR, OOUÞnMnUO I ANDSPITALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPfTALI HIIINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardöKum ok sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaKa kl. 16 — 19.30 — LauKardaKa ok sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudóKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKlega kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til lauKardaga kl. 15 til ki. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÁPU LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- OwlW inu við Iiveríisjfotu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudajca kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptihorðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum hókum við fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Ilofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud. —föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað í janúar. CIIKJnCTAniDKJID. laugardalslaug OUNUDl AUInmn. IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. J9.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll AMAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILMrlMYMfVI stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista, simi 19282. „BÁLSTOFA. - Knud Zimsen borgarstjóra var falið af bæjar- stjórn, í febr. 1929, að láta gera áætlun um byggingu bálstofu sem væri við hæfi Reykjavíkur. — í áliti borgarstjórans segir m.a. að leitað hafi verið sam- starfs við dr. Gunnlaug Glaessen lækni, G. Björnsson landlækni, Bjarna Jónsson dómkirkjuprest og bæjar- verkfræðing, svo og Sigurð Guðmundsson húsameist- ara til að gera írumdrætti að byggingunni ... Ef bæjarstjórnin vill gangast fyrir því að bálstofa verði reist eða reisir hana fyrir fé bæjarsjóðs, hlýtur hún að gera það vegna þess að hún telji líkbrennslu æskilega heilbrigðisráðstöfun ... í fljotu bragði virðist kapella best sett í nýja kirkjugarðinum í Fossvogi... ** > GENGISSKRANING Nr.14 — 22. janúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 398,40 399,40 1 Sterlingapund 908,55 910,85* 1 Kanadadollar 343,15 344,05* 100 Danskar krónur 7361,05 7379,55* 100 Norskar krónur 8097,60 8117,90* 100 Sœnskar krónur 9584,25 9608,35* 100 Finnsk mörk 10779,20 10806,30* 100 Franskir frankar 9817,60 9842,30* 100 Belg. frankar 1415,75 1419,35* 100 Svissn. frankar 24865,05 24927,45* 100 Gyllini 20847,75 20900,05* 100 V.-Pýzk mörk 23002,35 23060,05* 100 Lfrur 49,39 49,51* 100 Auaturr. Sch. 3203,90 3211,90* 100 Escudos 797,60 799,60* 100 Pesetar 602,90 604,40* 100 Yen 165,78 166,20* 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 525,79 527,11* * Breyting frá siðustu skráningu. V J /*---------------------------------------------------------------------------------v GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 14 — 22. janúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 438,24 439,34 1 Sterlingspund 999,41 1001,94* 1 Kanadadollar 377,47 378,46 100 Danskarkrónur 8097,16 8117,51* 100 Norskar krónur 8907,36 8929,69* 100 Sænskar krónur 10542,68 10569,19* 100 Finnsk mörk 11857,12 11686,93* 100 Franakir frankar 10799,36 10826,53* 100 Belg. frankar 1557,33 1561,29* 100 Svissn. frankar 27351,56 27420,20* 100 Gyllini 22932,53 22990,06* 100 V.-Þýzk mörk 25302,59 25366,07* 100 Lírur 54,33 54,46* 100 Austurr. Sch. 3524,29 3533,09* 100 Escudoa 877,36 879,56* 100 Pesetar 663,19 664,84* 100 Yen 182,36 182,82* * Breyting frá síöustu skráningu. ................. —_____/ I Mbl. fyrir 50 áruiiþ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.