Morgunblaðið - 24.01.1980, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1980
GAMLA BIO
Simi 11475
Fanginn í Zenda
Spennandi og skemmtileg bandarísk
kvikmynd af hinni vinsaelu skáld-
sögu.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Björgunarsveitin
íslenskur textl.
Sýnd kl. 5.
SMIDJUVEG11. KÓP. SÍMI 43500
(Útvegtbankahútinu
au&tast (Kópavogi)
Star Crash
Sýnd kl. 5.
Bönnuö Innan 12 ára.
Rúnturinn
Sýnd vegna fjölda áskorana í örfáa
daga.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Ofurmenni á tímakaupi.
(L’AnimaM
Ný, ótrúlega spannandi og skemmti-
leg kvikmynd eftir franska snillinginn
Claude Zidi. Myndin hefur veriö sýnd
viö fádœma aösókn víöast hvar í
Evrópu.
Lelkstjórl: Claude Zldi.
Aöalhlutverk: Jean-Paul Belmondo,
Raquel Welch.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Jólamyndin 1979
Vaskir lögreglumenn
(Crime Busters)
v íslenskur texti
Bráöfjörug, spennandi og hlægileg
ný Trinitymynd í litum meö Bud
Spencer og Terence Hill.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Síöasta sinn.
Þorramatur
Þorramatur
Súrtslátur kr. 1.411- kg
Súr lifrapylsa kr. 2.025 - kg
Lundabaggi kr. 3.700.- kg
Súrar bringur kr. 3.400 - kg
Hrútspungar kr. 3.600 - kg
Hákarl kr. 3.500.- kg
Sviðasulta ný og súr
Hvalsulta og hvalrengi
Flatkökur, harðfiskur og «
síld í miklu úrvali. 1
Veljiö þorramatinn eftir eigin vali.
Rúgbrauðiö okkar er aldeilis frábært.
Vörðufell
Þverbrekku 8
Sími42040
Ljótur leikur
Spennandi og sérlega skemmtileg
litmynd
Aöalhlutverk: Goldie Hawn,
Chevy Chase
Leikstjóri: Colin Higgins
Tónlistin í myndinni er flutt af Barry
Manilow og The Bee Gees.
Sýnd kl. 5
Hækkaö verð.
Tónleikar kl. 8.30.
Fullkomið bankarán
(Perfect Friday)
Hörkuspennandi og gamansöm
sakamálamynd f litum.
Aöalhlutverk:
Stanley Baker
Ursula Andress.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
Karlmannaföt frá kr. 16.900
Terylenebuxur kr. 9.450
Terylenefrakkar frá kr. 9.900
Kuldaúlpur kr. 17.750
Kuldajakkar kr. 16.900 og 18.700
Prjónavesti, hneppt með vösum
kr. 4950 o.m.fl. ódýrt
Andrés, herradeild,
__________Skólavörðustíg 22.
Sælkera-
kvöld
Sælustund fyrir unnendur
sannrar matargerðarlistar
Vegna fjölda áskorana og margra semfrá urðu að hverfa hefur
verið ákveðið að endurtaka Sælkerakvöldið frá 17. janúars. I.
í kvöld, fimmtudagskvöld 24 þ. m. mun því Friðrik Gíslason,
skólastjóri Hótel- og veitingaskóla íslands aftur sjá um mat-
seðilinn í samvinnu við matreiðslumenn hótelsins.
Matseðillinn sem Friðrik setur saman, erfranskur að uppruna, —
og vissulega freistandi í einfaldleik sínum.
Gúllassúpa
Potage au goulache
Fyllt egg, djúpsteiktur humar, laukhringir, kartöflusalat
Oeufs farcis, langoustine frite aux oignons, salade de pommes
Piparsteik í eigin safa með rjóma
Filet mignon dans son jus
Ofnsteiktar kartöflur
Pommes rissolées
Grænblaða- og sveppasalat
Salade verte et champignons
Rommkaka
Savarin au rhum
«Friðrik verður að sjálfsögðu á staðnum, spjallar við gesti og
mælir með viðeigindi drykkjarföngum.
Sigurður Guðmundsson leikur á orgelið.
Matur framreiddur frá kl. 19. Borðpantanir hjá veitingastjóra í
símum 22321 og 22322.
Sælkerar, —sameinumst við dýrlegar veitingar Blómasalar.
Verið velkomin,
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
Jólamyndin 1979
Lofthræðsla
Sprenghlægileg ný gamanmynd
gerö af Mel Brooks („Silent Movie"
og „Young Frankenstein") Myiid
þessa tileinkar hann meistaranum
Alfred Hitchcock, enda eru tekin
fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum
meistarans.
Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline
Hahn og Harvey Korman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARAS
B I O
Sími32075
Flugstöðin ’80
(Concord)
Getur Concordinn á
tvöföldum hraða hijóðs-
ins varist árás?
WPORTBO
THE CONCORDE
Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr
þessum vinsæla myndaflokki.
Sýnd kl. 9.
Næst siðasta sinn.
iWTJMYl
© '^79 UNiyeflSAL CltY $TUWOS, IWC. ALL FHGHT9 RÉSeRVeo
Ný, bráöfjörug og skemmtileg
„Space"-mynd frá Unlversal.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
LEIKFÉLAG 3(23(2
REYKJAVlKUR
OFVITINN
í kvöld uppselt
laugardag uppselt
þriðjudag uppselt
ER ÞETTA EKKI
MITT LÍF?
föstudag uppselt
miðvikudag kl. 20.30
KIRSUBERJA-
GARÐURINN
10. sýn. sunnudag kl. 20.30
Bleik kort gilda
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620. Upplýsingasímsvari
um sýningar allan sólarhringinn.
Austurbæjarbíói
laugardag kl. 23.30
Mióasala í Austurbæjarbíói kl.
16—21.
Sími 11384.